Morgunblaðið - 25.07.1987, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 25.07.1987, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. JÚLÍ 1987 29 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Dalvík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Dalvík. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 61254 og hjá afgreiðslunni á Akureyri í síma 23405. Stýrimaður Stýrimann vantar á 290 rúmlesta rækjuskip sem frystir aflann um borð. Upplýsingar í síma 93-11675. ZKRAfÚTVEOS Tölvuháskóli VÍ Skólanefnd Verzlunarskóla íslands óskar að ráða: 1. Kennslustjóra til að skipuleggja og hafa umsjón með uppbyggingu náms í Tölvu- háskólanum. 2. Tölvufræðing sem skal skipuleggja tækni- lega uppbyggingu skólans og annast tækjakost hans og hugbúnaðargerð. 3. Kennara til að kenna eftirtaldar náms- greinar: Grunnnámskeið. Forritun (3 mál). Kerfishönnun. Fjarvinnslu. Stýrikerfi. Gagnasafnsfræði. Öryggismál. Skjölun. Vinnuvistfræði. Stjórnun. Kennsla skal skipulögð í samvinnu við vænt- anlegan kennslustjóra. Öllum stöðum við skólann fylgir kennslu- skylda. Æskilegt er að kennarar hafi starfs- reynslu frá tölvudeildum stórra fyrirtækja. Laun og kjör verða skv. nánara samkomu- lagi við skólanefnd Verzlunarskóla íslands. Umsóknir skulu sendar Þorvarði Elíassyni, skólastjóra, eigi síðar en 15. ágúst nk. Verzlunarskóli íslands. Tölvuháskóli VÍ Tölvuháskóli Verzlunarskóla íslands mun taka til starfa 1. janúar nk. Innritun nemenda hefst í haust og er fyrirhugað að taka þá inn 56 nemendur. Síðar verður þeim fjölgað upp í 160 a.m.k. Kennt verður í húsakynnum Verzlunarskóla íslands, Ofanleiti 1, kl. 14.00-20.00. Námið skiptist í 3 annir sem ná yfir 1 V2 vetur. Stefnt er að viðbótarnámi síðar, sem leiði til B.S. prófs ítölvufræðum. Markmið skólans er: Að nemendur geti að loknu námi skipulagt og annast tölvuvæðingu hjá fyrirtækjum og séð um kennslu og þjálfun starfsfólks sem notar tölvur. Kenndar verða eftirtaldar námsgreinar: Grunnnámskeið: Með þessu námskeiði fá nemendur ítarlega þekkingu á undirstöðuatriðum tölvufræðinnar, eins og til dæmis talnakerfinu, rökrásum og aðferðum sem beitt er við lausn vandamála. Forritun: Kennd verða þrjú forritunarmál. Markmiðið er að gera nemendur hæfa til að leysa verk- efni með hjálp tölvu, en góð kunnátta í forritun er undirstaða þess. Hafnarfjörður — blaðberar Blaðbera vantar í Suðurbæ. Upplýsingar í síma 51880. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Deildarritari Óskum eftir að ráða deildarritara nú þegar á lyflækningadeild 1-A. Upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkrunarfor- stjóra í síma 19600/220 alla virka daga frá kl. 9.00-13.00. Garðabær Blaðbera vantar í Flatir, einnig til afleysinga í Silfurtún og Mýrar. Upplýsingar í síma 656146. Hellissandur Umboðsmaður óskast. Upplýsingar hjá umboðsmanni, sími 93-6764 eða afgreiðslu Morgunblaðsins, sími 83033. Dalvík Reykjavík, 24/7 1987. Kerfishönnun: Markmiðið er að gera nemendur hæfa til að leysa á skipulegan hátt hin ýmsu verkefni með aðstoð margvíslegra hjálpartækja, s.s. flæðirita o.fl. Lögð verður áhersla á að kenna þessi fræði alveg frá grunni, þ.e. frá því að greina