Morgunblaðið - 10.11.1987, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. NÓVEMBER 1987
47
Verkamannasamband Islands;
Breytíngar á sambandsstíóm
„Þingið gerir þá meginkröfu
til Aiþingis að við endanlega
samþykkt nýrra laga um fisk-
veiðistefnu verði komið verulega
á móts við kröfur um samdrátt
i útflutningi á óunnum fiski.
Verði ekki umtalsverð stefnu-
breyting þar á áskilur VMSÍ sér
rétt til að setja þá kröfu á dag-
skrá kjaraviðræðna," segir
meðal annars í ályktun 13. þings
Verkamannasambands íslands
um fiskveiðistefnu.
Þar segir ennfremur að við mótun
nýrrar fiskveiðistefnu sé nauðsyn-
legt að þess sé gætt að sem best
jafnræði sé milli allra þeirra sem
starfa við veiðar og vinnslu. Þá
telur þingið lífsnauðsynlegt að farið
verði að tillögum fiskifræðinga um
um takmörkun heildarafla og að
dregið verði úr sókn enn frekar en
orðið er.
Nokkrar breytingar urðu á sam-
bandsstjóm VMSÍ, en sambands-
stjómina skipa 25 manns alls staðar
af að landinu, auk níu varamanna.
Tíu nýir aðilar komu inn í stjóm
og varastjóm í stað annarra, sem
hurfu frá störfum.
Þessir voru kjömir nýjir í sam-
bandsstjóm: Bjöm Snæbjömsson,
Akureyri, Bjöm Grétar Sveinsson,
Höfn, Ingibjörg Sigtryggsdóttir,
Selfossi, Sigurbjöm Bjömsson,
Keflavík, Sigurður T. Sigurðsson,
Hafnarfirði, Vilborg Þorsteinsdótt-
ir, Vestmannaeyjum og varamenn
Ema Magnúsdóttir, Akureyri, Gyða
Vigfúsdóttir, Egilsstöðum og Leifur
Guðjónsson, Reykjavík. Þá var
Karvel Pálmason Iq'örinn varaform-
aður í stað Karls Steinars Guðna-
sonar, sem gaf ekki kost á sér í
embættið.
Auk þessara skipa sambands-
stjómina: Einar Karlsson, Stykkis-
hólmi, Elína Hallgrímsdóttir,
Reykjavík, Guðríður Elíasdóttir,
Hafnarfirði, Guðrún E. Ólafsdóttir,
Keflavík, Hafþór Rósmundsson,
Siglufirði, Halldór G. Bjömsson,
Reykjavík, Hrafnkell A. Jónsson,
Eskifirði, Jón Karlsson, Sauðár-
króki, Kristján Ásgeirsson,
Húsavík, Páll Jónsson, Vík, Pétur
Sigurðsson, ísafirði, Sigrún Claus-
en, Akranesi, Sigrún D. Elíasdóttir,
Borgamesi, Sigurður Óskarsson,
Hellu, Sævar Frímannsson, Akur-
eyri. Varamenn: Bárður Jensson,
Olafsvík, Hallsteinn Friðþjófsson,
Seyðisfirði, Jóhann G. Möller, Siglu-
firði, Karitas Pálsdóttir, ísafirði,
Matthildur Siguijónsdóttir, Hrísey,
Þorbjörg Samúelsdóttir, Hafnar-
firði.
Þeir sem hurfu úr sambands-
stjóm vom: Aðalheiður Þorleifs-
dóttir, Akureyri, Dagbjört
Sigurðardóttir, Stokkseyri, Guð-
mundur J. Hallvarðsson, Reykjavík,
Hallgrímur Pétursson, Hafnarfirði,
Jóhanna Friðriksdóttir, Vest-
mannaeyjum, Sigfínnur Karlsson,
Neskaupsstað, Anna María Haf-
steinsdóttir, Sauðárkróki, Garðar
Steingrímsson, Reykjavík og Helga
Jóhannesdóttir, Stöðvarfirði.
