Morgunblaðið - 07.11.1987, Side 60

Morgunblaðið - 07.11.1987, Side 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1987 t Faðir minn, STEFÁN GUÐMUNDSSON frá Eystri-Hól í Landeyjum, andaðist í Vífilsstaðaspítala fimmtudaginn 5. nóvember. F.h. aöstandenda. Jóhanna Stefánsdóttir. t Systir mín og móðursystir, ÞÓRA PÉTURSDÓTTIR, Hamrahlíð 17 lést á Borgarspitalanum 27. október sl. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hlnar látnu. Fyrir hönd vandamanna. Lilja Pétursdóttir, Guðmunda Kjartansdóttir. t Eiginkona mín, móðir og tengdamóðir, GUÐBJÖRG LIUA ÁRNADÓTTIR, sem lést 2. nóvember verður jarðsungin frá Fríkirkjunni í Reykjavík mánudaginn 9. nóvember kl. 15.00. Jóhannes Björnsson, Ingólfur Jóhannesson, Þórunn Benný Finnbogadóttir. t Innilegt þakklæti fyrir samúð og vinarþel, sem okkur var sýnt vegna andláts HULDU TRYGGVADÓTTUR, Hörður Þorleifsson, Aragötu 16. Tryggvi Gunnarsson, Skúli G. Tryggvason, Hjalti Harðarson, Egill Harðarson, Karitas Jensdóttir, Kjartan Harðarson, Hulda Kjartansdóttir, Svanhvít Guðmundsdóttir, Axel Viðar Egilsson, Pétur Már Egilsson, Hörður Ingi Kjartansson. t Þökkum öllum nær og fjær auðsýnda samúð og hlýjan hug við andlát og jaröarför eiginkonu minnar, móður, tengdamóður, ömmu og langömmu, GUÐMUNDÍNU MARGRÉTAR SVEINBJARNARDÓTTUR frá Suðureyri, Súgandafirði. Einnig alúðarþakkir til starfsfólks Hrafnistu í Reykjavík fyrir in- dæla umönnun og hjálp henni til handa. Þórður Mariasson, Páll Janus Þóröarson, Elísabet Þórðardóttir, Björgvin Þórðarson, Guðrún Þórðardóttir, Marías Kristján Þórðarson, barnabörn og barnabarnabörn. Sigrún Þorleifsdóttir, Guðjón Jónsson, Jónfna Ásbjarnardóttir, Óli M. Lúðviksson, Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúð við andlát og útför RAGNARS PÁLSSONAR, Víðigrund 1, Sauðárkróki. Anna Pála Guðmundsdóttir, Hólmfríður Rögnvaldsdóttir, Dýrleif Árnadóttir, Leifur Ragnarsson, Páll Ragnarsson, Árni Ragnarsson, Hólmfríður Ragnarsdóttir, Ólöf Ragnarsdóttir, Örn Ragnarsson, Ulfar Ragnarsson, Svala Guðmundsdóttir, Margrét Steingrimsdóttir, Ásdis Hermannsdóttir, Jón Ingi Guðmundsson, Pétur Heimisson, Margrét Aðalsteinsdóttir, barnabörn og systkini. t Þökkum innilega samúð og hlýhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, GUÐFINNU PÁLSDÓTTUR, Hornbrekkuvegi 3, Ólafsfirði. Helga Magnúsdóttir, Ásdís Magnúsdóttir, Gottfreð Árnason, Gunnar Magnússon, Guðrún Hrönn Hilmarsdóttir, Svavar Berg Magnússon, Anna Maria Sigurgeirsdóttir, Sigurgeir Magnússon, Katrin Sigurgeirsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Friðrik E. Ólafsfirði Fæddur 5. september 1913 Dáinn 30. október 1987 I dag verður til moldar borinn frá Ólafsfjarðarkirkju Friðrik Ellert Jónsson, skipstjóri og útgerðarmað- ur frá Ólafsfirði, en hann varð bráðkvaddur á heimili dóttur sinnar að kveldi 30. október sl. Foreldrar hans voru hjónin Guð- fínna Sigurðardóttir, ljósmóðir frá Ólafsfírði, og Jón Friðriksson sjó- maður, ættaður frá Miklabæ í Skagafírði. Þegar Friggi, eins og hann var jafnan nefndur, var 9 ára dó móðir hans frá fímm ungum bömum. Fjöl- skyldan leystist þá upp og systur hans fjórar fóru í fóstur hjá ættingj- um. Friggi var þá sendur til frændfólks síns í Skagafírði, hjón- anna