Morgunblaðið - 10.11.1987, Page 46

Morgunblaðið - 10.11.1987, Page 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. NÓVEMBER 1987 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar LO.O.F. 8 = 1691111872 = E.T. 1 I.O.O.F. Rb.1 = 13711108 - E.T.1.8. V2.III. □ HELGAFELL 598711107 VI - 2 □ EDDA 598711107 = 7. □ HAMAR 598711107 = 2. □ Sindri 598711107 - Atkv. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía - Hátúni 2 Systrafundur verður í kvöld kl. 20.30 í umsjá Jakobfnu Gests- dóttur og Huldu Bjarnadóttur. Vitnisburður og lofgjörð. Mætum allarvel og stundvíslega. Stjórnin. Frá Sálarrannsóknarfé- laginu í Hafnarfirði Fundur verður fimmtudaginn 12. nóvember í Góötemplarahúsinu. Dagskrá: Olfur Ragnarsson læknir flytur erindi. Jóhanna Linnet syngur, undirleikari Guðni Þ. Guðmunds- son. Upplestur: Hulda Runólfs- dóttir- Stjórnin. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Myndakvöld miðvikudaginn 11. nóv. kl. 20.30 I Rlslnu Hverfis- götu 105. Grétar Eiriksson, tæknifræðingur, mun sýna myndir frá starfi Ferðafélagsins á liðnum áratugum. Allir vel- komnir meðan húsrúm leyfir. Aðgangur kr. 100. Ferðafélag Islands. AD-KFUK Fundur i kvöld á Amtmannsstíg 2B, kl. 20.30. Annar biblíulestur í umsjá Sigurðar Pálssonar. Allar konur velkomnar. Hilmar Foss lögg. skjalaþýð. og dómt., Hafnarstræti 11, símar 14824 og 621464. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir I.T.C. á íslandi efnir til kynningarfundar á vegum málfreyju- deildarinnar Stjörnu í Verkalýðshúsinu á Hellu miðvikudagskvöldið 11. nóvember kl. 20.30. Fundurinn er opinn öllum. Fundarboð Slysavamadeild kvenna í Reykjavík heldur fund í Slysavarnahúsinu á Grandagarði í kvöld kl. 20.30. Spilakvöld og kaffi. Stjórnin. Vakningasamkomur með Roger Larsson, fagnaðarboða frá Svíþjóð, hefjast í Neskirkju í kvöld kl. 20.00 með þátttöku frá fjölmörgum kirkjum og kristilegum samfélögum. Fyrirbænir, mikill söngur og lofgjörð. Undirbúningsnefndin. Aðalfundur Kaupmannafélags Suðurlands verður haldinn í dag þriðjudaginn 10. nóv- ember kl. 20.00 í Hótel Selfossi, Eyrarvegi, Selfossi. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar fjölmennið. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin Fiskiskip Höfum til sölu m.a. eftirtalin stálskip: 224 rúmlesta loðnu- og stálskip. 217 rúmlesta skuttogara. 141 rúmlesta stálbát með 800 hestafla Cummins aðalvél 1982. Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu. Jónas Haraldsson, skipasala. 25 feta bátur til sölu Til sölu er fullkláraður, nýr og innréttaður 25 feta hraðfiskikbátur, en án vélar og tækja. Áhugasamir vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Bátur - 4568“. Kvóti Til sölu ca 80 tonna þorskkvóti. Upplýsingar í síma 92-12874. Byggingakranar og mót Byggingakranar og mót til sölu á góðu verði. Upplýsingar í síma 20812. Snyrtisérfræðingar Fótasérfræðingur sem er að opna stofu á besta stað í miðbænum vill komast í samband við snyrtisérfræðing með samvinnu í huga. Lysthafendur leggið inn upplýsingar á aug- lýsingadeild Mbl. merktar: „Samvinna - 3174“ fyrir 13. nóvember. Skrifstofuhúsnæði til leigu Til leigu við Suðurlandsbraut vandað skrif- stofuhúsnæði, 2-3 herbergi (60-70 fm.), með aðgangi að fundaherbergi. Sérinngangur. Svar sendist fyrir föstudag merkt: „Skrif- stofuhúnæði - 3506“. Skrifstofuhúsnæði til leigu við aðalgötu í miðborginni, 1. hæð. 3 herb., um 65 fm. Nöfn sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Miðborg - 3508". Hótelrekstur Félagsstofnun stúdenta hefur í hyggju, ef viðunandi tilboð fæst, að leigja út rekstur Hótel Garðs, sem starfrækt er sem sumar- hótel frá 1. júní til 31. ágúst. Á hótelinu eru 44 herbergi, eins- og tveggja manna, svefn- pokaaðstaða auk veitingaaðstöðu. Allar nánari upplýsingar veitir fjármálastjóri Félagsstofnunar stúdenta í síma 16482. Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut. Listmunauppboð sunnudaginn 29. nóvember á Hótel Borg Höfum hafið undirbúning að næsta uppboði. Óskum eftirgóðum verkum á uppboðslista. Vinsamlegast hafið samband. Því fyrr því betra. Erum sérstaklega að leita að vatnslitamynd eftir Ásgrím Jónsson. Minnum á „Gömlu meistarana" sýningu okk- ar sem nú stendur yfir. éraé&t/ BÖRG Pósthússtræti 9, 101 Reykjavík Sími 9(1)24211 Auglýsing um norræna tungumálasamninginn Norræni tungumálasamningurinn, sem er samningur Norðurlandanna um rétt norr- ænna ríkisborgara til að nota eigin tungu í öðru norrænu landi, tók gildi hér á landi 25. júlí sl. Samningurinn er gerður til að auðvelda Norð- urlandabúum samskipti sín á milli og eru samningsríkin skuldbundin til að stuðla að því, að ríkisborgari í samningsríki geti eftir þörfum notað móðurmál sitt í samskiptum við yfirvöld og aðrar opinberar stofnanir í öðru samningsríki. Þau mál, sem samningurinn tekur til eru danska, finnska, íslenska, norska og sænska. Samningurinn tekur bæði til skriflegra og munnlegra samskipta, þó ekki í síma. Samkvæmt samningnum ber opinberum aðilum að leitast við að gera norrænum ríkis- borgurum kleift að nota móðurmál sitt í samskiptum sínum við opinbera aðila, sé þess nokkur kostur. Tekur þetta til sam- skipta við dómstóla, félagsmálastofnanir, heilbrigðisstofnanir, lögreglu, skóla og skattayfirvöld, svo dæmi séu nefnd. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 6. nóvember 1987. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 159. tbl. 1985 1. tbl. og 5. tbl. Lögbirtingablaös- ms 1986 á Ólafsvegi 8, n.h. talinni eign Steins Jónssonar fer fram fostudaginn 20. nóvember nk. kl. 16.00 í skrifstofu embættisins á Olafsvegi 3 aö kröfu innheimtu ríkissjóðs og Ásgeirs Thoroddsen, hdl. Bæjarfógetinn i Ólafsfirði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.