Formaður Verkamannasam-
bandsins var kjörinn Guðmundur
J. Guðmundsson, Reykjavík og auk
Karvel Pálmasonar var Ragna
Bergmann, Reykjavík, kjörin ritari
og Jón Kjartansson, Vestmannaeyj-
um, gjaldkeri. Aðrir í framkvæmda-
stjóm vom kjömir Bjöm Grétar
Sveinsson, Höfn, í stað Sigfinns
Karlssonar, Guðríður Elíasdóttir,
Jón Karlsson, Sævar Frímannsson
og Halldór G. Bjömsson.
Auk ályktana um kjaramál og
skipulagsmál og fískveiðistefnu,
ályktaði þingið um atvinnumál,
fiskveiðistefnu og fræðslumál. I
ályktun um atvinnumál er beint
ákveðnum tilmælum til ríkisvalds-
ins um að gera ráðstafanir til þess
að auðvelda sveitarfélögum í
landinu að auka fjölbreytni í at-
vinnulífi þeirra. Þá telur þingið að
vinna verði að því að sjávar- og
landbúnaðarafurðir séu fullunnar
sem mest heima í héraði. Lýst er
yfir ánægju með það átak sem gert
hefur verið í menntunarmálum
verkafólks og lögð áhersla á komið
verði á námsskeiðum fyrir fleiri
starfsgreinar og framhaldsnáms-
skeiðum fyrir þær sem byijað er á.
Þá er mótmælt áformum um
stórfelldan innflutning á erlendu
vinnuafli, þar sem í reynd sé verið
að koma á vinnubúðum fyrir fá-
tæklinga og lýst yfir áhyggjum af
því ástandi sem er að skapast vegna
þenslu í þjóðfélaginu. Þingið árétt-
aði fyrir samþykktir varðandi
styttan vinnutíma og þær kröfur
verkalýðshreyfíngarinnar að verka-
fólki sé gert kleift að lifa mannsæm-
andi lífi af dagvinnulaunum sínum.
Síðan segir „13. þing VMSÍ
bendir á að húsnæðisskortur stend-
ur fjölmörgum byggðarlögum fyrir
þrifum varðandi atvinnuuppbygg-
ingu. Því skorar á þingið á Alþingi
og ríkisstjóm að efla uppbyggingu
verkamannabústaða og byggingu
kaupleiguíbúða sem í dag er ein af
þeim lausnum sem leyst geta vanda
landsbyggðar varðandi vinnuafls-
skort.
13. þing VMSÍ lýsir furðu á
áformum ríkisstjómarinnar á stór-
auknum álögum á fiskvinnslu í
formi launaskatts og frystingar á
uppsöfnuðum söluskatti. Nái þessar
álögur fram að ganga eykur það
enn á tilflutning fjármagns af
landsbyggðinni og stuðlar að
byggðaröskun".
Roger Larsson
Vakninga-
samkomur
í Neskirkju
SAMKOMUR með sænska vakn-
ingaprédikaranum Roger Lars-
son verða haldnar í Neskirkju
dagana 10.-15. nóvember.
I fréttatilkynningu frá undirbún-
ingsnefnd samkomanna segir að
Roger Larsson sé þekktur víða og
þá sérstaklega fyrir þau kraftaverk
og lækningar sem sagt er að eigi
sér stað á samkomum hans. Einnig
að hann prédiki Guðs orð á einfald-
an og skýran hátt og fylgi því eftir
með fyrirbænum fyrir þeim sem
sjúkir em.
Samkomumar í Neskirkju byija
kl. 20 öll kvöldin.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
0|£S> vélskóli
ISLANDS
Innritun á vorönn 1988
Innritun nýrra nemenda á vorönn 1988 er
hafin. Umsóknir ásamt gögnum um fyrra nám
verður að hafa borist skrifstofu skólans fyrir
1. des. nk., pósthólf 5134, 125 Reykjavík.