Stefáns Guðmundssonar og Margrétar Sigtryggsdóttur. Þau reyndust honum sem bestu foreldr- ar og minntist hann þeirra ætíð með þakklæti. Hjá þeim var hann á vetuma en á sumrin var hann hjá föður sínum í Ólafsfirði. Eftir fermingu er hann alfarið hjá föður sínum og fer þá strax að róa á trillu með honum. Þar með var ævistarfið hafíð. Hann var skip- stjóri á síldar- og vertíðarbátum og fór á margar vetrarvertíðir, oftast til Vestmannaeyja og Ólafsvíkur. Síðar rak hann sína eigin útgerð með öðmm, nú síðustu árin í félagi við tengdason sinn, Gunnar Ágústs- son, á báti þeirra, Sigurði Pálssyni ÓF 46. Þeir byggðu sitt eigið físk- verkunarhús og gerðu að sínum afla sjálfír. Ungur giftist Friggi frænku minni, Sölvfnu Jónsdóttur, dóttur Ólafar Sölvadóttur og Jóns Sveins- sonar frá Lónkoti í Sléttuhlíð. Þau bjuggu allan sinn búskap í Ólafs- fírði og vom þau samhent og hjónaband þeirra hamingjusamt. Böm þeirra: em Guðfinna, gift Gunnari Ágústssyni, búsett í Ólafs- fírði; Margrét, gift Einari Gestssyni, búsett í Ólafsfírði; Jón, giftur Jónu Jónsson - Minning Gunnarsdóttur, búsett í Reykjavík; Hildur, gift Gylfa Ólafssyni, búsett í Reykjavík; Auður, gift Jóni Guð- mundssyni, búsett í Ólafsfírði; og Eygló, sambýlismaður hennar er Þórður Stefánsson, búsett í Grinda- vík. Friggi var fram á síðasta dag virkur þátttakandi og áhugasamur um allt sem til framfara gat talist. Heimabyggð hans var honum afar kær og hann undi_ sér hvergi til lengdar nema hér í Ólafsfírði. Hann var einn af þeim sem trúði á framtíð Ólafsfjarðar þegar mest á reyndi og lagði sitt af mörkum með dugn- aði sínum og trú á framtíð staðarins til að gera Ólafsfjörð að því sem hann er í dag. Áhugamál hans vom mörg. Þjóð- mál vom honum ofarlega í huga. Hann hafði ungur mótað sér lífs- skoðun, sem hann var alla tíð trúr, en hann var gagnrýninn og hrein- skilinn og lét skoðanir sínar í ljós hvort sem mönnum líkað betur eða verr, oft var það blandað góðlát- legri stríðni, sem ef til vill var misskilin af þeim sem þekktu hann ekki nógu vel. Hann var sjálfum sér samkvæmur og vildi að menn væm ábyrgir gerða sinna, hann var aldrei hlutlaus, hann hafði skoðanir og tók afstöðu til manna og mál- efna. Hann var skapmaður og réttlætistilfínning hans var rík. Hann var alira manna skemmtileg- astur, kunni að segja vel frá og hafði frá mörgu að segja enda hafði hann óvenju gott minni. Hann las mikið og hafði yndi af góðum bók- um. Hann hélt glaðværð sinni og reisn til síðustu stundar þrátt fyrir veikindi síðustu árin. Á sínum yngri ámm var Friggi virkur þátttakandi í íþróttum unga fólksins enda var hann vel byggður og knár. Hann var allt fram á síðustu stund mikill áhugamaður um íþróttir, knattspyma var hans uppáhaldsíþrótt og hann fylgdist af miklum áhuga með og gladdist yfir sigurgöngu Leifturs á undan- Kveðjuorð: Erla Jónsdóttir, Neskaupstað Fædd 22. febrúar 1943 Dáinn 3. september 1987 Ég sat uppi á borði í eldhúsinu heima í Naustahvammi, Neskaup- stað, og beið eftir því að heyra bamsgrát en þetta átti vist að vera strákur, það var nú ekki eins spenn- andi. Loksins, sagði ég, hvað, þetta getur ekki verið drengur sem græt- ur svona skæram gráti, hugsaði ég. Og nú kom móðir mín og