Morgunblaðið - 10.11.1987, Side 22

Morgunblaðið - 10.11.1987, Side 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. NÓVEMBER 1987 MEGRUN ÁN MÆÐU Þúsundir íslendinga og milljónir um allan heim hafa nú sannreynt gildi FIRMALOSS grenningar- duftsins í baráttunni við aukakílóin. FIRMALOSS GRENNINGARDUFTIÐ - eðlileg leið til megrunar - Með FIRMALOSS getur þú haldið þér grannri/ grönnum án gremju. Spyrjir þú þá sem reynt hafa, færðu staðfestingu. Og haldgóða sögu gefur FIRMA- LOSS grenningarfæðið sjálft þegar þú reynir það. FÆST í APÓTEKINU 0G BETRISTÓRMÖRKUÐUM Nóatúni 17 -Sími 19900 Póstverslun - Sími 30001 Styrjöldin 1812 Bandaríkin og Kanada eru venjulega talin ríki sem hafa með sér mjðg vinsamleg samskipti. Þetta er rétt, en hinsvegar geymir sagan einnig djúpstæðar deilur milli þessara granna. Evrópumenn virðast einnig hafa gleymt að lönd- in hafa átt í styijöld. Það var árið 1812 og voru þá háðar sjóorustur á Vötnunum miklu. Þjóðimar byggja einnig á nokk- uð ólíkum merg hugmyndalega. Kanadamenn hafa lagt áherslu á tryggð við hefðir og stjómsýslu- kerfí Evrópu og gert minna en Bandaríkjamenn úr frelsi einstakl- ingsins. Sérkenni Kanada Kanadamönnum er ekki eins illa við neitt og að þeim sé ruglað sam- an við Bandaríkjamenn. Þeir halda því fram að landið hafí ýmislegt að bjóða borgurum sínum fram yfír það sem gerist í Bandaríkjun- um. Félagslega tryggingakerfíð er víðtækara en í Bandaríkjunum. Ýmsum félagslegum viðfangsefn- um er einnig meira sinnt í Kanada. Þannig eru kanadískar borgjr oft snyrtilegri en bandarískar, minna um niðumfdd fátækrahverfí. Þá eru FYRIR ALLAR SNEIÐAR Fullkomin brauörist með stillingu fyrir þykkt sneiðanna. Einangraðar hliðar sem hitna ekki. Stílhreint og fallegt tæki frá Morphy Richards. Fæst í næstu raftækjaverslun. morphu richards Snæfellsnes: Stafræn sím- stöð í Gröf Borg, Miklaholtshreppi. BÚIÐ er að endurbæta verulega tækjabúnað sfmans hér. Sett hef- ur verið upp ný stafræn símstöð í húsi sfmans f Gröf, en það var byggt þegar sjálfvirki sfminn kom hingað. Við þessa breytingu margfaldast flutningsgeta símakerfísins, rásun- um fjölgar úr 10 í 60, og hin nýja símstöð verður margfalt fljótvirk- ari. Einnig getur hún gefíð símnot- endum kost á ýmsum þjónustu- möguleikum, svo sem að færa upphringingu úr sfnu númeri í ann- að númer hvenær sem er. Notendur símans fagna þessum framförum, því oft á tíðum hefur tekið langan tíma að ná sambandi við Reykjavík og fleiri staði vegna mikils álags. Þessa framkvæmd, sem mun veit íbúum hér mikið öryggi, ber að þakka. Pall glæpir mun færri í kanadískum borgum en bandarískum. Þjóðemissinnaðir Kanadamenn óttast að þjóðfélag þeirra missi sérkenni sín við of nána efnahags- samvinnu við Bandaríkin. Almennt er viðurkennt að hræringar í við- skiptalífí hafa áhrif á fleiri sviðum en efnahagssviðinu. Ef Norður- Ameríka verður að einum markaði, með fáum hindrunum á viðskiptum landanna, óttast ýmsir Kanada- menn að sérkenni þjóðar þeirra muni smátt og smátt þurrkast út. Ný vopn og gömul Andstæðingar