Morgunblaðið - 10.11.1987, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 10.11.1987, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. NÓVEMBER 1987 27 Vargnr og Göltur Elstu skopmyndir af Islendingnm eftirKolbein Þorleifsson Um það hefur verið rætt manna á meðal, hvort ekki kynnu að leyn- ast í erlendum söfnum ýmsar heimildir um íslendinga, sem áður væru ókunnar. Hefur Vatikan- safnið verið nefnt til dæmis. Ég ætla hér að biðja Morgun- blaðið að birta tvær teikningar, sem gerðar voru af Norðmanninum P.A. Munch um miðja síðustu öld, þegar hann sat á Vatikan-safninu fyrstur norrænna manna, og teiknaði hjá- lagðar myndir upp úr bréfabók Innocentiusar þriðja páfa. Bréfið, sem myndimar áttu við, var ávítun- arbréf til Skálholts-biskups, og ávítaði íslendinga m.a. fyrir morð- brennur og lauslæti höfðingja. Skrifari páfa hefur verið listáhuga- maður af því tagi, sem gert er að frásagnar-efni í frægri bók: „Nafni rósarinnar", og lýsir hann morð- brennendum í Lönguhlíð í Eyjafírði sem vargi í sauðargæru munksins og kertasveini, en lauslæti Jóns Loftssonar og annarra sem gelti, sem er reykelsisberi. Þessir messu- þjónar vom nefndir á latínu „aco- lythus og thuribulus, og gegndu ýmsir veraldlegir höfðingjar á ís- landi þessum störfum. Bréfið, sem þessar myndir heyra til, var á sínum tíma prentað í af- skrift Munchs í íslensku fombréfa- safni, sem Jón Sigurðsson forseti gaf út á liðinni öld. En myndimar fylgdu ekki með. Þessar myndir em að öllum líkingum elstu skopmyndir af ís- lendingum sem enn em komnar fram í dagsljósið. Þess er að vænta, að fleira fínnist í .eriendum mið- alda-söfnum, ef vel er leitað. Höfundur er kirkjusagnfræðingur ogatarfará vegum Menntamála- ráðuneytisins við rannsóknir á Skálboitssögu. ZENTIS VOKUR FYRIR VANOLATA 2 MISMUNANDI GERÐIR • SÚKKULAÐIKREM • MÖNDLU NOUGA KREM k Heildsölubirgöir: Þ. Marelsso Hjallavegi 27, 104 Reykjavik f? 91-37390 - 985-20676 KOKUKREM vognar i' |* Eigum ávallt fyrirliggjandi J hina velþekktu BV-hand- s Ivftivanna mnrS 9500 BÍLDSHÖFDA 16 SÍMI; 6724 44 Líður þér illa... að óþörfix? Margir sætta sig við slappleika mánuðum og jafnvel árum sam- an að óþörfu. Ert þú einn þeirra? Þú getur komist að því ef þú reynir bætiefnin frá Lýsi hf. Það er nefnilega ótrúlegt hvað skortur á örlitlu magni af vítamínum, steinefnum eða snefil- efnum getur gert þér lífið leitt. Ef vanlíðan þín er aðeins við- vörun líkamans um að þig vanti bætiefni er MAGNAMÍN góð- ur kostur. MAGNAMÍN miðast nákvæmlega við þarfir íslend- inga! LYSI Lýsi hf. Grandavegi 42, Reykjavík. MAGNAMÍN er sett saman úr 24 vítamínum, stcincfnum og snefilefnum. MAGNA-B inniheldur öll B-vítamínin. B-vítamín vinna gegn blóðleysi, bólgum, útbrotum, streitu og sinnulcysi. MAGNA-C. Líkaminn þarfnast þess stöðugt til að viðhalda heilbrigði bandvefs, t.d. tannholds og.til vamar kvefi. MAGNA-E er nauðsynlegt til að líkamanum nýtist önnur vítamín. ARGUS/SÍA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.