sagði okkur að nú væri komin lítil, falleg stúlka. Síðan fengum við að sjá nýja fjölskyldumeðliminn. Hún var eina bamabam foreldra minna, sem að fæddist í Naustahvammi í Norð- fírði, en þar bjuggu foreldrar mínir, María Jóna Áradóttir og Þorleifur Ásmundsson. Og hún Erla litla fékk strax mikia ástúð og kærleika hjá okkur öllum. Foreldrar Erlu, þau Gyða Fanny Þorleifsdóttir og Jón Davíðsson, eignuðust 8 böm og em þau öll búsett á Norðfirði. Byijuðu þau sinn búskap á Sveinsstöðum í Hellisfírði og fór ég með sem bamfóstra. Margar góðar stundir áttum við saman litlu systumar og ég, því að í mínum bamshuga var Hellisfjörð- ur eins og eitt stórt ævintýraland. Eftir ijögurra ára búsetu á Sveins- stöðum fluttu þau að Neðra Skála- teigi í Norðfírði, en þá jörð keyptu þau árið 1947. Þau vom eins og fósturforeldrar mínir, því öll sumur var ég hjá þeim meira og minna til 16 ára aldurs og átti margar gleði- stundir með systkinunum í söng og leik. Eftir skyldunám fór Erla í skóla að Laugum í S-Þingeyjar- sýslu. Það kom snemma í ljós hve góðum gáfum hún var gædd og alltaf síkát. Gekk hún að eiga Hans Sigfússon á jóladag 1964 og reynd- ist hann henni og bömum þeirra frábær heimilisfaðir og Erlu traust- ur lífsföranautur. Foreldrar Hans em María Beck (látin) og Sigfús Sigvarðsson og bjuggu þau á Neskaupstað og býr Sigfús þar enn. Erla og Hans eignuðust fjóra drengi sem allir hafa gengið fömum ámm. Það var gaman að heyra hann ræða þau mál. Þá varð honum oft að orði: „Strákar mínir, verið vissir um það að sókn er besta vömin og þið verðið að beijast um hvem bolta." Þessi orð lýsa Frigga vel. Hann var maður baráttu og sóknar, lífshlaup hans sýnir það. Hann var hinn dæmigerði íslenski sjómaður, í fremstu víglínu í baráttunni fyrir þeirri velferð sem við íslendingar fáum að njóta. Lífsbarátta hans var vissulega oft hörð og erfíð, en hann og hans ágæta kona sigmðust á erfiðleikunum. Þau komu upp af dugnaði og ráðdeild stómm hópi mannvænlegra bama en þau urðu kannski ekki rik af hinum verald- legu gæðum, en það sem meira er um vert, þau vom hamingjusöm og á heimili þeirra, Lyngholti, ríkti hinn góði andi velvildar og kærleika og þar vom orð Guðs í hávegum höfð. Ég er þakklátur fyrir að hafa fengið að kynnast Friðriki Jónssyni og að hafa átt vináttu hans, hún er mér mikils virði. Ég votta Sölvínu og bömum þeirra og öðmm aðstandendum samúð mína. Jón Þorvaldsson menntaveginn. Þeir em Davíð Heið- ar, flugumferðarstjóri, og er hann elstur, Sigfús Már, símritari, Jón Finnur er við nám í búfræði og yngstur þeirra bræðra er Helgi Hjörleifur og stundar hann nám við háskóla í Noregi. Hver um sig hef- ur fengið góðar vöggugjafir. Alla tíð stóð þetta heimili opið mér og fjölskyldu minni. Okkur fannst að við væram ein af fjöl- skyldunni. Og með þessum fáu orðum vil ég þakka fyrir allan vel- vilja í okkar garð. Ég samhryggist af alhug Hans og sonunum fjómm og einnig for- eldram og systkinum. Nú vitum við öll að Erlu okkar líður vel, baráttunni við þennan ill- ræmda sjúkdóm er lokið. Hönd Drottins leiði ykkur áfram veginn, veginn ókunna, því enginn veit hvað næsti dagur ber í skauti sér. Sigurveig Þorleifsdóttir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.