Morgunblaðið - 10.11.1987, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. NÓVEMBER 1987
í DAG er þriðjudagur 10.
nóvember, sem er 314.
dagur ársins 1987. Árdegis-
flóð í Reykjavík kl. 8.56 og
síödegisflóð kl. 21.19. Sól-
arupprás í Reykjavík kl. 9.38
og sólarlag kl. 16.44. Myrk-
ur kl. 17.41. Sólin er í
hádegisstað kl. 13.12 og
tunglið er í suðri kl. 4.58.
Almanak Háskóla íslands.)
Fyrst þér því eruð upp-
vaktir með Kristi, þá
keppist eftir því, sem er
hið efra, þar sem Kristur
situr við hœgri hönd
Guðs. (Kól. 3,1.)
KROSSGÁTA
1 2 5 ■
■
6 ■
■ _ ■ ’
8 9 ■
11 ■ " 13
14 16 ■
16
LÁRÉTT: - 1. beiska, 6. fjall, 6.
afkvœmi, 7. tveir eins, 8. sárin,
11. belti, 12. þegar, 14. gkaði, 16.
gtatadi.
LÓÐRÉTT: — 1. endar snöggiega,
2. Æsir, 3. bardaga, 4. fíkniefni,
7. aryó, 9. dugnaður, 10. kvendýr,
13. sefi, 16. hróp.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1. skrölt, 6. al, 6.
jakinn, 9. afi, 10. ói, 11. R&, 12.
afifn, 13. Fram, 15. ull, 17. rúminu.
LÓÐRÉTT: — 1. stjarfur, 2. raki,
3. öU, 4. túninu, 7. afar, 8. nóg,
12. amli, 14. aum, 16. ln.
ÁRNAÐ HEILLA
Q fT ára afmæli. í dag, 10.
OfJ nóvember, er 85 ára
frú Inga Sigurrós Guð-
mundsdóttir, Efstalandi 4
hér í bænum. Eiginmaður
hennar var Gunnar Snorrason
frá Akureyri, sem látinn er
fyrir allmörgum árum.
FRÉTTIR_________________
HITI breytist lítið sagði
Veðurstofan í spárinngangi
í gærmorgun. f fyrrinótt
hafði mælst eins stigs frost
austur á Reyðarfirði. Hér í
Reylgavík fór hitinn niður
í 4 stig. Eins stigs hiti var
t.d. austur á Heiðarbæ í
Þingvallasveit. Hér i bæn-
um sást ekki til sólar á
sunnudag og i fyrrinótt var
4 mm úrkoma. Hún varð
mest um 10 mm í Hauka-
tungu.
ÞENNAN dag árið 1944 var
Goðafossi, skipi Eimskipafé-
lags íslands, sökkt við
Reykjanes á leið til landsins.
HÁSKÓLI íslands. í tilkynn-
ingu frá menntamálaráðu-
neytinu í Lögbirtingi segir að
Tór Einarsson Ph.D. hafi i
síðasta mánuði verið skipaður
dósent I viðskiptadeild Há-
skólans.
SNJÓFLÓÐAVARNIR.
Samgönguráðuneytið auglýs-
ir lausa stöðu deildarstjóra
við snjóflóðavarnir hjá Veð-
urstofunni. Um menntun
hans segir að umsækjandi
þurfí að hafa „masters“-próf
í veðurfræði eða jarðfræði eða
samsvarandi menntun. Um-
sóknarfrestur um þetta starf
rennur út 20. þ.m.
SVFÍ í Reykjavík — kvenna-
deildin, heldur fund í kvöld,
þriðjudagskvöld, í SVFÍ-hús-
inu kl. 20.30. Verður þetta
spilafundur. Kaffi verður bor-
ið fram.
SINAWIK í Reykjavík heldur
árlegan tískufund í Súlnasal
Hótels Sögu í kvöld kl. 20
fyrir félagsmenn og gesti
þeirra.
SKIPIN
REYKJAVÍKURHÖFN. Á
sunnudaginn fór Esja í
strandferð. Þá kom nótaskip-
ið Bjarni Ólafsson með
loðnufarm til löndunar og fór
strax aftur til veiða. Þá kom
frystitogarinn Freri inn til
löndunar og leiguskip kom á
vegum Eimskip, Espiranza,
heitir það. í gær kom Hekla
úr strandferð, togaramir
Ottó N. Þorláksson og Giss-
ur ÁR komu inn til löndunar
og Fengur kom. í gær komu
að utan Hvassafell, Urriða-
foss og Eyrarfoss, svo og
Grundarfoss og leiguskipið
Tinto. Kyndill kom úr ferð
og fór aftur samdægurs.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
Á sunnudag kom Lagarfoss
að utan og fór að bryggju í
Straumsvík. Eldvík kom af
strönd. Selfoss fór í gær á
ströndina.
Sildarsamningar upp a 200.000 tunnur í höfn í Moskvu:
Flóvenz kreisti 11%
hækkun út úr Rússum
Það má lengi kreista stórlaxana ...
