Morgunblaðið - 25.07.1987, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 25.07.1987, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. JÚLÍ 1987 37 Morgunblaðið/V aldimar Kristinsson Þegar Mafthíaa Gestsson mundar sýningarvélina eru hestamir ekki langt uiidan en hér er hann við töku á íslandsmótinu í hestaíþróttum sem er frumraun hans í myndbandagerð. Sný mér alfarið að myndbandagerð — segir Matt- hías Gestsson einn kunnasti hestaljósmynd- ari landsins Frá Valdimar Kristinssyni Sá kunni hestaljósmyndari og kvikmyndagerðarmaður Matthías Gestsson frá Akureyri hefur nú sagt skilið við bæði ljós- og kvikmyndavélamar og hefur hann alfarið snúið sér að mynd- bandagerð. Þá hyggst hann einnig, auk myndunar hrossa, mynda fyrir félög og einstaklinga og gildi þá einu hvað myndefnið sé. Matthías hóf að mynda hesta 1956 og hefur hann allt frá því verið afkastamikill á því sviði. Seinna meir fór hann að fást við kvikmyndun og voru hestamir að sjálfsögðu aðaiviðfangsefnið. Á Matthís orðið mikið safn ljós- og kvikmynda og hefur hann verið með sýningar á H-loftinu sem svo er kallað, en það er efri hæðin á hesthúsi hans í hesthúsahverfínu á Akureyri, sem er smekklega innréttuð sem lítill sýningarsalur. Hefur hann rekið þar starfsemi frá ’83. Sagði Matthías að H- loftið hefði verið hálfgert félags- heimili íþróttadeildar Léttis um árabil þegar hann var formaður deildarinnar. Þegar blaðamaður hitti Matt- hías að máli var hann að mynda íslandsmótið í hestaíþróttum sem nýlega var haldið að Flötutungum í Svarfaðardal. Sagði Matthías það vera fyrsta mótið sem hann festi á myndband af fullri alvöm og hugðist hann fjölfalda það og selja síðan til almennings. Einnig sagði hann að í ráði væri að setja kvikmyndir hans frá fjórðungs- og landsmótum liðinna ára á myndband og síðan í fjölföldun. COSPER OPII COSPER. 10490 Hefurðu reynt að miða á það byssunni? Hljómsvcítín Glæsír cr nú mætt tíl lcíks á ný og lcíkur af sínní alkunnu snílld lyrír dansí tíl kl. 03.00 í nótt. Opnað kl. 22.00 Snyrtilegur klæðnaður - Aldurstakmark 20 ára. VEITINGAHUSIÐ I GLÆSIBÆ SÍMI 686220 OKKAR VERÐ Ný lambalæri 383.-kr.kg. Lambahryggur 372.-kr.kg. Lambaslög 70.-kr.kg. Lambaframpartar 292.-kr.kg. Lambasúpukjöt 327.-kr.kg. Lambakótilettur 372.-kr.kg. Lambalærissneiðar 497.-kr.kg. Lambagrillsneiöar 294.-kr.kg. Lambasaltkjöt 345.-kr.kg. Lambaskrokkar 1. flokkur I 264,50kr.kg. lægra en hjá öðrum 325.-kr.kg. Marineraðar kótilettur Wlkr.kg. Marinerað8rlærissne,.ðar 543-kr.kg. Manneruð rif 175.-kr. kg. Hangikjötslæri 420.-kr.kg. H*namsframpartarúrb 32l.-kr.kg. Hangjkjötslaeri úrbeinað 568.-kr.kg. Han9ikjötsframpartar W-kr.kg. Lamtatemborgarh^ 327.-kr.kg. Londonlamb Sl4.-kr.kg. Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága! KJOTMIÐSTOÐIN Laugalæk 2. s. 686511 Opið í kvöld Diskótek ttMVfEL# a n =i3l| FLUGLEIDA Mmm HÓTEL BINGÖ! Hefst kl. 13.30 Aöalvinningur að verðmðeti _________kr.40 bús.________ Heildarverðmaeti vinninga ________kr.180 þús._______ TEMPLARAHÖLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.