Morgunblaðið - 10.11.1987, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. NÓVEMBER 1987
29
Morgunblaðið/Emilía
Dóra Guðbjartsdóttir afhendir Sveini Einarssyni, formanni stjórnar
leiklistarskólans, gjöfina. Til vinstri stendur Helga Hjörvar, skóla-
stjóri Leiklistarskólans.
Leiklistarskóli íslands:
Gjöf í minningu
Guðbjarts Ólafssonar
DÓRA Guðbjartsdóttir, ekkja veija gjafafénu til að festa kaup á
Ólafs Jóhannessonar fyrrum tækjum til að gera skólanum kleift
forsætisráðherra, og dætur að sinna betur kennslu í kvik-
þeirra, Dóra og Kristrún Ólafs- myndaleik.
Broadway 6 ára:
Breskir rokkarar frá 7.
áratugnum í heimsókn
The Searchers verður ein af þeim hljómsveitum sem kemur fram í
Broadway á næstunni.
VEITIN G AHÚ SIÐ Broadway
heldur upp á 6 ára starfsafmæli
þessa dagana og af þvi tilefni
munu breskir hljómlistarmenn,
sem gerðu garðinn frægan á 7.
áratugnum, sækja húsið heim.
Eru það hljómsveitinrar Searc-
hers og Swingin Blue Jeans auk
hljómsveitarinnar The Rapiers,
sem stofnuð var fyrir þremur
árum, en leikur eingöngu tónlist
frá fyrrnenfdu tímabili.
Hljómsveitimar Searchers og
Swinging Blue Jeans nutu mikilla
vinsælda á upphafsárum „bítlaæð-
isins" og hafa þær starfað óslitið
síðan, og raunar hafa þær báðar
komið áður til tónleikahalds í Bro-
adway. Gítarhljómsveitin The
Rapiers er hins vegar ný af nál-
inni, þótt þeir í útliti og tónlistarv-
ali sveiji sig mjög í ætt við
bítlakynslóðina. Þeir munu
skemmta í Hollywood fimmtudag-
inn 12. nóvember, í Broadway 13.
nóvember og síðan aftur í Holly-
wood laugardaginn 14. nóvember.
(Úr fréttatilkynningu.)
dætur, hafa fært Leiklistarskóla
íslands 250 þúsund krónur að
gjöf. Þetta var gert í minningu
sonar þeirra og bróður, Guð-
bjarts Ólafssonar, sem lést 2.
febrúar 1967, en hann hefði
orðið 40 ára 6. nóvember síðast-
liðinn.
í fréttatilkynningu frá Leiklist-
arskólanum segir að ákveðið hafi
verið í samráði við gefendur að
Siglufjörður:
500 tonnum
af loðnu-
mjöli lestað
UM 500 tonnum af loðnumjöli
frá SUdarverksmiðju ríkisins
var lestað um borð í flutninga-
skipið Val á laugardag.
Fram til þessa hefur 10.000
tonnum af loðnu verið landað hjá
Síldarverksmiðju ríkisins á Siglu-
firði.
Matthías
6 MISMUNANDI GERÐIR
MARMELAÐI
• Bláberja-
• Brómberja-
• Aprikósu
• Ananas-
• Appelsínu- • Rifsberja-
II Heildsölubirgdir:
■ Þ.Marelsson
Hjalbvcgi 27, 104 Reykjavik
ÍT 91-37390 - 985-20676
/I \TIS VORUR FVRIR VANOLATA
I Við eigum jafnan fyrir-
{ liggjandi fjölmargar
I stærðir og gerðir gas-,
diesel- og raflyftara frá
KOMATSU. Allar aðrar
gerðir eru fáanlegar með
örskömmum fyrirvara af
Evrópulager KOMATSU í
Belgíu. Athugið að verð
KOMATSU lyftara hefur
aldrei verið hagstæðara
en núna! Nú eru hátt á
annaðhundrað KOMATSU
lyftarar í daglegri notkun
hérlendis og tryggir það
fullkomna varahluta- og
viðhaldsþjónustu.
BÍLABORG HF.
FOSSHALSI 1, S 68 12 99.
ALLAR STÆRDIR
OG GERÐIR
LYFTARA FRÁ