Morgunblaðið - 10.11.1987, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. NÓVEMBER 1987
15
i-
pyndingar eru frumstæð sýning á
valdi og þær eru ekki persónulegt
vandamál heldur félagslegt böl.
Kveðjuskál hefur fengið mikinn
hljómgrunn og að makleikum, enda
er Pinter er flestum leiknari í að
segja mikið og ná fram sterkum
áhrifum með einföldum og klárum
replikkum.
Þór Tulinius er í hlutverki manns-
ins sem er pyndaður og sýnir ótrú-
lega mikla leikni í erfíðu hlutverki,
þar sem úrslitum ræður, hvort leik-
arinn hefur mímíkkina á valdi sínu.
Þór gerir þetta framúrskarandi og
hlýtur eftir þetta hlutverk að vera
kominn í hóp snjöllustu leikara okk-
ar. Að mínum dómi. Margrét
Ákadóttir sló hér á ólíka strengi en
í þættinum skömmu áður og fjöl-
hæfni hennar er ótvíræð. Hófstilltur
leikur og þó fullur af angist. Oddný
Amarsdóttir fór snöfurlega með
hlutverk sonarins. Amar Jónsson er
í stöðu hans sem pyndar. Píninga-
mannsins sem hefur nautn af því
að niðurlægja og traðka. Valdið í
sinni örgustu mynd. Mér fannst
margt í persónusköpun Amars vera
vel gert. Kannski þetta hlutverk sé
kröfuharðast á tilfínningar leikar-
ans. Mér fannst eins og Amar orkaði
stundum ekki alls kostar að takast
á við hið innhverfa í hlutverkinu, og
því náðust ekki fram á frumsýning-
unni til fullnustu ógnaráhrifín. A
stundum þýðingarkeimur hjá Sverri
Hólmarssyni, en í meginatriðum
flest gott um hana að segja.
Alþýðuleikhúsið hefur komið hér
fram með enn eina sýningu sem á
erindi og það býsna brýnt. Leikræn
sýning á afbragðs texta Pinters. Það
er vonandi að sem flestir sæki þessa
sýningu. Hún verðskuldar athygli
og aðsókn.
SflCHS KÚPPLINGAR
SACHS
originalSjteile
-kúpplingar og pressur í allar
helstu gerðir fólks- og vöru-
bíla.
-Orginal vestur þýsk gæði.
ÚTSOLUSTAÐIR:
Helstu verkstæði og bifreiðaumboð.
HEiLDSÖLUBIRGÐIR OG EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI.
JÚHANN ÓLAFSSON & C0. HF.
43 SUNDABORG 13-104 REYKJAVIK - SIMI 688688
íslenskur
Annáll
Pegar mjólkin er með er mikið fengið.
Dalafrauð
Súkkulaðifrauð Jafnvel rödd
Svona mál þarf ekki morgunhanans
að bíða nammidags. verður að „fagurgali“.
Léttur sýrður rjómi
(10%)
... og línudansinn
verður leikur einn.
4-
AUK hf. 3.222/SlA