Morgunblaðið - 07.11.1987, Qupperneq 70

Morgunblaðið - 07.11.1987, Qupperneq 70
70 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1987 ■ ROLF SCHAFSTALL þjálf- ari v-þýska knattspymufélagsins Schalke, sem hefur staðið í strðgli að undanfömu, kom heldur betur á óvart í gær. Þá tilkynnti hann að Klaus Fichtel, aðstoðarmaður hans, væri kominn í leikmannahóp Schalke aftur. Fichtel er aðeins 42 ára - verður 43 ára 19. nóvember. Þessi gamla kempa, sem var mikill markaskorari á árum áður, lagði skóna á hilluna í ágúst 1986. ■ HOLLENSKI landsliðsmað- urinn í knattspymu Ruud Gullit ^gem leikur með AC Mílanó á Italiu, fékk frí frá æfíngu í sl. viku. Astæð- an fyrir því var að hann þurfti að leika reggae-tónlist með félögum sínum. Gullit leikur á gítar með hljómsveitinni Revelation Time, sem er skipuð skólafélögum hans frá Hollandi. ROSSI POVLSEN ■ PAOLO Rossi, ítalska knatt- spymustjaman frá HM-keppninni á Spáni 1982 hefur lagt knattspym- uskóna á hilluna vegna meiðsla í hné. Rossi er nú orðinn sjónvarps- stjama. Hann vinnu hjá Canale 5 sem eigandi AC Mílanó, Silvio Berlusconi, á. ■ ERICH Ribbeck þjálfari v- þýska liðsins Leverkusen hefur ''■'•öllum að óvömm tilkynnt að hann ætli sér að hætta með liðið eftir þetta keppnistímabil. Tveir kunnii- kappar hajfa verið orðaðir sem eftir- menn hans. Berti Vogts, fyrrum leikmaður Gladbach og v-þýska landsliðsins, sem sér um þjálfun U 20 landslið V—Þjóðvetja og Sepp Piontek landsliðsþjájrai Dana. ■ SVISSNESKA félagið Grass- hopper hefur mikinn hug á að kaupa danska landsliðsmanninn Lars Lunde frá Bayem Munchen sem er á sölulista hjá Bæjurum. Það er ekki pláss fyrir Lunde hjá Bayem eftir að félagið fékk Mark Hughes lánaðann frá Barcelona. Þá hefur Bayem keypt Madjer frá Porto. Hann mun þó ekki koma til félagsins fyrr en næsta keppnis- tímabil. ■ UDO Lattek tæknilegur ráð- gjafí hjá Köln, hefur mikinn hug á að kaupa Roland Wohlfarth frá Bayem til að leika við hliðna á danska landsliðsmanninum Flemming Povlsen. Lattek hefur sagt að þeir Wohlfarht og Povlsen séu draumatúettinn sinn. Viðræður standa nú yfír milli Köln og Bayern um kaupin. Wohlfarht er metinn á kr. 50 milljónir. ■ MANCHESTAR United hef- ur augastað á danska landsliðs- manninum Lars Olsen, sem leikur með Bröndby. ■ OLEG Blochin rússneski landsliðsmaðurinn gamalkunni, er nú efstur á blaði hjá St. Mirren, yfír leikmenn sem félagið vill fá til sín. Blochin er 35 ára. Hann leikur ’með Dynamo Kiev. KNATTSPYRNA / 1. DEILD Guðjón ráðinn þjálfari KA - „ErumánægðiraðfáGuðjóníher- búðirokkar," sagði Stefán Gunnlaugs- son, formaður Knattspyrnudeildar KA Guöjón Þórðarson, sem náði góðum árangri með Skagalið ið í sumar, skrifaði undir samning við Akureyrariiðið KA í gærkvöldi. „Ég er mjög ánægður með þetta tækifæri sem ég hef fengið hér á Akur- eyri. Það er mikill hugur i mönnum hér og vel staðið að öllu,“ sagði Guðjón Þórðars- son í stuttu spjalli við Morgunblaðíð í gærkvöldi. Guðjón hélt fund með leik- mönnum KA strax eftir að hann hafði skrifað undir samning- inn. „Við byijum að æfa á fullum krafti í febrúar. Ég fæ mann til að sjá um æfingar leikmanna hér á Akureyri. Eg mun aftur á móti stjóma æfíngum í Reykjavík, þar sem stór hlutu, tíu leikmenn, em við nám,“ sagði Guðjón. Stefán Gunnlaugsson, formaður Morgunblaöið/Guömundur Svanason Stefán Gunnlaugsson, formaður Knattspyrnudelldar KA, býður Guðjón velkomlnn tll starfa. Knattspymudeildar KA, sagði að menn væru mjög ánægður með að Guðjón væri kominn í herbúðir KA. „Eg efa það ekki að Guðjón á eftir að ná góðum árangri hér,“ sagði Stefán. KNATTSPYRNA / NOREGUR Tekst Brann að fá Teit lausan? - menn frá Brann eru nú í Svíþjóð til að ræða við forráðamenn Skövde Tveir menn frá norska félaginu Brann em nú staddir í Svíþjóð þar sem þeir vinna að því að fá Teit Þórðarson lausan frá sænska 3. deildarfélaginu Skövde. Teitur á eftir eitt ár af samningi sínum við félagið. Forráðamenn Brann vijla ólmir fá Teit til Noregs til að taka við starfí Tony Knapp’s, sem var rekinn frá félaginu á dögunum. Ame Mokkelbmst, markaðsstjóri Brann, fór til Svíþjóðar til að ræða við forráðamenn Skövde og Teit Þórðarson. Það hefur verið mikið rætt um Teit í blöðunum í Bergen undan- fama daga og em þau sammála um að Teitur sé rétti maðurinn fyrir Brann. ÍÞRÓTTAHÁTÍÐ UMSB Á þriðja hundrað keppendur TÖLUVERT á þriðja hundrað keppendur verða á fyrstu íþrótta- hátíð Ungmennasambands Borgarfjarðar sem haldin verður í Borgamesi í dag, laugardag. Þar á meðal em 39 knattspymulið og 23 körfuknattleikslið. Keppendur em frá öllum gmnnskólum héraðsins. Rúnar Guðjóns- son, sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, setur hátíðina klukkan 9 í dag. Síðan verður keppt í fjölmörgum íþróttagreinum fram á kvöld. Keppt verður í fijálsum íþróttum innanhúss og víða- vangshlaupi, skák, körfuknattieik borðtennis, sundi, badminton og knattspymu. KNATTSPYRNA / EVRÓPUKEPPNIN Bremen aftur til Rússlands mætir Dynamo Tbilisi í 16-liða úrslitum UEFA félag Barcelona, Espanol, fékk aftur á móti erfíðari mótheija. Espanol leikur gegn Inter Mílanó — fyrst í Mílanó. Gríska félagið Panathinaikos frá Aþenu, sem sló út Juventus, leikur gegn Honved Budapest. Fyrri leikur liðanna fer fram í Ungveijalandi. Feyenoord mætir Leverkusen, Gu- imaraes frá Portugal fær tékkneska félagið Vitkovice í heimsókn. Dort- umd leikur gegn FC Brugge og Preben Elkjær Larsen og félagar hans hjá Verona leika gegn Sportul Bukarest frá Rúmeníu. Fyrri leikimir í UEFA-keppninni fara fram 25. nóvember og þeir seinni 9. desember. Leikmenn Werder Bremen frá V-Þýskalandi, sem fóru sögu- lega ferð til Moskvu á dögun- um til að ieika gegn Spartak Moskvu, eiga nú aðra Rúss- landsferð fyrir höndum. Bremen mætir Dynamo Tbilisi í UEFA-bikarkeppninni. Dregið var í 16-liða úrslit keppninnar íZurich í gær. Bremverjar leika fyrri leikinn heima. Flamurtari Vlora, sem er fyrsta félagið frá Albaníu til að kom- ast í þriðju umferð í Evrópukeppn- inni, mætir Barcelona og leika Albanamir fyrst á Spáni. Nágrana- KNATTSPYRNA Táragas, flugeldar, handleggs- og fótbrot Það var heldur betur hama- gangur á leikvelli Hajduk Split, í Júgóslavíu, þegar félagið lék gegn Marseille frá Frakklandi í Evrópukeppni bikarhafa. Leik- urinn var rétt hafinn þegar táragassprengju var varpaðinn á völlinn og einnig var flugeld- um skotið inn á völlinn. 30 þús. áhorfendur voru á vellin- um og trylltust margir af hræðslu þegartáragasmökk- urinn barst inn yfir áhorfenda- bekkina. ikill troðningur átti sér stað þegar áhorfendur reyndu að forða sér. Margir meiddust. Tutt- ugu áhorfendur vom fluttir á sjúkrahús og vom sex þeirra hand- leggs- og fótbrotnir. Þegar spengj- unni var kastað inn á völlinn kallaði dómari leiksins leikmenn til bún- ingsklefa. Stöðva varð leikinn í 30 mínútur. Þessi uppákoma getur haft alvarlegar afleiðingar fyrir Hajduk Split, sem á yfír höfði sér sektir og heimaleikjabann. Hadjuk vann sigur í leiknum, 2:0. Það dugði féiaginu ekki til að kom- ast áfram þar sem franska félagið vann sigur í fyrri leiknum, 4:0. Reuter Lögregluþjónar í Split támðust. Hér sést einn þeirra ganga grátandi af velli.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.