Morgunblaðið - 10.11.1987, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 10.11.1987, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. NÓVEMBER 1987 23 CANADA * does not belong to these two men. EversinceBrianMulroneywaselected.he'sclaimeda "special relationship" with Ronald Reagan and the United States. What did this “special relationship” mean for Canada before free trade? ► j T0% L‘.S. uríffagainst Canadian ► dismantlingaf the ForcignImrstment potash Revicw Agcncv ► j ?5% i-iriff ugainst shakes and shinglcs ► at U.S. insistencc. Canadian dnn» What did Canada give up? Wehavegiven upoursovereignty. Togetthisvery.veryshakyfreetradedeal.Mulroneyhasyielded: ► Canada 's right to control our energy ► Canada 's abiliry to design national supplv economic strategies ► Canada's right to control forcign ► Canada’s ability to formulate indcpcn- invcstment denttradepolicicswithothercountries ► Canada 's right to dcsign cultural policies ► Canada's nght to detcrmine an without concern about American irvfcwnHew #«n „Þessir menn eiga ekki Kanada," segir í þessari heilsíðuauglýsingu í kanadísku daghlaði, en mörgum er illa við þann kærleika sem verið hefur með þeim Ronald Reagan Bandaríkjaforseta og Brian Mul- roney forsætisráðherra Kanada. þessum tollum eru að mati Banda- ríkjamanna óeðlilegir ríkisstyrkir við vöruframleiðslu í Kanada. Kanadamenn segja hinsvegar að pólitískar ástæður og aukin vemd- arstefna ráði þessum tollaálögum. Bandaríska þingið er þessa dagana í miklum vemdarstefnuhug. Þingið telur að minnka verði hinn mikla viðskiptahalla landsins og þrengja þurfí að vörum m.a. frá Kanada sem fíæða inn á bandaríska mark- aðinn. Samningurinn óvirkur? Mörgum í Kanada fínnst lítið til fríverslunarsamkomulags koma ef ekki sé tryggt að í því felist vöm gegn gerræðislegum tollaálögum á kanadískar framleiðsluvörur. Ef aðal uppskeran úr fríverslunarsam- komulagi á að vera hindrunarlaus aðgangur að Bandaríkjamarkaði ætti samkomulagið að tryggja að ekki sé hægt að leggja skyndilega tolla á kanadískar vörur. Til lausnar þessu vildu Kanada- menn að til sögunnar kæmi gerðardómur beggja þjóðanna. Þangað yrði málum sem fælu í sér kröfur um tolla á kanadískar vörur skotið. í fríverslunardrögunum er að vísu gert ráð fyrir úrskurðar- nefnd þar sem eiga sæti fulltrúar beggja þjóðanna. Nefnd þessi á að úrskurða hvort óheiðarlega hafí verið staðið að málum er banda- rískir refsitollar vom lagðir á kanadískar vörur. Mörgum fínnst hinsvegar að nefnd þessi muni hafa allt of lítil völd og ekki ná að standa á móti vemdarstefnu bandaríska þingsins. Auglýsing-aherf erð Andstaðan við samkomulagið birtist um daginn í flennistórum fyrirsögnum í kanadískum dág- blöðum. Þessir menn eiga ekki Kanada segir með mynd af þeim Ronald Reagan og Brian Mulroney (sjá mynd). Verkalýðsfélag bif- reiðaverkamanna (CAW) setti tveggja síðna auglýsingu í 42 dag- blöð um allt Kanada og kostaði herferð þessi um tólf milljónir íslenskra króna. í auglýsingunni er óskað eftir því að þingkosningar fari fram því Brian Mulroney for- sætisráðherra hafí ekki umboð þjóðarinnar til að semja um fríverslun við Bandaríkin. Framtíð samkomu- lagsins Það verður því fróðlegt að sjá hvaða meðferð fríverslunardrögin fá á næstu vikum og mánuðum í kanadíska og bandaríska stjóm- kerfínu. Lögð skal áhersla á að aðeins hafa verið birt samkomu- lagsdrög en ekki fullmótaður samningur. Hinsvegar er ætlunin að ganga endanlega frá samningn- um á næsta ári eftir að bandaríska og kanadíska þingið hafa haft hann til umræðu. Þó hér hafí verið greint frá and- stæðingum fríverslunarsamkomu- lagsins í Kanada má minna á að þar í landi eru einnjg ákveðnir stuðningsmenn þess. í atvinnulífi Kanada hugsa margir sér gott til glóðarinnar ef þeir geta selt hindr- unarlaust inn á hinn geysistóra Bandaríkjamarkað. Sigmar Þormar stundaði nám í þjóðfélagsfræðum í Ottawa, en starfarnú hjá Verzlunarráðiís- lands. - Halldór Pétur Pálsson er að Ijúka doktorsnámi íhagfræði við Carleton-háskóla í Ottawa. HAFARoyol HVÍTAR BADINNRÉTTINGAR OPIÐ LAUGARDAGA 'mm SUÐURLANDSBRAUT10 - SÍMI 686499.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.