Morgunblaðið - 22.11.1987, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 22.11.1987, Qupperneq 4
4 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1987 Um þessar mundir halda Sovétmenn hátíðlegt sjötugsafmæli byltingarinnar og á sama tíma heldur ekkjufrú Skipwith upp á áttræðisafmælið sitt á hinum afskekkta stað, Bodmin Moor á Cornwall-skaga á Englandi. Hún er ein af fáum Vesturlandabúum, sem voru í Rússlandi þegar byltingin var gerð, og raunar má með sanni segja að hún hafí verið ein af þeim sem byltingin snerist um. Hún er ijóðleit og sterkbyggð; mögnuð og skemmtileg persóna. Erfítt er að gera sér í hugarlund meiri andstæður en það umhverfí sem hún fæddist í og þær aðstæður sem hún býr nú við í koti sínu. Nýlega lét ríkisstjóri einn bandarískur svo um mælt að George Bush varaforseti væri fæddur með silfurskeiðina svo Sofka Skipwith (fædd Soffía Dogúrúkí prinsessa). Hún man eftir atburðunum 1917 og angan af víni. .allaði mig „litla bolsévikkann"." í Englandi seldi amman perlu- bandið sitt (en samt færði hún sig aldrei sjálf í sokka og skó svo lengi sem hún lifði) og Sofka var send í Queens-skólann í Harley-stræti. Foreldrar hennar komu til Vestur- Evrópu. Faðir hennar átti hús í Rómaborg. Þegar Sofka var 14 ára kynntist hún rússneskum strák sem vann í enska bókasafninu við Piazza di Spagna. „Ég var að lesa ein- hvem þvætting eftir Zane Grey, en strákurinn tók fyrir það og lét mig fá bók sem var um rússnesku bylt- inguna og hét „Blindur". Hún varð til þess að opna augu mín.“ Seinna, þegar hún var orðin 21 árs, varð hún einkaritari hertogaynjunnr í Hamilton sem var vinkona móður hennar. Hertogaynjan átti soninn Douglas (sem síðar varð sá Hamilt- on-hertogi sem Rudolf Hess fór að hitta) og þegar hann bauð sig fram fyrir sameiningarsinna í Glasgow árið 1929, og tapaði, hjálpaði Sofka honum í kosningabaráttunni. Fá- tæktin sem hún komst þá í snert- ingu við gekk fram af henni. „Þegar maður hefur horft upp á atvinnu- leysingja á götunni og lífskjör þeirra, þá heldur maður ekki áfram að vera sameiningarsinni," segir hún. Hún var í þýzkum fangabúðum i seinni heimsstyijöldinni og þar var það sem hún gekk í kommúnista- flokkinn. Þá var hún tvígift og tvískilin. Fyrri maðurinn var bláfá- tækur Rússi, af serbneskri kónga- ætt, en sá seinni var Grey Skipwith, sonur Sir Grey Humberston d’Esto- ville Skipwith 11. barónett, en þau skildu með vinsemd árið 1937. Fyr- ir tilstilli hjálparstofnunar hafði hún einnig verið einkaritari og hjálpar- hella hjá Laurence Olivier fyrir stríð. Árið 1940 brá hún sér, að því er hún ætlaði, í stutta ferð til París- ar, en þar hremmdu nazistar hana og sendu hana til Vittel. Skipwith var í brezka flughemum og féll. í fangabúðunum gat hún ekki betur séð en kommúnistar væru þeir einu kyrfílega í kokinu að kúbein þyrfti til að ná henni út úr honum. Það þurfti heila byltingu til að ná skeiðinni út úr ekkjufrú Skipwith. KONGABARN BYLIINGARENNAR eftir Michael Davie Eg var tíu ára þeg- arbyltingin hófst í Pétursborg," segir hún í við- tali við „The Observer“. Ég man að þegar hitna tók í kolun- um hnipruðum við okkur saman upp að granítmúmum á brúnni yfír Nevu, mín kæra ungfrú King og ég, þar sem kúlumar hvinu yfír höfðum okkar.