Kennsla fer fram eftir áfangakerfi. Nemend-
ur, sem hafa stundað nám við aðra skóla,
fá nám sitt metið að svo miklu leyti sem það
fellur að námi í Vélskólanum.
Inntökuskilyrði:
Umsækjandi hafi lokið grunnskólaprófi með
tilskildum árangri eða hlotið hliðstæða
menntun.
Vélavörður.
Samkvæmt nýjum lögum um vélstjóranám
býður skólinn upp á vélavarðarnám er tek-
ur eina námsönn (4 mánuði) og veitir
vélavarðarréttindi samkvæmt ísl. lögum.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
fást á skrifstofu skólans í Sjómannaskóla-
húsinu kl. 08.00-16.00 alla daga.
Sími 19755.
Skólameistari.
Skóga- og Seljahverfi
Aðalfundur
verður haldinn þriðjudaginn 10. nóvember
kl. 20.00 í Valhöll, Háaleitisbraut 1.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Gestur fundarins Magnús L. Sveinsson-
ar, forseti borgarstjórnar og formaður
VR, ræðir um borgarmálefnin.
3. önnur mál.
Hafnfirðingar
Landsmálafélagið Fram
Aðalfundur
Aðalfundur veröur haldinn þriðjudaginn 10.
nóvember kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Erindi iðnaðarróðherra: Nýiðnaður í og
við Hafnarfjörð.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
Ungt sjálfstæðisfólk á
Austurlandi
Fundur verður haldinn þriðjudaginn 10. nóvember 1987 kl. 20.00 i
Samkvæmispáfanum.
Dagskrá:
1. Starfið í vetur.
2. Sagt frá Færeyjarferð.
3. Samgöngumál.
4. Önnur mál.
Mætum öll.
Óðinn FUS.
Hafnfirðingar
Stefnir, félag ungra sjálfstæðismanna, í
Hafnarfirði, fer I heimsókn í forsætisráöu-
neytið til þess að hitta Þorstein Pálsson
formann Sjálfstæöisflokksins og forsætis-
ráðherra fimmtudaginn 12. nóvember. Lagt
af stað frá Sjálfstæöishúsinu við Strand-
götu í Hafnarfirði kl. 15.30. Mæting kl.
15.00. Þeir sem ætla að fara í feröina til-
kynni sig i sima 651158 eftir kl. 18.00
þriðjudaginn 10. og miövikudaginn 11. nóv-
ember.
Allir velkomnir.
Stefnir. -
Vestlendingar
Almennur stjómmálafundur með Friðrik
Sophussyni, iðnaðarráðherra, verður hald-
inn miðvikudaginn 11. nóvember í Hótel
Borgamesi og hefst kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Sjálfstæðisfélögin.
Sjálfstæðiskvennafélagið
Vorboðinn, Hafnarfirði
Hádegisverðarfund-
ur veröur í Sjálf-
staeöishúsinu við
Strandgötu iaugar-
daginn 14. nóvem-
ber nk. kl. 13.00.
Fundur þessi er
haldinn i framhaldi
af stjómarfundi
Landssambands
sjálfstæðiskvenna
sem haldinn verður á sama staö kl. 10.00 f.l
runn Gestsdóttir, formaöur Landssambands sjálfstæöiskvenna og
Sólveig Pétursdóttir, lögfræöingur.
Vorboðakonur og allar sjólfstæðiskonur í Reykjaneskjördæmi eru
hvattar til að mæta og taka með sér gesti.
Stjómin.
Kópavogur
Sjálfstæðismenn í Kópavogi
Aðalfundur Sjálf-
stæöisfélags Kópa-
vogs verður haldinn
í sjálfstæðishúsinu
Hamraborg 1, 3.
hæð. fimmtudaginn
19. nóv. 1987.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðal-
fundarstörf.
2. Ræðumaður
kvöldsins: Eyjólfur Konráð Jónsson alþingismaður.
3. Kaffiveitingar.
4. Umraeður.
5. Önnur mál.
Metsölublað ú hverjum degi!
Stjórnin.