Morgunblaðið - 07.11.1987, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 07.11.1987, Blaðsíða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1987 félk í fréttum Reuter Grace sýnir sundföt eftir Miguel Cruz ásamt félögum sínum. GRACE JONES Farin að heilsu sýnir hún föt Grace Jones hefur látið af söngnum í bili enda hafa síðustu plötur hennar ekki selst sem skyldi og hafa gagnrýnendur ekki farið um þær lofsamlegum orðum. Hún hefur snúið aftur til síns gamla starfa.og sýnir nú föt af kappi . Meðfylgjandi myndir voru teknar af henni og kollegum hennar á tískusýningu í New York þar sem voru sýnd föt eftir Migu- el Cruz. Fróðir menn segja að hún sé fljótlega á förum til Parísar sér til hvfldar og heilsubótar þar sem henni þyki hið ljúfa líf New York- ur hafa tekið sinn toll af æskufjör- inu. Eru kraftar hennará þrotum auk þess sem áfengið hefur gert henni lífíð leitt að undanfömu. Grace er fjölhæf kona og sér ekki ástæðu til að leyna hæfileik- um sínum. Hér sjáum við hvers hún er megnug í leiklistinni. KVIKMYNDIR Anita aftur í bað Hún er hin ókrýnda kvikmyndadrottning Ítalíu, hún Anita Ekberg. Eins og nafnið bendir til, þá er hún sænsk að uppruna og er orð- in heillra 56 ára, en það þykir víst ekki hár aldur, ekki einu sinni á kynbombum. Anita varð fræg á sínum yngri árum fyrir frækna frammi- stöðu sína í „Hinu ljúfa lífi“ Fellinis, þar sem hún baðaði sig í gosbrunni ásamt Marcello Mastroianni. Síðan þá hefur hún búið á Italíu og vill hvergi annars staðar vera. Hún hefur vaxið að ummáli og þrótti enda era liðan allmörg ár frá baðinu sögulega sem olli hryllingi siðprúðra kvikmyndaáhorfenda um heim allan. Þau Fellini era hinir mestu mátar og um daginn léku þau Marcello saman í glænýrri myndi Fellinis, „Viðtalinu“ og böðuðu sig enn á ný í gosbranni. Fróðleiksþyrstum lesendum til upplýsingar segjum við að framleiðandi myndarinnar er sjálfur Ibrahim Moussa, en hann er eins og öllum er sjálfsagt kunnugt, eiginmaður Natössiu Kinski. SUÐUR-AFRÍKA Afrí sk þolfimi er öðruvísi Verslunarmaðurinn Sango Bam kennir þolfimi (eróbikk) í frístund- um í heimalandi sínu Suður- Afríku. Bam er af Xhosa-ætt- flokknum og svartur á húð og hár. Hann notfærir sér arfleifð forfeðra sinna og kennir nemend- um sínum Afríkudans sem hann segir vera fyrirtaks leikfimi. Við kennsluna sveipar hann sig geitar- skinnum og smyr sig stríðsmáln- ingu áður en hann dansar. Hann æpir á nemendur sína sem era í stóram meirihluta hvítar húsmæð- ur, á máli forfeðra sinna en það Reuter Bam og húsmæðurnar á fullu í Af r ikudansi num. einkennist af smellum og skellum í góm auk annara furðuhljóða sem ekki verður lýst nánar. Auk þessa notar Bam flautu og hnúðaprik til að halda taktinum í Afríkudansin- um sem menn era nú nýlega búnir að uppgötva að sé fyrirtaks leik- fími. „Fyrst var ég dauðhræddur við uð reyna eitthvað nýtt,“ segir Bam og svitinn lekur yfir græna og gula stríðsmalninguna. „En þegar ég náði taktinum, komu æfingamar að sjálfum sér og allir urðu vitlausir af hrifningu“. Bam segir að það hafi verið faðir hans sem hafi hvatt hann til að fara að kenna Afríkudans, því hann mætti ekki gleyma menningu þjóðar sinnar, sem uppgötvaði þolfímiæfingamar mörgum öldum á undan íþróttaspekingum vestur- landa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.