Morgunblaðið - 10.11.1987, Page 6

Morgunblaðið - 10.11.1987, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. NÓVEMBER 1987 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 I 17.60 ^ Rítmálsfróttir. 18.00 ^ Vllli spæta og vinir hans. IBandarískur teiknimyndaflokkur. 18.25 ► Súrt og ssstt (Sweet and Sour). Ástralskur myndaflokkur um unglingahljómsveit. 18.60 ^ Fréttaágrlp og táknmálsfróttir. 19.00 ^ Poppkorn. Umsjón: Jón Ólafs- son. 4B816.30 ► Könnuðirnir (Explorers). Mynd um þrjá unga drengi 18.15 ► Ala <9818.46 ► Fimmtán sem eiga sérsameiginlegan draum. Þegar þeir láta hann ræt- carte. Lista- ára (Fifteen). Mynda- ast, eru þeim allirvegirfærir. Aðalhlutverk: Ethan Hawke, River kokkurinn Skúli flokkur fyrir böm og Phoenix og Amanda Peterson. Leikstjóri er Joe Dante. Framleið- Hansen mat- unglinga. Unglingarfara andi: Paramount 1985. Sýningartími 105 mín. býrljúffenga með öll hlutverkin. rétti. 19.19 ► 19:19 SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► Vlð 20.00 ► Fréttir og 20.40 ► Landnám f geimnum 21.40 ► Þegar heimurinn vará heljarþröm. Þáttur feðginin (Me vaður. (The Great Space Race). Lokaþátt- um Kúbudeiluna 1962 á milli Bandaríkjanna og Sov- and My Girl). 20.30 ► Auglýsing- ur. Bandarískurheimildamynda- étríkjanna. Umsjón: Árni Snævarr. Breskurgam- arogdagskrá. flokkur um kapphlaupið um 22.20 ► Arfur Guldenburgs (Das Erbe der Gulden- anmyndaflokk- aðstöðu og völd í himingeimnum. burgs). 2. þáttur. Þýskur myndaflokkur í 14 þáttum. ur. 23.05 ► Utvarpsfróttir f dagskrárfok. 19.19 ► 19:19. Fréttir, veöur, íþróttir, menning og listir, fréttaskýr- ingar og umfjöllun. Allt í einum pakka. 20.30 ► Húsið okkar (Our House). Gamanmyndaflokkur um afa sem deilir húsi með tengdadótturog tveim barna- bömum. Aðalhlutverk: Wilford Bramley og Deidre Hall. <S8>21.25 ► Lótt spaug (Just for Laughs). Svip- myndir úr breskum gamanmyndum og grínþéttum. <0821.50 ► íþróttir ó þriðjudegi. íþróttaþéttur með blönduöu efni. Umsjónarmaður: Heimir Karlsson. <0822.50 ► Hunter. Hnefa- leikamaöur er létinn laus eftir 8 éra fangelsisvist fyrir morð. Hunter heldurfram sakleysi hans og reynir aö finna rétta morðingjann. <0823.40 ► Zardoz. Mynd- in gerist é plénetunni Zardoz érið 2293. Aðalhlutverk: Sean Connery og Charlotte Rampling. 01.10 ► Dagskrórlok. olo Paganini. Schglomo Mintz leikur. b. Gidon Kremer leikur é fiðlu: „Pagan- iniana" eftir Nathan Milstein, „a Paganini" eftir Alfred Schnittke og til- brigði eftir Heinrich Wilhelm Ernst við lagið „The Last Rose of summer". c. „Coriolan“-for1eikurinn eftir Ludwig van Beethoven. Hljómsveitin Fílharm- onía leikur; Vladimir Ashkenazy stjórn- ar. (Hljómdiskar.) 18.00 Fróttir. 18.03 Torgiö — Byggða- og sveitar- stjómamél. Umsjón Þórir Jökull Þor- steinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskré kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mél. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guömundur Sæmunds- son flytur. Glugginn — Leikhús. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Sólveig Pálsdóttir. 20.00 Kirkjutónlist. Trausti Þór Sverris- son kynnir. 20.40 Glutenóþol. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. (Áður útvarpað 10. október sl.) 21.10 Norraen dægurlög. 21.30 Útvarpssagan „Sigling" eftir Steinar á Sandi. Knútur R. Magnússon les (4). 22.00 Fréttk. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikritiö „Lögtak" eftir Andrés Ind- riöason. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikendur: Sigríöur Hagalín, Þorsteinn Ö. Stephensen, Valdimar Örn Flygen- ring og Sigrún Edda Björnsdóttir. (Endurtekið frá laugardegi.) 23.10 (slensk tónlist. a. „Minni Islands" eftir Jón Leifs og „Passacaglia" eftir Pál (sólfsson. Sin- fóníuhljómsveit (slands leikur; William Strickland stjórnar. b. „Glettur" og þrjú píanólög eftir Pál ísólfsson. Gísli Magnússon leikur á píanó. c. „Marcia funebre" eftir Þórarin Jóns- son. Páll Kr. Pálsson leikur á orgel. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaug- ur Sigfússon stendur vaktina. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00, 9.00 og 10.