Morgunblaðið - 10.11.1987, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. NÓVEMBER 1987
VEÐUR
Ráðinn við
óperuna-
í Kaiser-
slautern
BERGÞÓR Pálsson, óperusöngy-
ari, hefur skrifað undir tveggja
ára samning við óperuna í Kais-
erslautem i V-Þýskalandi.
Bergþór stundaði söngnám í Ind-
iana í Bandaríkjunum ásamt
konu sinni, Sólrúnu Bragadóttur,
óperusöngkonu, en hún hefur
starfað hjá ópemnni í Kaisers-
lautera frá því í haust.
Tíu baritónar kepptu um stöð-
una, og sagði Bergþór í samtali við
Morgunblaðið að hann hefði alls
ekki átt von á því að komast að,
margir góðir söngvarar hefðu verið
á meðal þeirra sem sóttu um. Berg-
þór mun hefja störf í Kaiserslautem
næsta haust, og verður hans fyrsta
hlutverk titilhlutverkið í óperunni
„Don Giovanni". Sólrún Bragadóttir
/ ' 7
/ / 7 /
/
ÍDAGkl. 12.00:' '
/ / / /
/ / /
/ / / /
/ / / / /
/ / Heimild: Veðurstofa Islands
/ / (Byggt á veðurspá kl. 16.15 i gær)
Hæstiréttur dregur taum
ríkis og rökstyður ekki dóma
- segir í bók Jóns Steinars Gunnlaugssonar, „Deilt á dómarana“
Bergþór Pálsson, ópemsöngvari.
fer einnig með hlutverk í þeirri sýn-
ingu.
íslenskir óperugestir eiga þess
kost að heyra í Bergþóri Pálssyni
í byijun næsta árs, en hann mun
syngja hlutverk Leporello í óperunni
„Don Giovanni" sem frumsýnd
verður í febrúar.
Kápa bókar Jóns Steinars Gunn-
laugssonar hrl. í bókinni fjallar
hann um túlkun Hæstaréttar á
mannréttindaákvæðum stjómar-
skrárinnar.
Um það eigi löggjafinn fullnaðar-
mat og þannig geti pólitískur
meirihluti á Alþingi í reynd skert
atvinnuréttindi manna að vild með
lögum.
„Auðvitað eiga dómstólar að
taka af skarið í slíkum málum,“
sagði Jón Steinar. „Þess vegna tel
ég nauðsynlegt að setja skýr
ákvæði í stjómarskrá um að dóm-
stólar eigi úrskurðarvald í mann-
réttindamálum."
Jón Steinar sagði að þessari bók
væri fyrst og fremst ætlað að upp-
lýsa fólk um þýðingarmikil þjóð-
félagsmál. „Mín persóna skiptir
þar engu eða mínar skoðanir, þótt
ég hafi flutt sum þau mál fyrir
dómi sem fjallað er um,“ sagði Jón
Steinar. „Málefnið skiptir öllu, en
hér virðist ekki mikill áhugi fyrir
störfum Hæstaréttar. Erlendis fá
merkir dómar gjaman mikla um-
Qöllun og ef til vill ættu lögfræð-
ingar að gera meira af því að
skrifa um slíka dóma hér. Þá er
einnig þýðingarmikið að blaða-
menn láti sig þessi mál nokkru
varða. Eg er ánægður með þá at-
hygli sem bókin fær, því henni er
ætlað að vekja menn til umhugsun-
ar um þessi mál.“
emar Gtu ínluugsson
Skorinn
í andlit
MAÐUR skarst töluvert í andliti
í áflogum í miðbæ Reykjavíkur
aðfaranótt mánudagsins.
Lögreglan var kölluð til vegna
áfloga tveggja manna á fimmta
tímanum um nóttiná. Báðir menn-
imir voru fluttir á slysadeild. Annar
þeirra var með skurð í andliti, frá
öðru munnviki og út á kinn, en hinn
mun hafa beitt hníf í áflogunum
og var hann handtekinn. Málið er
nú í höndum Rannsóknarlögreglu
ríkisins.
„ÉG skrifaði þessa bók vegna
þess að mér finnst að almenn-
ingur og þeir sem hafa afskipti
af stjóramálum og blaðaskrif-
um fylgist ekki nógu vel með
störfum Hæstaréttar. Þvi segi
ég sögu nokkurra mála, sem
varða mannréttindi og em
mjög þýðingarmikil," sagði Jón
Steinar Gunnlaugsson, hæsta-
réttarlögmaður. Hann hefur
sent frá sér bók sem hann nefn-
ir „Deilt á dómarana" og segir
í henni m.a. að Hæstiréttur
dragi taum ríkisins í dómum
sínum, að rökstuðningur fyrir
dómunum sé af skoraum
skammti og að þörf sé á nýrri
stjórnarskrá, sem kveði skýrt á
um hlutverk dómstóla.
Bókin fjallar um túlkun Hæsta-
réttar á mannréttindaákvæðum
stjómarskrárinnar. Jón Steinar
flallar um sex dómsmál. Fyrstu tvö
fjalla um tjáningarfrelsið og vemd
þess, næstu tvö um vemd borgar-
anna gagnvart skattlagningarvaldi
ríkis og í síðustu málunum er fjall-
að um stjómarskrárákvæði um
vemd eignaréttarins og félaga-
frelsi.