núverandi kerfi til þess að hanna nýtt. Fjarvinnsla: Tölvusamskipti milli fjarlægra staða færast sífellt í vöxt Kennt verður hvernig gögn eru flutt gegnum símakerfi og helstu hugtök í því sambandi. Einnig verður fjallað um nær- net og notkun þeirra og tengingu tölvutækja almennt. Stýrikerfi: Markmiðið er að kenna nemendum notkun og hönnun stýrikerfa, sem sjá t.d. um að raða notendum á fjölnotendavélar, stýra samskiptum og fleira. Góð þekking á stýri- kerfum er forsenda þess að geta nýtt vélbúnað á hagkvæman hátt. Gagnasafnskerfi: Kennd verða helstu hugtök í gagnasafns- fræði, hönnun og notkun þeirra ásamt uppbyggingu. Öryggismál: Markmiðið er að kynna nemendum mikil- vægi öryggis í tölvuvinnslu. Gögn eru dýrmæt, og mikilvægt að þeirra sé vel gætt. Bæði er um að ræða öryggi vélbúnaðar, s.s. eldvarnir og þjófavarnir, og eins hugbúnaðar með öryggisafritun, aðgangstakmörkun, skipulagi í kerfishönnun og forritun. Skjölun: Með þessari grein er ætlunin að gera nem- endur hæfa til að skrifa leiðbeiningar og handbækur um notkun tölvukerfa. Einnig verður þeim kennt að leiðbeina notendum, sem oft hafa litla sem enga þekkingu á tölv- um og þurfa því að fá hjálp á máli sem þeir skilja. Vinnuvistfræði: Markmiðið er að kenna nemendum að hanna kerfi með það fyrir augum að ná fram há- marks afköstum notenda og vinnugæðum ásamt þægindum í notkun. Verkefni 1: Raunhæft verkefni sem nemendur leysa með hjálp þeirra verkfæra sem þeir hafa lært að beita. Verkefni 2: Sama og verkefni 1, nema hvað það verður jafnframt lokaverkefni og mun stærra í snið- um en verkefni 1. Stjórnun: Kennd verður uppbygging fyrirtækja, hugtök stjórnunar, vinnudreifing, skipulagning og fleira. Verslunarskóli Ísiands. Blaðburðarfólk óskast. Upplýsingar í síma 61254. Morgunblaðið óskar eftir blaðburðarfólki í sumarafleysing- ar í stuttan tíma víðs vegar í Reykjavík, sérstakiega í Hlíðunum og í Kópavogi. Sjáið nánar auglýsingu annars staðar í blaðinu. Tilvalin morgunganga fyrir eldra fólk ! Upplýsingar í símum 35408 og 83033. . SJÚKRAHÚSIÐ PATREKSFIRÐI Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahúsið óskar að ráða í eftirtaldar stöður hjúkrunarfræðinga: 1. Hjúkrunarforstjóra. Um er að ræða afleys- ingastarf til 10 mánaða. 2. Hjúkrunarfræðing til afleysinga eða í fasta stöðu. Nánari upplýsingar gefa hjúkrunarforstjóri eða framkvæmdastjóri í síma 94-1110. Sjúkrahúsið á Patreksfirði. KAUPSTAÐUR l'MJÓDD Hagnýt og spennandi menntun Viljum ráða áhugasama kjötiðnaðarnema í kjötvinnslu okkar, Öndvegi. í Öndvegi er frá- bær, nýtískuleg vinnuaðstaða og góður vinnuandi. Hér er því gullið tækifæri til að verða sér út um spennandi og eftirsóknar- verða, hagnýta menntun. Miklir framtíðar- möguleikar fyrir áhugasamt fólk. Þá getum við einnig bætt við okkur KJÖTAF- GREIÐSLUMANNI til þess að sjá um kjöt- borð í einni af ört vaxandi verslunum okkar. Góð laun í boði, starfsmannafríðindi og mikl- ir framtíðarmöguleikar fyrir áhugasamt fólk. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri í síma 22110 á milli kl. 10.00 og 12.00 og 15.00 og 16.00, eða komið á skrifstofu KRON, Laugavegi 91, 4. hæð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.