“ Á þessum tíma var eklqufrúin eitt tignasta bam í Rússlandi og ungfrú King var ensk fóstra sem sá um uppeldi hennar. Júsúpoff prins, sá sem skaut Raspútín, var tíður gestur í bamaherberginu. Hún var prinse8sa og hét á þessum tíma Soffía Dolgorúkí, komin af fursta- ætt sem öldum saman hafði verið nátengd keisarahirðinni. Einn for- feðranna, Júrí Dolgorúkí, er talinn vera „faðir Moskvu", en nýlega var haldið hátíðlegt 840 ára afmæli borgarinnar með skrúðgöngu og þvi að slá upp balli á Rauða torginu. „Móðir Júrís var dóttir Haralds Englakonungs, sem ríkti árið 1066, en bróðir hans var lávarður eða eitthvað af því tagi í Blisland (í þorpinu þar sem Soffía Skipwith á heima). Þannig að ég er komin beint af Haraldi konungi!" Christopher Andrew, doktor og umsjónarmaður sjónvarpsþáttar, sem sýndur var í Bretlandi um dag- inn og ijallar um goðsagnir er myndazt hafa um byltinguna, held- ur því fram að eitt sé það sem rússneskir sagnfræðingar megi ekki heyra nefnt, jafíivel ekki á tímum glasnost, sé fylleríið í vínkjallara Vetrarhallarinnar í Pót- ursborg eftir áhlaupið sem var hámark byltingaraðgerðanna. Soffía Skipwith minnist þess að áður en svo var komið hafði verið gerð árás á aðsetur móðurfíölskyldu hennar, Bóbrinski-höll, og hún man eftir að hafa heyrt skothvellina og „Marseilles" sunginn. Hún man líka eftir blóðslettum í si\jónum og höf- ugan ilm af rauðu víni og flöskunum sem lágu eins og hráviði í hallar- garðinum að morgni. „Það var ekki síður vínkjallarinn sem þeir voru að ráðast á en sjálf höllin." Þegar spennan jókst tók ekkju- drottning keisara allra Rússa sig upp og hélt suður á bóginn. „Amma mín var yfírhirðfrú þjá henni og þar að auki náin vinkona hennar, þannig að við fórum líka.“ Lífið á höfðingjasetrunum við ströndina á Krímskaga gekk sinn vanagang í fyrstu og þar lékum við tennis og fórum á hestbak. En smám saman nálgaðist byltingin. Rauði herinn kom og fór, og slíkt hið isama gerðu Þjóðveijar. „Sovétin" voru stofnuð. Dag nokkum bar uvo við að ung- frú King virtist gengin af göflunum. Hún stóð gargandi á r.völunum og , baðaði út Öllum öngum. Hún hafði komið auga á brezkan fána, brezkt flotalið var komið til að bjarga ekkjudrottningunni. Og amman og ungfrú King og Soffía prinsessa fóm með henni. Því var það að þegar Soffía Skipwith kom til Eng- lands með brezku herskipi að fyrsta manneskjan sem bauð hana vel- komna í Portsmouth var Alexandra drottning, systir keisaraekkjunnar, og við komuna á Viktoríu-stöðina í Lundúnum biðu George V., Mary drottning og ungmennið sem þá var prinsinn af Wales. Og sjötíu ámm síðar er Soffía, eða „Sofka", Skipwith styrktarmeð- limur f Comwall-deild brezka kommúnistaflokksins. Hvemig ætli það hafí nú viljað til? „Þeim fijókomum var sáð,“ segir hún, „á Krím fyrir sjötíu ámm. Eg var dálftið frábmgðin hinum kónga- bömunum. Ég vingaðist við tvo syni hÚBvarðarins og þeir vildu fá skýringu á því af hveiju ég fengi fræðslu hjá einkakennara á degi hveijum þótt þeir væm greindari en ég og hvemig stæði á því að fjöiskylda mín ætti fleiri en einn vagn en þeir ættu engan. Amma Bem ynnu skipulega gegn Þjóðveij- unum. Dag einn var iiomið með 260 pólska gyðinga :iem höfðu fengið suður-amerísk akilrfki og þannig sloppið við gasklefana, en um þess- ar mundir vom sögusagnir um útrýmingarbúðir rétt að byija að slæðast til Vittel. Sofka og félagat hennar töldu fullvíst að skilríkin væm einskis '/irði, en þó áleit hún að einhver íhlutun að utan kæmi til greina, þar sem Rauði krossinn hafði þrátt fyrir allt aðgang að búðum þessum sem reyndar voru j landi þar sem fasistar fóm ekki með völd. Sofku tókst að krota nöfn allra gyðinganna á fáein vindl- ingabréf sem síðan var smyglað út úr búðunum í lyfíahylki sem læknir- inn f búðunum bjó til. Henni lánaðist líka að smygla út bréfum þar sem hún bað um hjálp og eitt þeirra komst loks í hendur rétts viðtakanda, Jocks Balfour (sem síðar varð Sir John), en á þessum tíma starfaði hann í brezka sendiráðinu í Moskvu. „Þau héldu að þau væra óhult en þau enduðu í útrýmingarbúð- um,“ segir hún. A. N. Oppenheim, sem vinnur að rannsóknum við London School of Economics, hafði samband við Sofku Skipwith fyrir þremur áram- Við athugun á slqalasafni brezks utanríkisráðuneytisins hafði hann

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.