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 6. nóvember til 12. nóvember, aö báö-
um dögum meötöidum er í Hoha Apóteki. Auk þess er
Laugavegs Apótek opiö tíl kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnea og Kópavog
( Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl.
17 til kl. 08 vírka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230.
Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími
696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í sfmsvara 18888.
Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur ó þriöjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini.
ónæmiatæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) f síma 622280. Millflióalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er
simsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa-
sími Samtaka '78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öörum tímum.
Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka
daga 9-11 s. 21122.
Semhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstfma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhiíö 8. Tekiö á móti viðtals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjemames: Heilsugæslustöö, sfmi 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
QerAet>ær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sfmi 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
HafnarfjarAarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek NorAurbaejar: Opiö mónudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflevfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Sfmþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Setfoas: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í slmsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
HjálperetöA RKÍ, Tjamarg. 36: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vfmuefnaneyslu, erfiöra heimiiisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. NeyÖarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldraeamtökin Vfmulaus
nske Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fél. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miövikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sfmi 23720.
MS-fáleg (elends: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sfmi
688620.
Lffevon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
Símar 15111 eöa 15111/22723.
KvennaráAgjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, simsvarí. Sjálfshjálpar-
hóper þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu-
múla 3-5, 8fmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp I viðlögum
681515 (simsvari) Kynningarfundir I Siöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrlfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282.
AA-aamtBkin. Eigir þú viö áfengisvandamál að striða,
þá er simi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfreaölatöðln: Sálfrsaöileg ráðgjöf s. 623075.
Stuttbylgjuaandingar Útvarpalns til útlanda daglega: Til
Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12.
15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om.
Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og
3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er
hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada
og Bandarfkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733
kHz, 25.6m, kl. 18.55—19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m.
Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga
og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru
hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frétta-
yfirlit liöinnar viku. Hlustendum I Kanada og Bandaríkjun-
um er einnig þent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl.
18.55. Altt ísl. tíml, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvannadaildln. kl. 19.30-20. Sasngurfcvenna-
dalld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. HeimBóknartími fyrir
feöur kl. 19.30-20.30. Bamaapftall Hringaina: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunarlsakningadelld Landapftalana Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.
Barnadeild 16—17. — Borgarapftallnn I Fossvogl: Mánu-
dsga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðlr Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð,
hjúkrunardeild: Helmsóknartími frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilauverndarstöðin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæðlngarheimili Reykjavfkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlfð hjúkrunarheimili I Kópavogl: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur-
læknlshóraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta
er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðumesja.
Slmi 14000. Kaflavlk - sjúkrahúalð: Heimsóknartimi
virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum:
Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl -
sjúkrahúsið: Heimsóknartlml alla daga kl. 15.30 - 16.00
og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr-
aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusimi frá kl.
22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum.
Rafmagnsvsitan óilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn ísiands Safnahúsinu: Aöailestrarsalur
opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand-
ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur
(vegna heimlóna) mónud.—föstud. kl. 13—16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið
mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
ÞjóAminjasafniA: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar-
daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00.
Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
AmtsbókasafniA Akureyri og HéraAsskjalasafn Akur-
eyrar og EyjafjarAar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugrípasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Raykjavfkur: AAalsafn, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. BústaAaaafn, Bústaöakirkju, sími
36270. Sólhaimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg-
arbókasafn f GarAubargi, Geröubergi 3—5, sími 79122
og 79138.
Frá 1. júní til 31. ógúst veröa ofangreind söfn opin sem
hér segir: mánudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl.
9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19.
Hofsvaliasafn veröur lokaö fró 1. júlí til 23. ágúst. Bóka-
bflar veröa ekki í förum fró 6. júlí til 17. ógúst.
Norræna húsiA. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi.
Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opið sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga fró kl. 13.30 til 16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opið alla daga kl. 10-16.
Ustasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu-
daga 13.30—16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl.
11.00-17.00.
Húa Jóna SigurAssonar f Kaupmannahöfn er opið miö-
vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
KjarvalsataAlr: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Síminn
er 41577.
Myntaafn SaAlabanka/ÞjóAminjasafns, Einholti 4: Opiö
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500.
NáttúrugripasafnlA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
NáttúrufrssAistofa Kópavogs: Opiö ó miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn islands Hafnarflröi: Opiö um helgar
14—18. Hópar geta pantaö tíma.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 06-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
SundstaAir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud.
kl. 7—19.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl.
8—13.30. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. fró kl.
7.00—20. Laugard. fró kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fró
kl. 8.00—15.30. Ve8turbæjarlaug: Mónud.—föstud. frá
kl. 7.00—20. Laugard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnud. fró
kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mónud.—
föstud. fró kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laugard. fró
7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-15.30.
Varmárlaug f Moafellasvait: Opin mónudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Kefiavfkur er opin mónudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mónudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaga fró kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl.
7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seitjarnamess: Opin mánud. - föstud. kl.
7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl.
8- 17.30.