Morgunblaðið - 22.11.1987, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 22.11.1987, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1987 B 41 * raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar ■i. <f:. , V: .. STÚDENTAFÉLAG REYKJAVlKUR STOFNAO 1871 •tFullveldisfagnaður Stúdentafélags Reykjavíkur verður haldinn laugardaginn 28. nóvember 1987 íÁtthagasal Hótels Sögu Boðið er upp á glæsilegan kvöldverð. Inga Backmann söngkona kemur fram og ræða kvöldsins verður flutt af Jóni Erni Marinós- syni. Fjöldasöng er stjórnað af hinum landskunna „stuðmanni" Valdimar Örnólfs- syni. Hljómsveit hússins leikur fyrir dansi. Borðapantanir í síma 673355. Stjórnin. 1. Fósturforeldrar Félagsmálastofnun Hafnarfjarðar óskar eftir að komast í samband við fjölskyldur í Hafnar- firði og nágrenni sem vilja taka börn í fóstur í lengri eða skemmri tíma. Meginskilyrði er að um barngott fólk sé að ræða. Nánari upplýsingar veita: Ólína Birgisdóttir, yfirfélgsráðgjafi og Marta Bergman, félags- málastjóri, í síma 53444. Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði. BORGJUUkm FLOKKURim -ílokknr með framtíðW Borgaraflokkurinn í Reykjavík boðar til borgarafundar um fóstureyðinga- löggjöfina nk. fimmtudag, þann 26. nóvem- bér, kl. 20.30 í Glæsibæ. Frummælandi: Hulda Jensdóttir. Allir velkomnir. Stjórnin. Styrktarsjóður ekkna og munaðarlausra barna íslenskra lækna Umsóknir um styrk úr sjóðnum þurfa að hafa borist til einhvers okkar undirritaðra fyrir 30. nóvember nk. Björn Þ. Þórðarson, Sörlaskjóli 78, 107 Reykjavík, Friðrik Sveinsson, Reykjalundi, 270 Varmá, Lárus Helgason, Hvassaleiti 143, 108 Reykjavík. Hárgreiðslufólk Jingles - Jingles Jingles-hárgreiðsluskólinn verður með sýni- kennslu miðvikudaginn 25. nóvember kl. 20.30 í Holiday Inn. Frekari upplýsingar í síma 25818. Eldborg. Hundaeigendur Mosfellsbæ athugið Samkvæmt lögum nr. 7/1953, um hundahald og vamir gegn sullaveiki, fer fram hundahreins- un í áhaldahúsi bæjarins, þriðjudaginn 24. nóvember, frá kl. 17-19. Áríðandi er að allir hundaeigendur mæti með hunda sína. Heilbrigðiseftirlitið. Meðeigandi Óska eftir meðeiganda að sérverslun við Laugaveginn. Kaupverðið mætti greiðast með fasteigna- tryggðu skuldabréfi til nokkurra ára. Viðkom- andi þyrfti að geta annast daglegan rekstur verslunarinnar. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Morg- unblaðsins fyrir 26. nóvember nk. merktar: „Meðeigandi - 4300“. iri 3 Þegar við kynntum árgerð 1988 af FIAT UN0 seldist sendingin upp á fyrsta degi. Nú höfum við aftur fyllt sýningarsal okkar í Framtíð við Skeifuna af nýjum FIAT UN0 bílum og í þrjá daga, 20. 21. og 22. nóv- ember getur þú komið, skoðað og valið þér bíl beint úr sýningarsal. Vegna hagkvæmra innkaupa getum við boðið árgerð 1988 af FIAT UN0 á 319 þús. krónur Útborgun er aðeins 85 þús. krónur og eftirstöðvarnar eru lánaðar í allt að 24 mánuði. FIAT UN0 kom fyrst á markað árið 1984. Sama ár var hann kjörinn „bíll ársins“ í Evrópu. í ár (1987) er FIAT UNO mest seldi bíllinn í Evr- ópu.* ■ í FRAMTÍÐ VIÐ SKEIFUNA SÍMAR: 688850 & 685100 Heimild; Automotive News F / A T
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.