Morgunblaðið - 11.09.1987, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 11.09.1987, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1987 21 Nýja-Kaledónía: Kosið um aðskilnað frá Frakklandi á sunnudag La Foa á Nýju-Kaledóníu, Keutsr. GENGIÐ verður til kosninga á Nýju-Kaledóníu á sunnudaginn kemur og ræðst þá hvort lýst verður yfir sjálfstæði eyjanna eða þær verði áfram undir stjórn Rudolf Cordes sagður á lífi í Beirút Bonn, Reuter. VESTUR-ÞÝSK stjórnvöld sögðu í gær að Alfred Scmidt, sem leystur var úr haldi mannræn- ingja á mánudag, hefði borið að vestur-þýski gislinn Rudolf Cord- es væri enn á lífi. Cordes var rænt í Vestur-Beirút í október sl. Talsmaður utanríkisráðuneytis- ins sagði að Schmidt hefði skýrt frá því að Cordes væri enn á lífí. Hann hafði ekkert frekar um málið að segja og vildi ekki staðfesta orðróm um að Schmidt og Cordes hefðu verið samfangar mestallan tímann. Schmidt og Cordes var á sínum tíma rænt til þess að svara hand- töku Mohammeds Ali Hamadei í Frankfurt, en Hamadei er grunaður um að hafa tekið þátt í flugráni á bandarískri vél í Beirút árið 1985. Einn maður var myrtur í flugrán- inu. Frakka. Leiðtogi aðskilnaðar- sinna, Jean-Marie Tjibaou, sakaði í gær stjórnvöld um að hafa keypt fjölda atkvæða og sagði auk þess óþolandi að stjóra- in í París skyldi senda 7.300 hermenn og lögregluþjóna, gráa fyrir járaum, nokkrum dögum áður en kjósa skal um sjálfstæði eyjarinnar. Tjibaou benti á að vissulega hlyti að felast þrýstingur í aðgerðum sem þess þessum og sagði að ekki gæri viðgengist í lýðræðisríki að einn lögregluþjónn eða hermaður væri á hveija tólf kjósendur. Síst þegar til slíkra aðgerða væri gripið nokkrum dögum fyrir kosningar þar sem kosið væri um nýlendustjóm eða sjálfstæði. „Hver er trúverðugleiki kosninga, sem halnar em undir slíku eftirliti hersins?" spurði Tjiba- ou. Hann er formaður Sósíalískrar þjóðfrelsisfylkingar Kanaka, en hún ætlar að sniðganga kosningamar á þeirri forsendu að í þeim sé vægi Kanaka ekki nógu mikið. Kanakar, sem em uppmnalegir íbúar eyjar- innar, em um 43% eyjarskeggja. Háttsettur franskur embættis- maður sagði hins vegar að mann- aflinn á eynni væri til þess ætlaður að tryggja að menn ættu greiðan aðgang að kjörstöðum, sem og að koma í veg fyrir að óeirðir brytust út milli aðskilnaðarsinna og þeirra Reuter Franskur lögregluþjónn spígsporar fyrir framan kosn- ingaveggspjöld á Nýju-Kale- dóníu. sem vilja halda sambandinu við Frakkland. Slíkar óeirðir kostuðu meira en 30 manns lífíð árin 1984 og 1985 og lamaði efnahagslff á Nýju-Kaledóníu. Samkvæmt frönskum lögum ber að dæma menn í hálfs árs til fímm ára fangelsi séu þeir fundnir sekir um að hindra fólk í að neyta kjörréttar síns. Reuter Erich Honecker við bijóstmynd af „læriföðuraum" Karli Marx. V estur-Þýskaland: Honecker á heímaslóðum Wiebelskirchen, Reuter. ERICH Honecker leiðtogi Aust- ur-Þýskalands kom til heimabæj- ar sins Wiebelskirchen í gær eftir 40 ára fjarvera. Eftir að hafa heimsótt ieiði foreldra sinna fór Honecker ásamt systur sinni að beraskuheimili þeirra. Gertrud systir hans býr í húsinu sem þau eru alin upp í. Lögregluvemd hafði verið sett við húsið mörg- um tímum áður en von var á Honecker. í fyrradag heimsótti Honecker fæðingarstað Karls Marx í Trier, eistu borg Þýskalands. Þar minntist hann Marx með því að leggja rósir við bijóstmynd af leiðtoganum og ritaði í gestabók hússins að í Aust- ur-Þýskalandi hefðu hugmyndir Marx „þróast í rétta átt“. Uti fyrir héldu mótmælendur á myndum af Marx þar sem hann er látinn segja „Erich, hvað hefur þú gert mér?