Morgunblaðið - 11.09.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.09.1987, Blaðsíða 7
7 “rri siðustu giftu - • HJÓNIN í AMERÍKU Gamanmynd um hjón sem berjast við að halda hjóna- bandi sinu saman íöllu þvi skilnaðarfári sem ikringum þau er. Frjálslyndið hjá vinum og kunningjum ruglarþau og lenda þ.a.l. iýmsu spaugilegu. Laugardagur CHURCHILL Framhaldsmyndaflokkur um líf og starfSir Winston Churchill. 5. þáttur af átta. Meðaðalhlut- verk fer Robert Hardy. MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1987 Hótel Örk: Birgir Guðjónsson ráðinn hótelstjóri BIRGIR Guðjónsson hefur verið ráðinn hótelstjóri á Hótel Örk í Hveragerði og hefur hann þegar tekið til starfa. Margrét Sigvalda- dóttir sem gegnt hefur starfi hótelstjóra síðan í febrúar starfar áfram við hótelið sem markaðs- stjóri. Birgir Guðjónsson er fæddur í Reykjavík 11. febrúar 1962. Hann starfað í fimm sumur á Hótel Val- höll á Þingvöllum, en auk þess hefur hann unnið sem þjónn á veitingahús- um í Reykjavík. Hann lauk verslun- arprófi frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti. Eftir þriggja ára nám við skólann fór hann til Bandaríkjanna og nam þar stjómunarfræði með hótel- og veitingarekstur sem að- alfag í Johnson and Wales háskólan- um á Rhode Island. Hann lauk BS prófi síðastliðið vor. Á námsárum sínum í Banda- ríkjunum starfaði Birgir við hótel og veitingahús í eigu skólans. Einn- ig vann hann við endurskoðun og skýrslugerð hjá Sheraton hótelkeðj- unni. Birgir sagði í samtali við Morgun- blaðið að honum litist vel á að taka Morgunblaðið/Sverrir Birgir Guðjónsson hótelstjóri á Hótel Örk til hægri ásamt Helga Þór Jónssyni eiganda liótelsins. við starfí hótelstjóra á Hótel Örk. í sumar hefði verið unnið að því að breyta ýmsu í sambandi við rekstur hótelsins og áfram yrði unnið að því. „Ég vissi að sjálfsögðu um stöðu fyrirtækisins þegar ég tók þessu starfí. Að undanfömu hef ég verið í Bandaríkjunum að vinna að ýmsum málum fyrir hótelið. Það sem nú verður gert er að breyta skammtí- malánum yfir í langtímalán og um leið og það er klárt siglir Örkin,“ sagði Birgir Guðjónsson. Sunnudagur ÉG, NATALIE Myndin fjallarum 18 ára gamla stúlku sem hefur ekki háar hug- myndir um sjálfa sig, henni finnst hún ófrið og klaufaleg. Hún yfirgefur fjölskyldu og vini og flyst tillistamannahverfisins iNew York. Auglýsingasími Stöðvar 2 er 67 30 30 Lykillnn fsoró þúhjá Heimilistsakjum <8> Heimilistæki hf S:62 12 15 MEÐ BORMIMM ÞIMHI? inæstu bófeaÞ«ð Lengi hefur verið þörf á hentugum æfingabókum í reikningi fyrir börn á forskólaaldri og í fyrstu bekkjum grunnskóla. Vaka-Helgafell hefur nú gefið út nýstárlegar æfingabækur í reikningi sem nefnast Reiknaðu með mér. Bækurnar eru einfaldar, skemmtilegar og til þess fallnar að stuðla að áhuga og efla vinnugleði ungra barna. Ekki síst henta bækurnar til nota á þeim heimilum þar sem foreldrar vilja aðstoða börnin á meðan þau stíga fyrstu spor sín á námsbrautinni. í æfingabók 1 vinna börnin með tölurnar 1-10, læra að telja og leysa einföld samlagningardæmi. (æfingabók 2 kynnast börnin tölunum 1 -100 og leysa einföld samlagningar- og frádráttardæmi. Efni bókanna er einkar aðgengilegt og geta því börnin unnið sjálfstætt að verkefnunum eftir fyrstu tilsögn. n VAKA. }fjd®flftU Síðumúla 29. Sími 32800 ŒB AUGiySINGAPJÓNUSTAN / SÍA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.