Jón Steinar segir að sú niður-
staða blasi við, að dómarar við
Hæstarétt íslands hafi mjög ríkar
tilhneigingar til að draga taum
ríkisins og takmarka og þrengja
vemd mannréttinda. Þá segir hann
athyglisvert, að í flestum málanna
sem hann nefnir sem dæmi, hafi
dómaramir komið með niðurstöður
sínar án nokkurs rökstuðning að
heitið geti. „Það stingur mjög í
augu að dómur í mjög þýðingarm-
iklu máli er ekki rökstuddur á
nokkum hátt og engu svarað af
þeim rökum sem teflt er fram. Það
er tvímælalaust mikill galli," segir
Jón Steinar.
í byijun bókarinnar nefnir Jón
Steinar sem dæmi 69. grein stjóm-
arskrár, sem kveður á um að ekki
megi skerða atvinnufrelsi manna
nema almenningsheill krefji. Dóm-
stólar virðist hins vegar hafa
komist að þeirri niðurstöðu, að
þeir hafí ekki vald til að dæma um,
hvort skilyrðinu um almennings-
heill sé fullnægt þegar á reynir.
VEÐURHORFUR í DAG, 10.11.87
YFIRLIT á hádegi í gær: Yfir Norðursjó er 1018 millibara hæð og
dálftill hæöarhryggur vestur yfir íslandi, en 978 millibara lægð á
sunnanverðu Grænlandshafi þokast austnorðaustur og 996 milli-
bara lægð um 800 km suður í hafi þokast norðnorðaustur. Hiti
breytist lítið.
SPÁ: í dag veröur austlæg átt á landinu, víða kaldi eða stinnings-
kaldi. Skýjað verður um allt land og víða dálítil rigning, einkum
sunnanlands og austan. Hiti 2—7 stig.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
MIÐVIKUDAGUR OG FIMMTUDAGUR: Austan- og noröaustanátt
og fremur svalt. Skúrir eða stydduél um mest allt land.
TÁKN:
O Heiðskírt
á
Léttskýjað
Hálfskyjað
Skýjað
Alskýjað
s, Norðan, 4 vindstig:
^ Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjaðrirnar
vindstyrk, heil fjöður
er 2 vindstig.
/ / /
/ / / / Rigning
r r f
* / *
/ * / * Slydda
/ * /
* * #
* * * * Snjókoma
* * *
■j 0 Hitastig:
10 gráður á Celsius
Skúrir
El
Þoka
Þokumóða
Súld
Mistur
Skafrenningur
Þrumuveður
V
*
V
5 ?
5
oo
4
K
xn VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12:00 f gær að ísl. tíma hltl veður Akureyri 6 Mttekýjeð Reykjavik 3 skýjeð
Bergen 6 skúr
Heltlnkl 0 léttakýjað
Jan Mayen +2 komsnjór
Kaupmannah. S rigning
Narasaratuaq +1 skýjað
Nuuk 0 léttskýjað
Ótló 1 alskýjað
Stokkhólmur +2 léttskýjað
Þórshöfn 7 alskýjað
Algarve 18 skýjað
Amsterdam 4 þokumóða
Aþena 20 skýjað
Barcelona 17 þokumóða
Berlln 7 mlstur
Chlcaga +1 léttskýjað
Feneyjar 9 rigning
Frankfurt S þokumóða
Glasgow 8 mistur
Hamborg 7 þokumóða
Las Þalmas 23 léttskýjað
London 8 súld
LosAngeles 13 heiðsklrt
Lúxemborg 4 þoka
Madrfd 14 alskýjað
Malaga 21 léttskýjað
Maliorca 19 skýjað
Montreal vantar
NewYork vantar
Parls vantar
Róm 18 skýjað
Vln 0 þokumóða
Waehlngton 15 altkýjað
Wlnnlpeg +7 skýjað
Valencia 19 skýjað
Andreas S.J. Berg-
mann látinn
ANDREAS S.J. Bergmann fyrr-
verandi gjaldkeri lést í Reykjavík
aðfaranótt föstudagsins 6. nóv-
ember síðastliðinn. Hann var 94
ára að aldri.
Andreas S.J. Bergmann fæddist
á Eyrarbakka 18. ágúst 1883. Hann
var sonur hjónanna Karls A.H.
Bergmann og Ingibjargar Halldórs-
dóttur. Hann ólst upp hjá fósturfor-
eldrum sínum, Guðrúnu Hansdóttur
og Jóni Jónssyni á Eyrarbakka.
Fljótlega eftir fermingu fór
Andreas til sjós og stundaði hann
sjómennsku í nokkur ár. Árið 1915
fór hann á vélstjóranámskeið til
Kaupmannahafnar en síðar stund-
aði hann nám við Kaupmannaskól-
ann í Kaupmannahöfn. Hann kom
heim frá námi árið 1919 og hóf þá
störf hjá Kaupfélaginu Heklu á
Eyrarbakka. Arið 1925 fluttist
hann til Réykjavíkur og sama ár
hóf hann störf hjá Timburverslun-
inni Völundi. Þar starfaði hann sem
gjaldkeri í yfír 50 ár.
Andreas vann alla tíð mikið fyrir
Knattspymufélagið Val og sat í
ýmsum ráðum og nefndum fyrir
félagið. Hann átti sæti í stjóm
íþróttabandalags Reykjavíkur í 20
ár. Á 40 ára aftnæli Knattspymu-
Andreas S.J. Bergmann
sambands íslands í september
síðastliðnum var hann sæmdur gull-
merki þess. Sjálfur iðkaði Andreas
íþróttir fram á elliár.
I desember árið 1919 kvæntist
hann Guðmundu Guðmundsdóttur.
Þau eignuðust fjögur böm sem öll
eru á lífí. Guðmunda lést árið 1974.