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.27, 7.57, 8.27 og 8.57. Fregnir af veöri, umferð og færð og litiö í blöðin. Viðtöl og pistlar utan af landi og frá útlöndum og morguntón- list við flestra hæfi. 10.05 Miðmorgunssyrpa. M.a. verða leikin þrjú uppáhaldslög eins eða fleiri hlustenda sem sent hafa Miömorg- unssyrpu póstkort með nöfnum laganna. Umsjón: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. Fréttir kl. 11.00. 11.05 Djassdagar Ríkisútvarpsins. Beint útvarp úr „Saumastofunni". 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi með fréttayfirliti. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjónustuna, þátt- inn „Leitað svara" og vettvang fyrir hlustendur með „orð í eyra". 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Snorri Már Skúlason. Fréttir kl. 14.00, 15.00, 16.00. Helgin nálgast UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ 8.46 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 ( morgunsáriö með Ragnheiöi Ástu Pétursdóttur. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Búálf- amir" eftir Valdísi Óskarsdóttur. Höfundur les (6). 9.30 Upp úr dagmálum. Umsjón: Sig- rún Bjömsdóttir 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið, Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.06 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.05 f dagsins önn — Hvað segir lækn- irinn? Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir. 13.36 Miðdegissagan: „Sóleyjarsaga" eftir Elías Mar. Höfundur les (10). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Endurtekinn þáttur frá mið- vikudagskvöldi.) Tilkynningar. 15.00 Fréttir. 16.03 Landpósturinn — Frá Vesturlandi. Umsjón: Ásþór Ragnarsson. 15.43 Þingfréttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi — Paganini, Beethoven o.fl. a. Kaprísur fyrir einleiksfiðlu eftir Nic- Það er nú svo með blessaðar helgamar að þá safnast gjaman slík feikn í sarp ljósvaka- rýnisins að þriðjudagsdálkurinn tekur ekki við, en svona til að byija með þá staðnæmist ég í þetta skipti við síðastliðinn föstudag. Áður en Qölmiðlarýnirinn hverfur til þeirrar fomeskju í dagskránni verður samt ekki hjá því komist að nema andar- tak staðar við laugardagsmynd Fjalakattar Stöðvar 2. Sú nefndist í frumlegri snörun þýðandans „Sjálfsvöm" en nær hefði mér þótt að nefna hana „Snerting Zen“ því í þessu kínverska meistaraverki er einn fremsti leikstjóri kínvetja King Hu að leitast við að kryfja hina töfr- andi heimspeki Zen-Búddismans, innan ramma hefðbundins karate og skylmingaleiks. Og slíkur meist- ari er King Hu að þrátt fyrir gífurlegt mannfall í myndinni er engu líkara en að fólkið sé statt á æðra tilverustigi. Minnist ég vart að hafa séð fegurri mynd en Snert- ingu Zen. Þessi mynd minnti mig reyndar á þá óþægilegu staðreynd að á sama tíma og vér Vestur- landabúar eigruðum milli hreysa mundandi frumstæð eggvopn þá áttu Kínveijar stórfengleg skjala- söfn og önnur menningarmusteri og er ekki býsna langt síðan Kínvetjar fundu upp púðrið? Hvílíkur léttir er annars að slíkum myndum sem Snertingu Zen er gefa áhorfandanum færi á að skjót- ast andartak upp úr englisaxneska svelgnum. Hvítlauksgellur Aftur til grárrar fomeskju ljós- vakans til síðastliðins föstudags sem er sennilega löngu gleymdur og grafínn á botni ljósvakasævar- ins. Þaðan vil ég þó grafa upp og festa í prentsvertu minninguna um þáttarkom er Sigmar B. Hauksson stýrði á ríkissjónvarpinu milli klukkan 19 og 19.20 en í þessum þætti er nefnist „Matarlyst" kynnti Sigmar matreiðslu sjávarrétta er með sönnu mega kallast íslenskir að ætt og uppmna nema kinnar og gellur séu étnar erlendis? í þættin- um var einnig fjallað Iftillega um fiskveiðar og rætt um hina merku ritröð Lúðvíks Kristjánssonar „ís- lenskir sjávarhættir" er Menningar- sjóður gaf út. í baksviði hljómaði svo harmónikutónlist er féll prýði- lega að kaldhamraðri sviðsmyndinni er gæti máski vakið áhuga er- lendra fiskkaupenda! Vænti ég þess að þættir Sigmars B. og einn- ig hinir fagmannlegu: A la Carte matreiðsluþættir Skúla Hansen á Stöð 2 auki íslenskum matreiðslu- mönnum víðsýni og svo má vænta þess að matreiðslukennarar kjósi að eiga þættina uppá hillu í skóla- bókasöfnunum við hlið matreiðslu- bókanna. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp þar sem flutt er skýrsla dagsins um stjórn- mál, menningu og listir og komið nærri flestu þvi sem snertir lands- menn. Fréttir kl. 17.00, 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Stæður. Rósa Guðný Þórsdóttir staldrar við á Patreksfirði, segir sögu staðarins, talar við heimafólk og leikur óskalög bæjarbúa. Frá kl. 21.00 leikur hún sveitatónlist. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Listapopp. Umsjón: Valtýr Björn Valtýsson. Fréttir kl. 24.00. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaug- ur Sigfússon stendur vaktina til morguns. BYLGJAN 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Afmæliskveðjur og spjall. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt tónlist o.fl. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis- poppiö. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinnsson í Reykjavík siðdegis. Tónlist, fréttayfirlit og viðtöl. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Anna' Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöld. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Um- sjón: Bjami Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsamgöngur. STJARNAN 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón- list og viðtöl. Ljósvakinn Það var mikið aö þetta ágæta orð festist í málinu, púlið er þá máski ekki til einskis? Hina nýja útvarpsrás íslenska útvarpsfélags- ins, Ljósvakinn, er aðstandendur telja reyndar sjálfstæða útvarpsstöð er tengd Bylgjunni á svipaðan hátt og rás 2 tengist rás 1 hjá Ríkisút- varpinu en ég býst við því að eigendur Ljósvakans vilji leggja áherslu á sjálfstæði þessarar nýju rásar með því að lýsa hana; útvarps- stöð. Ég hef reynt eftir föngum að hlýða á daggkrá Ljósvakans frá því stöðin hóf útsendingar síðastliðinn föstudag og heyrist að þar muni hljóma ljúf tónlist... úr öllum átt- um. Annars er alltof snemmt að dæma af nokkru viti um þessa nýju stöð sem ég óska gæfu og gengis. Ólafur M. Jóhannesson 8.00 Fréttir. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist o.fl. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts- dóttir. 13.00 Helgi RúnarÓskarsson.Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Umsjón: Árni Magnússon. Tónlist, spjall o.fl. Fréttir kl. 18.00. 18.00 (slenskirtónar. Innlend dægurlög. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. Ókynnt gullaldartónlist. 20.00 Helgi Rúnar Óskarssón kynnir lög af breska vinsældalistanum. 21.00 fslenskir tónlistarmenn leika sín uppáhaldslög. 22.00 Ámi Magnússon. Fréttir kl. 23.00. 00.00 Stjörnuvaktin. ÚTVARP ALFA 7.30 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 8.06 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tón- list leikin. 1.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS 17.00 Svitabandiö. Árni Þ. Árnason. FB. 18.00 Helga Reykdal. FB. 19.00 Of margar ólæstar hurðir. Halldór Þorkelsson, Hilmar Þorsteinn. MS. 21.00 Þreyttur þriðjudagur. Valgeir og Ragnar Vilhjálmssynir. FG. 23.00 Siguröur Guönason. IR. 24.00 Jón B. Gunnarsson. IR. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 8.00 Morgunþáttur. Olga Björg. Létt tónlist og fréttir af svæöinu, veður og færð. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson. Gullaldar- tónlistin ræður ríkjum. Síminn er 27711. Fréttir kl. 15.00. 17.00 ( Sigtinu. Viðtöl við fólk í fréttum. Kl. 17.30 tími tækifæranna, þarftu að selja eða kaupa. Síminn er 27711. Fréttir kl. 17.00. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Kvöldskammturinn. Marinó V. Marinósson. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 8.05— 8.30 Svæðisútvarp fyrir Akur- eyri og nágrenni — FM 96,5. 18.03—19.00 Umsjónarmenri svæðis- útvarps eru Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. UÓSVAKINN 6.00 Ljúfir tónar í morgunsárið. 7.00 Stefán S. Stefánsson við hljóð- nemann. 13.00 Bergljót Baldursdóttir spila þægi- lega tónlist m.m. 19.00 Létt og klassfskt að kvöldi dags Halldóra Friðjónsdónir setur piötur á fóninn. 23.00 Dúnmjúk tónlist fyrir svefninn 1.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengjast.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.