samkomulagsins um fríverslun nota bæði ný vopn og gömul í baráttunni. Alið er á gamalli tortryggni gagnvart grann- anum volduga í suðri og sagt að samkomulagið „selji" Kanada, rýri sjálfstæði þjóðarinnar. Kanada verði að „fímmtugasta og fyrsta fylki Bandaríkjanna". Þeir lesa þetta út úr þeim ákvæðum sam- komulagsdraganna sem minnka eftirlitshlutverk Kanadamanna með erlendri fjárfestingu og lyfta hömlum af útflutningi orku til Bandaríkjanna. Refsitollar á kanad- ískar vörur Ollu málefnalegri er hinsvegar gagnrýni á samkomulagið í þá veru að það nái í raun ekki takmarki sínu. Fríverslunarsamkomulagið á að koma á hindrunarlausum við- skiptum milli landanna. Afnema á tolla og stöðva viðskiptahætti sem takmarka innflutning á vörum. Á sama tíma og verið er að vinna að þessu samkomulagi eru Banda- rílq'amenn hinsvegar í óða önn að takmarka innflutning á kanadísk- um vörum. Þessa dagana eru Bandaríkjamenn að setja refsitolla á ýmsar kanadískar afurðir. í fyrra var 35% tollur settur á kanadískar byggingavörur til þakgerðar. Kanadískur sjávarútvegur óttast mjög aukna vemdarstefnu í Banda- ríkjunum. Tæplega 6% tollur var lagður á botnfísk, en ekki er talið að miklu hafí munað að sá tollur yrði mun hærri. Hinn mikilvægi trjávöruiðnaður Vestur-Kanada fékk skell er úrskurðað var að leggja skyldi 15% toll á vissar af- urðir (softwood lumber). Það liggur fyrir að selja banda- ríska refsitolla á fjöldann allan af kanadískum vömm. Ástæðan fyrir Frá nemendasýningu Listdansskóla Þjóðleikhússins 1987. Ný sljórn listdansara kosin Aðalfundur FÍLD, Félags íslenskra listdansara, var haldinn laugardaginn 24. október og var þar minnst 40 ára afmælis félags- ins. í frétt félagsins kemur fram að mikill áhugi er á eflingu fé- lagsins, en markmið þess er að gæta hagsmuna íslenskra list- dansara, jafnframt þvi að efla dansmennt á íslandi. Átta nýir meðlimir gengu í félag- ið á fundinum, sjö listdansarar og einn listdanskennari í nýstofnaða kennaradeild félagsins. Þá var kos- in ný stjóm, en hana skipa nú: Guðbjörg Björgvinsdóttir formaður, Edda Schevinggjaldkeri, Lára Stef- ánsdóttir ritari, Ingibjörg Bjöms- dóttir og Hlíf Svavarsdóttir meðstjómendur. eftir Sigmar Þormar og Halldór Pétur Pálsson Frá því drög að fríverslunarsam- komulagi Bandaríkjanna og Kanada voru birt í byijun október- mánaðar hefur verið mikil umræða um þessi málefni í Kanada. Fólk virðist skiptast í tvo mjög andstæða hópa, þá sem vilja vinna að því að samkomulagið verði að vemleika og þá sem fínna því allt til foráttu. Andstæðingar samkomulagsins vísa til ótta manna um að of náin efnahagssamvinna þessara landa þurrki út sérkenni og sjálfstæði Kanada. Þá vísa þeir einnig til þess að í samkomulagsdrögum þeim sem birt hafa verið hefur mjög lítið verið gengið til móts við Kanada- menn varðandi eina helstu kröfu þeirra um að komið verði á gerðar- dómi beggja landanna til að úrskurða í deilum um tollamál. Fríverslunarsainkomulagið: I Kauada efl- ist andstaðan

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.