Morgunblaðið - 22.11.1987, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 22.11.1987, Blaðsíða 34
34 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1987 4i’ atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hólmavík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Hólmavík. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3263 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. Svíþjóð Matreiðslumann eða konu vantar á heilsu- hæli í Svíþjóð, 50 km frá Gautaborg. Góð starfsaðstaða. Laun samkvæmt sænsku launakerfi. Húsnæði getur fylgt. Nánari upplýsingar veitir: Hultafors Helsocenter, 51700 Bollebygt, Sverige. Símar 33-95050 eða 33-95080. Fóstrur/þroska- þjálfar athugið Leikskólann Arnarborg vantar fóstru eða starfsmann á 3ja-4ra ára deild eftir hádegi. Einnig vantar þroskaþjálfa eða starfsmann til að starfa með börnum með sérþarfir fyrir hádegi. Upplýsingar gefur Guðný í síma 73090. Dagheimilið Völvu- borg, Völvufelli 7 Völvuborg er lítið og notalegt dagheimili, vel mannað fóstrum og öðru góðu starfsfólki. Okkur vantar að ráða fóstru eða annan upp- eldismenntaðan starfsmann á deild yngstu barnanna nú þegar eða um áramót. Einnig höfum við lausa stöðu fyrir aðstoðarfólk. Upplýsingar hjá forstöðumanni í síma 73040. Iðnráðgjafi Starf iðnráðgjafa á Suðurlandi er laust til umsóknar. Upplýsingar í síma 99-1088. Umsóknir sendist skrifstofu SASS, Austur- vegi 38, Selfossi fyrir 9. des. Samtök sunnienskra sveitarfélaga. Barnaheimili íVogahverfi Dagheimilið Sunnuborg, Sólheimum 19, óskar eftir fóstrum, uppeldismenntuðu fólki og aðstoðarfólki til starfa í 100% og 50% stöður. Upplýsingar í síma 36385. menntamáia- ráðuneytinu Tannsmiðaskóli íslands óskar að ráða stunda- kennara til kennslu frá næstu áramótum. Upplýsingar um kennslugreinar veitir for- stöðumaður skólans, Sigurgeir Steingríms- son í síma 23495. Umsóknir skal senda til Tannsmiðaskóla ís- lands, Vatnsmýrarvegi 16, 101 Reykjavík, fyrir 15. desember nk. Menntamálaráðuneytið. Suðureyri Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Suðureyri. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 94-6138 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. Rafvirki óskast Hraðfrystihús Eskifjarðar óskar að ráða raf- virkja til starfa sem fyrst. Mikil vinna og fjölbreytt starf. Húsnæði til staðar. Upplýsingar gefur Andrés í símum 97-61498 og 97-61438. Sölumaður Bifreiðaumboð óskar eftir að ráða áhuga- saman og röskan sölumann nýrra bifreiða. Reynsla í sölumennsku æskileg. Góðir tekjumöguleikar. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir miðvikudag merktar: „B - 6604“. Stúdent með próf í raungreinum, óskast til starfa við fyrirtæki í matvælaiðnaði. Áhugi á tölvum, efnafræði og vinnslutækni þarf að vera fyrir hendi. Starfið er kjörið fyrir þá sem vilja afla sér reynslu áður en lengra er haldið í námi. Vinsamlegast skilið umsóknum til auglýs- ingadeildar Mbl. merktar: „Þróun - 4554“ fyrir 28. þ.m. Rofaborg - Árbær Okkur vantar fólk til starfa. Við erum að vinna skemmtileg og fjölbreytt uppeldisstörf með ungum Árbæingum á aldr- inum 3ja-6 ára. Hefur þú áhuga á að vera með? Komdu þá í heimsókn eða hringdu í forstöðu- mann í síma 672290. Afgreiðslumaður Afgreiðslumann vantar í verslun. Starfið byggist á afgreiðslu í stórri verslun sem verslar með raftæki, innréttingar og ýmsar heimilisvörur. Þeir sem áhuga hafa leggi nafn sitt ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir miðvikudag- inn 25. nóvember merkt: „A - 2213“. Innanhússsendill Fyrirtækið er stórt þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Starfið felst í flokkun og dreifingu á pósti og milli deilda fyrirtækisins ásamt öðrum til- fallandi verkefnum. Um heilsdagsstarf er að ræða. Hæfniskröfur eru að viðkomandi sé eldri en 50 ára, traustur og reglusamur. Umsóknarfrestur er til og með 27. nóvem- ber nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysmga- og rádnmgaþiónusta Lidsauki hf. Skóla^'úrdustig 1a — 101 Reyk/avik - Simi 621355 Bankastofnun Bankastofnun óskar eftir að ráða starfsmann í erlend viðskipti. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 26. nóvember nk. merktar:„T - 4402“. Eins og kunnugt er vantar hæfa manneskju til að stýra deild á dagheimilinu Múlaborg. Lysthafendur hafi samband við forstöðu- menn milli kl. 10.00 og 12.00 næstu morgna í síma 685154. Lagermaður Lagermaður óskast til starfa hjá heildverslun í Reykjavík. Þarf að geta hafið störf um áramót. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Lagermaður - 4230". Prentari eða aðstoðarmaður helst vanur, óskast í prentsmiðju strax. Vinsamlegast skilið umsóknum á auglýsinga- deild Mbl. fyrir 25. nóvember merktar: „Vaktavinna - 2809“ Skrifstofustarf Starfskraft vantar til almennra skrifstofu- starfa. Reynsla af bókhaldi og tölvum nauðsynleg. Umsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri reynslu, sendist auglýsingadeild Mbl. merkt- ar: „K - 2539“. Grandaborg Leikskólinn/dagheimilið Grandaborg við Boðagranda 9, óskar eftir fóstru, þroska- þjálfa og aðstoðarfólki. Um er að ræða heila stöðu, stuðning við barn með sérþarfir, vinnutími frá kl. 13.00-17.00 og skilastöðu, vinnutími frá kl. 15.30-18.30. Upplýsingar í síma 621855. Forstöðukona. Laus staða við félagsvísindadeild Háskóla íslands Staða lektors í aðferðafræði við félgasvís- indadeild Háskóla íslands er laus til umsókn- ar. Staðan verður veitt til þriggja ára. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rann- sóknir svo og námsferill og störf skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 20. desember 1987. Menntamálaráðuneytið, 18. nóvember 1987. Þýðandi Tölvufræðslan óskar eftir að ráða til starfa starfsmann til að þýða texta frá íslensku og yfir á sænsku og norsku. Nánari upplýsingar í síma 687590. TÖLVUFRÆÐSLAN Borgartúni 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.