Morgunblaðið - 11.09.1987, Page 8

Morgunblaðið - 11.09.1987, Page 8
8 í DAG er föstudagur 11. september, sem er 254. dagur ársins 1987. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 8.30 og síðdegisflóð kl. 20.53. Sól- arupprás í Rvík kl. 6.37 og sólarlag kl. 20.10. Myrkur kl. 20.59. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.24 og tunglið er í suðri kl. 4.08. (Almanak Háskóla íslands.) Jafnvel foreldrar og brœður, frœndur og vinir munu framselja yður, og sumir yðar munu Ifflátnir. (Lúk. 21, 18.) ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli í dag, 11. Ovl september, er áttræð frú Sigurveig Vigfúsdóttir frá Dvergasteini í Reyðar- firði, Freyjugötu 38 hér í bænum. Um árabil starfaði hún í þvottahúsi Landspítal- ans. Hún ætlar að taka á móti gestum í veitingahúsi dóttur sinnar og tengdasonar „Gullna hananum" Laugavegi 178, á sunnudaginn kemur kl. 14—18. Eiginmaður henn- ar var Pétur Jóhannsson frá Kvennabrekku í Dölum. MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1987 Qr ára afmæli. í dag, 11. september, á 95 ára afmæli í/O Ragnheiður Pétursdóttir, fyrrum húsmóðir Dröng- um í Strandasýslu, nú Hrafnistu hér í Reykjavík. Dóttir hennar Elín Eiríksdóttir, Fellsmúla 17 hér í bænum varð sextug í gær, 10. þ.m. Þær mægður ætla að taka á móti ættingjum og vinum í Domus Medica, á morgun laugardag f* ára afmæli. í dag, 11. OO september, er 65 ára Jón Gunnarsson, Suður- götu 19, Hafnarfirði. í afmælisklausu í blaðinu í gær var sagt að afmælið væri þann dag. Um leið og þetta er leiðrétt skal þess getið að Jón og kona hans, Sigurrós Kristjánsdóttir, eru að heim- an. FRÉTTIR HJALLAPRESTAKALL í Kópavogi. Skrifstofutími sóknarprestsins, sr. Krist- jáns Einars Þorvarðarson- ar í Kópavogskirkju er á mánudögum og miðvikudög- um kl. 17.30—19.00 og eftir samkomulagi. Sími sóknar- prestsins er 41898 í kirkjunni og heimasími 40054. SAMSTILLING sem er söng- og skemmtifélag hér í Reykjavík, byijar starfið á þessu hausti með kaffisam- sæti á Hótel Borg á sunnu- daginn kl. 16. Formaður félagsins er Valgeir Hall- dórsson, rafsuðumaður. KIRKJUR Á LANDS- BYGGÐINNI KIRKJUHVOLSPRESTA- KALL: Kvöldguðsþjónusta í Árbæjarkirkju á sunnudags- kvöld kl. 21. Sr. Guðmundur Guðmundsson, æskulýðsfull- trúi, prédikar. Heli Savolain- en frá Finnlandi, sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir og sr. Hannes Guðmundsson taka þátt í messunni. Hannes Birg- ir Hannesson stjómar sálma- söng. Auður Eir Vilhjálms- dóttir sóknarprestur. FRÁ HÖFNINNI___________ í FYRRINÓTT lagði Bakka- foss af stað til útlanda frá Reykjavíkurhöfn. í gær kom togarinn Ásgeir inn af veið- um til löndunar. kl. 15-18. ára afmæli. í dag, 11. í/U september, er níræð frú Guðríður Gestsdóttir frá Sæbóli í Haukadal i Dýrafirði, nú Hrafnistu hér í Rvík. Maður hennar var Eggert Guðmundsson skip- stjóri. Hann lést fyrir mörgum árum. Jón Sigurðsson, fyrrum bóndi, Vestur-Holtum, V- Eyjafjöllum, Kóngsbakka 14, Breiðholtshverfi. Hann er að heiman í dag. Nei, nei. Ekki blása í blöðru. Bara opna munninn, svo ég geti séð hvor ykkar er með svartan blett á tungfunni..! Kvöld-, nntur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 11. september til 17. september, að bóðum dögum meötöldum er í Ingólfs Apóteki, Kringl- unni. Auk þess er Laugarnesapótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laeknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lnknavakt fyrlr Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekkí hefur heimilislœkni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. ónasmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka '78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sfmi 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaröabœr: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, 8. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiÖ til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 36: ÆtluÖ börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæöna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska SíÖumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráðgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að striöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. SálfræðÍBtöðin: Sálfræðileg ráögjöf s. 623075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15—12.45 ó 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 ó 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 ó 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hódegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frótta- yfirlit liöinnar viku. Hiustendum f Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Ssengurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. öldrunaiiækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogl: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Qrensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishóraðs og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókaaafn fslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Aðallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimalána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla (slands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Árnagarður: Handritasýning stofnunar Árna Magnússon- ar opin þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til ágústloka. Þjóðmlnjasafnið: Opið kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. f Bogasalnum er sýningin .Eldhúsið fram á vora daga*. Ustasafn fslands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnlð Akureyrl og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga—föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrfpasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavlkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, simi 36270. Sólhelmasafn, Sólheimum 27, slmi 36814. Borg- arbókasafn I Gerðubergl, Geröubergi 3—5, sími 79122 og 79138. Frá 1. júnl til 31. ágúst verða ofangreind söfn opin sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofavallasafn verður lokað frá 1. júli til 23. ágúst. Bóka- bllar verða ekki I förum frá 6. júli til 17. ágúst. Norreana húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið i september um helgar kl. 12.30—18. Ásgrfmssafn Bergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Listasafn Elnars Jónssonar: Opið alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Sigurðssonar I Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Siminn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðmlnjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugrlpasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðlstofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn fslands Hafnarflrði: Opið alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 86-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr I Reykjavlk: Sundhöllin: Opin mánud,—föstud. kl. 7—20.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—14.30. Sumartími 1. júní—1. sept. 8.14059. Laugardals- laug: Mónud.— föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæj- arlaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00-17.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud.— föstud. fró kl. 7.20-20.30. Laugard. frá 7.30^17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmáriaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Sett|amamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.