“. Að lokinni heimsókn í Karl Marx- húsið skoðaði Honecker „Porta Nigra", 2000 ára gamalt rómverskt borgarhlið. Heimsókn Honeckers til Vestur- Þýskalands lýkur í dag. Helmuth Kohl hefur sagt eftir viðræður þeirra Honeckers í Bonn að umræð- umar myndu leiða til bættra samskipta Austur- og Vestur- Þýskalands. Reuter Poul SchlUter, forsætisráðherra, kynnti í gær á blaðamannafundi sijóra borgaraflokkanna fjög- urra og er hér með nýju ráðherrunum sex. Á myndinni eru (frá vinstri) Berat Johan Collet varaaramálaráðherra; Flemming Kofod-Svendsen húsnæðismálaráðherra; Ágnete Laustsen heil- brigðisráðherra; Erhard Jakobsen samstarfsráðherra; SchlUter; Laurits Törnás landbúnaðarráð- herra og Anders Fogh Rasmussen skattamálaráðherra. Danmörk: Kjósendur búi sig und- ir nýjar kosningar - eftir Axel Pihl-Andersen DANSKIR kjósendur geta líklega farið að búa sig undir nýjar kosningar einhvera tíma á næstu mánuðum. Mikil óvissa rikir á þjóðþinginu og allra veðra von og þótt borgaralega fjórflokkastjórain hafi tekið við að nýju stendur hún vægast sagt völtum fótum. Að kosningunum loknum sagði Poul Schlúter forsætisráðherra af sér fyrir sína hönd og stjómarinn- ar en ekki var liðin sólarhringur þegar hann hafði komið saman annarri stjóm undir sinni forystu. Standa að henni sömu flokkamir og áður, íhaldsflokkurinn, Vens- tre, Miðdemókratar og Kristilegi þjóðarflokkurinn, en veruleg breyting varð á ráðherralistanum. Stjómarmyndunin fór fram án samninga við Radikale Venstre, sem studdi fyrri stjóm í flestum málum, en forystumenn hans höfðu áhuga á, að meira miðju- bragð yrði af stjóminni og jafnvel á samvinnu við jafnaðarmenn. Þegar skýrt hafði verið frá stjómarmynduninni lýstu radikal- ar strax yfír, að þeir væm ekki lengur stuðningsflokkur stjómar- innar, að þeir teldu sig óbundna á þingi og myndu taka afstöðu til hvers máls fyrir sig. Auk þess hótuðu þeir ríkisstjóminni að ganga til samvinnu við jafnaðar- menn ef hún ætlaði að stjóma með stuðningi Framfaraflokksins. Hljóðaði hótunin á þessa leið: „Þingflokkur Radikale Venstre minnir á, að á þingi er meirihluti, sem getur tryggt, að löggjafar- starfíð einkennist ekki af áhrifum öfgahópa." Erfiðleikar framund- an Afstaða radikala veldur því, að erfitt verður fyrir Schliiter að koma málum sínum og stjómar- innar í gegn því að hann verður að reiða sig á stuðning beggja fíokkanna samtfmis, Framfara- fíokksins og Radikale Venstre. Eftir aðeins tvo mánuði, þegar fjárlögin verða tekin fyrir, er Úrslitin í dönsku þingkosningunum Þjóðþingið nýja Kosningaþátttaka: 86% (1984:88,4%) Þingsæti A — Jafnaðarmenn + 2 54 B — Radikale Venstre + 1 11 C — íhaldsflokkurinn + 4 38 E — Réttarsambandið 0 F — Sósíalíski þjóðarflokkurinn + 6 27 G — Græningjar 0 H — Mannúðarflokkurinn 0 I — Intemationalen 0 K — Kommúnistaflokkurinn 0 L — Marx-Leninistar 0 M — Miðdemókratar + 1 9 P — Fælles Kurs + 4 4 Q — Kristilegi þjóðarflokkurinn + 1 4 V — Venstre +3 19 Y — Vinstrisósíalistar + 5 0 Z — Framfaraflokkurinn + 3 9 Niðurstöður kosninganna — í atkvæðum og prósentum Þjóðþingskosningarnar 8. sept. 1987 Allt landið A — Jafnaðarmenn 986.990(1.062.661) 29,4 (31,6) B — Radikale Venstre 209.089 (184.642) 6,2 (5,5 ) C — íhaldsflokkurinn 700.797 (788.224) 20,9 (23,3) E — Réttarsambandið 16.168 ( 50.381) 0,5 (1,5 ) F — Sósíalíski þjóðarflokkurinn 489.991 (387.122) 14,6(11,6) G — Græningjar 44.836 1,3 H — Mannúðarflokkurinn 5.793 0,2 I — Intemationalen 1.817(2.151) 0,1 (0,1 ) K — Kommúnistaflokkurinn 28.931 ( 23.086) 0,9 (0,7 ) L — Marx-Leninistar 991 (978) 0,0 (0,0 ) M — Miðdemókratar 161.040(154.553) 4,8 (4,6 ) P — Fælles Kurs 72.477 2,2 Q — Kristilegi þjóðarflokkurinn 79.619(91.623) 2,4 (2,7 ) V — Venstre 334.832 (405.737) 10,6(12,1) Y — Vinstrisósíalistar 45.738 (89.356) 1,4(2,7 ) Z — Framfaraflokkurinn 160.432(120.641) 4,8 (3,6 ) hætt við, að málin komist í þann hnút, að nýjar kosningar verði óumflýjanlegar. Þannig gekk það fyrir sig fyrir tæpum fjórum árum þegar jafnaðarmenn og fram- faraflokksmenn sameinuðust um að fella fjárlagatillögumar þótt af ólíkum ástæðum væri. Miklar mannabreytingar hafa orðið í stjóminni og sex nýir ráð- herrar komnir til skjalanna. Meðal annars hefur Schluter stofnað heilbrigðisráðuneyti og hinn litríki og skapmikli leiðtogi miðdemó- krata, Erhard Jacobsen, verður samstarfsráðherra án ráðuneytis. Fær hann það verkefni fyrst og fremst að reyna að sjá til, að stjómin geti starfað við þessar erfíðu aðstæður. Það vokur annars mesta at- hygli, að krónprins Schluters, Hans Engell, fyrrum vamarmála- ráðherra, hefur misst embætti sitt. Það stafar hins vegar líklega af því, að Engell á að axla þýðing- armeira og erfiðara embætti sem talsmaður Ihaldsflokksins á þingi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.