Morgunblaðið - 11.09.1987, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 11.09.1987, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1987 31 smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Heilunarskólmn Erum að hefja 3ja skólaárið. Veitum fræðslu um dulræn efni, hugleiðsluaðferðir, að leiða al- heimsorkuna til bóta fyrir mannkynið og jörðina og um fleiri skyld efni. Námskeiðin hefj- ast 19. og 20 september. Framhaldsnámskeið siðar. Upplýsingar í simum 652233, 51157, 667274 og 41478. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag- inn 13. sept.: 1) Kl. 08 Þórsmörk — dagsferð. Dvalið í Þórsmörk um 3 'h klst. Farnar gönguferðir. Verð kr. 1.000. 2) Kl. 09 Hlöðufell — Hlöðuvellir. Ekið um Þingvelli, Kaldadalsveg að Brunnum en þar er beygt á línuveginn og ekið norðan Skjaldbreiðar að Hlöðuvöllum. Verð kr. 1.000. 3) Kl. 13 Höskuldarvellir - Vigdísarvellir. Ekið suður með sjó (þjóðveg- inn), siðan afleggjarann að Höskuldarvöllum. Gengið þaðan um Sog að Djúpavatni og Mó- hálsadal að Vigdisarvöllum. Verð kr. 600. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Fritt fyrir böm i fylgd fullorð- inna. Ferðafélag íslands. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SHHAR11796 og 19533. Helgarferðir 11 .-13. septj 1. Landmannalaugar — Jökulgil. Jökulgil er fremur grunnur dalur sem liggur upp undir Torfajökul til suðausturs frá Landmanna- laugum. Jökulgil er rómað fyrir litfegurð fjalla sem að þvi liggja. Eru þau úr líparíti og soöin sund- ur af brennisteinsgufum. Gist i smáauglýsingar — smáauglýsingar ———.............—...... ——— sæluhúsi F.i. i Laugum (hitaveita er i sæluhúsinu, góð eldunarað- staða og svefnpláss notaleg). Það er einungis unnt að fara i Jökul- gilið á haustin þegar vatn hefur minnkað í Jökulgilskvislinni. Missið ekki af þessari ferð. 2. Þórsmörk — Langadal. Gist í Skagfjörðsskála / Langadal. Þórsmörk er aldrei fegurri en á haustin og aðstaðan hjá Ferða- félaginu fyrir feröamenn er frábær. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofu F.Í., Öldugötu 3. Brottför i ferðirnar er kl. 20.00 föstudag. Ferðafélag Islands. Gúmmíbátasigling á Hvítá Brottfarir: laugardáginn 5. sept., sunnudaginn 6. sept., laugar- daginn 12. september og sunnudaginn 13. september kl. 9.00. Verð kr. 3500 pr. mann. Nýi ferðaklúbburinn símar 12448 og 19828. Biblíufræðsla og bænastund Fræðslusamvera veröur i fund- arsal Þýsk-islenska, Lynghálsi 10 á morgun laugardag kl. 10.00 árdegis. Séra Öm Bárður Jóns- son kennir um efnið sigrandi trú. Bænastund verður siðan á sama staö kl. 11.00 i framhaldi af kennslunni. Allir velkomnir. ÚTIVISTARFERÐIR Haustlita- og grillveislu- ferð í Þórsmörk helgina 18.-20. sept. Gisting i Útivistarskálunum Bás- um meðan pláss leyfir, annars tjöld. Fjölbreyttar feröir. Grill- veisla og kvöldvaka á laugar- dagskvöldinu. Pantið timanlega. Fararstjórar: Bjarki Haröarson og Ingibjörg S. Ásgeirsdóttir. Uppl. og farm. á skrifstofunni, Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist. UTIVISTARFERÐIR Helgarferðir 11.-13. sept. 1. Þórsmörk, haustlitir. Góð gisting i Útivistarskálunum, Bás- um. Gönguferöir við allra hæfi. 2. Vestmannaeyjar. Kl. 19.30. Með skipi eða flugi. Svefnpoka- gisting. Gönguferðir um Heima- ey. Bátasigling í kringum eyjuna. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1. símar: 14606 og 23732. Útivist. Gódcmdagirm! raöauglýsingar __ V ' ’k raöauglýsingar raöauglýsing wmmmmmmm mtmt. I /f __ Tilboð óskast í húseignina Ólagötu 3, Siglufirði (slátur- húsið) ásamt tilheyrandi útbúnaði. í húsinu eru tveir frystiklefar og þrjár frystipressur. Engin lóð fylgir húsinu. Tilboði sé skilað 5/10 1987 til stjórnar SFFS, í pósthólf 114, í lokuðum umslögum, sem verða opnuð 10/10 1987 kl. 14.00, að við- stöddum bjóðendum. Nánari upplýsingar gefnar í síma 96-71620 og 96-71837. Réttur er áskilinn að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Stjórn SFFS. Læknisbústaður á Hvolsvelli Tilboð óskast í að reisa læknisbústað á Hvols- velli. Húsið er einnar hæðar og um 225 fm. Skila skal byggingunni frágenginni utanhúss en ófrágenginni að innan. Húsið sé fokhelt 1. mars 1988 og verkum lokið 1. júlí 1988. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, gegn 5.000 kr. skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudag- inn 24. sept. 1987 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Styrkur til háskólanáms í Noregi Brunborgar-styrkur Úr Minningarsjóði Olavs Brunborg verður veittur styrkur að upphæð átta þúsund norskar krónur á næsta ári. Tilgangur sjóðsins er að styrkja íslenska stúdenta og kandídata til háskólanáms í Noregi. (Samkvæmt skipulagsskrá sjóðsins er styrkurinn aðeins veittur karlmönnum.) Umsóknir um styrkinn, ásamt námsvottorð- um og öðrum upplýsingum um nám umsækjenda, sendist skrifstofu Háskóla ís- lands fyrir 1. október 1987. fundir — mannfaanaöir ] Arnarflug hf. Aðalfundur Aðalfundur Arnarflugs hf., verður haldinn á Hótel Sögu, 2. hæð í nýbyggingunni föstu- daginn 18. september nk. kl. 17.00. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn Arnarflugs hf. Rækjusuðupottur Til sölu er nýr olíukynntur Seamac rækjusuð- upottur fyrir skip. Upplýsingar í símum 92-68582 og 92-68206. Nauðungaruppboð annað og siðara á fasteigninni Túngata 52, Eyrarbakka, þingl. eign Harðar Jóhannssonar, fer fram i skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1, Selfossi, fimmtudaginn 17. sept. 1987 kl. 9.45. Uppboðsbeiðendur eru innheimtumaöur ríkissjóðs og Landsbanki Islands. Sýslumaður Amessýslu. Nauðungaruppboð á eigninni Þufu i Ölfushreppi, þingl. eign Jarðeignasjóðs rikisins, fer fram i skrifstofu embættisins, Höröuvöllum 1, Selfossi föstudaginn 18. sept. 1987 kl. 14.00. Uppboösbeiðandi er Búnaöarbanki (slands, stofnlánadeild. Sýslumaður Ámessýslu. Nauðungaruppboð á fasteigninni Sambyggö 2, 2c, Þoriákshöfn, þingl. eign Konráðs Guömundssonar, fer fram i skrifstofu embættisins Höröuvöllum 1, Selfossi, miðvikudaginn 16. sept. 1987 kl. 11.00. Uppboðsbeiöendur eru Landsbanki íslands og veödeild Landsbanka islands. Sýslumaður Ámessýslu. Nauðungaruppboð annað og siöara á fasteigninni Unubakka 20, Þorlákshöfn, þing. eign Máts hf.. fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1, Sel- fossi, mánudaginn 14. sept. 1987 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur eru lönlánasjóður, Byggðastofnun, lönþróunar- sjóður, innheimtumaður rikissjóðs og Jón Magnússon hdl. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð annað og siöara á fasteigninni Sambyggð 12, 2a, Þoriákshöfn, þingl. eign Kristins Gislasonar, fer fram i skrifstofu embættisins, Hörðuvöll- um 1. Selfossi, fimmtudaginn 17. sept. 1987 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur eru Ásgeir Thóroddsen hdl. og innheimtumaöur rikissjóðs. Sýslumaður Arnessýslu. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Tollstjórans i Reykjavik, Skiptaréttar Reykjavíkur, Gjald- heimtunnar i Reykjavik, Eimskipafélags Islands hf., Rikisskips, ýmissa lögmanna, banka og stofnana fer fram opinbert uppboö í upp- boðssal Tollstjóra i Tollhúsinu við Tryggvagötu (hafnarmegin) laugardaginn 12. september 1987 og hefst það kl. 13.00. Seldar verða ýmsar ótollaðar og upptækar vörur og tæki, fjámumd- ir og lögteknir munir, ýmsir munir úr dánar og þrotabúum. Eftir kröfu Tollstjóra svo sem: allskonar fatnaöur, leikföng, varahlut- ir, hitari, skófatnaöur, sælgæti, B.M.W. boddy notað, húsgögn, sportbyssur, matvara, lampar, vefnaöarvara, cilbönd, hljómtæki, lyklakippur, sportvörur, plastpokar, videokasettur, pappirsvörur, póstkort, Fiat árg. 1975, myndbandstæki og margt fleira. Eftir kröfu Eimskips hf., sparibaukar, bæklingar, blý, húsgögn, vara- hlutir, umbúðir, plastplötur, fatnaður, vefnaðarvara, masonit, troll- hlutir, tectyl, teppi, lampar, önglar, ullarvara og margt fleira. Eftir kröfu Ríkisskips: 1 pl. hreinlætisvörur. Eftir kröfu Skiptaréttar: Ýmsir munir úr dánar- og þrotabúum, svo sem: Skrifstofubúnaður, tölva af gerðinni IBM System 34 með 5 útstöðvum, simtæki, skrifborð, hillur, alls konar húsgögn, ýmis lista- verk, eftirprentanir listaverka, f rímerki, verulegt magn af videospólum fyrir Beta myndbandstæki, loftpressa, búöarkassar, ýmsar vörur til Ijósmyndunar og framköllunar, varahlutir í myndavélar, bækur, skrif- borðslampar. Fjárnumdir og lögteknir munir, sjónvarpstæki, myndbönd, hljóm- tæki, allskonar heimilistæki, húsgögn og margt fleira. Avisanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp- boðshaldara eöa gjaldkera. Greiösla við hamarshögg. Uppboðshaldarinn i Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siöara á fasteigninni Hafnaskeið 7, Þoriákshöfn, þingl. eign Messans hf., fer fram i skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1, Selfossi, mánudaginn 14. sept. 1987 kl. 11.00. Uppboösbeiöendur eru Byggöastofnun, Brynjólfur Kjartansson hrl., innheimtumaður rikissjóðs, Þórarinn Ámason hdl., Búnaöarbanki fslands og Eggert B. Olafsson hdl. Sýslumaður Amessýslu. Nauðungaruppboð annað og síðara á Vatnsholti II, Villingaholtshreppi, þingl. eign Hann- esar og Jónasar Ragnarssona, en talin eign Ragnars Guðmundsson- ar, fer fram i skrifstofu embættisins, Höröuvöllum 1, Selfossi, mánudaginn 14. sept. 1987 kl. 9.30. Umboðsbeiðendur eru Búnaðarbanki Islands, Jón G. Briem hdl., Ingólfur Friöjónsson hdl. og Andri Ámason hdl. Sýslumaður Amessýslu. Nauðungaruppboð á fasteigninni Oddabraut 4, e.h., Þoriákshöfn, þingl. eign Einars Bjarnasonar, en talin eign Guðrúnar H. Stefánsdóttur, fer fram i skrifstofu embættisins, Höröuvöllum 1, Selfossi mánudaginn 14. sept. 1987 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Ámi Einarsson hdl., Landsbanki islands og veðdeild Landsbanka Islands. Sýslumaður Ámessýslu. Nauðungaruppboð annað og siðara á fasteigninni Björgvin, Stokksseyri, þingl. eign Emu Baldursdóttur, fer fram i skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1, Selfossi, fimmtudaginn 17. sept. 1987 kl. 9.30. Uppboðsbeiöendur eru Jón Eiríksson hdl., veödeild Landsbanka fs- lands og Jakob J. Havsteen hdl. Sýslumaður Amessýslu. Nauðungaruppboð á sumarbústaöarióö (merkt 1-3 é uppdrætti) í Mýrarkotslandi, Grímsneshreppi, þingl. eign Hilmars H. Jónssonar, en talin eign Pálmars Gunnarssonar, fer fram i skrifstofu embættisins, Höröuvöll- um 1, Selfossi, föstudaginn 18. sept. 1987 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur eru Benedikt Ólafsson hri. og Ámi Pálsson hdl. Sýslumaður Ámessýslu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.