Morgunblaðið - 22.11.1987, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 22.11.1987, Blaðsíða 35
f MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1987 B 35 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna— atvinna Hrafnista Hafnarfirði Sundlaugarvörður óskast sem allra fyrst við endurhæfingardeild Hrafnistu í Hafnarfirði. Um er að ræða hlutastarf. Ennfremur vantar starfsfólk við aðhlynningu og ræstingu. Upplýsingar í síma 54288 milli kl. 10-12. Forstöðukona. RÍKISSPÍTALAR STARFSMANNAHALD S. 29000 Hjúkrunarfræðingar - Barnaspítali Hringsins Hjúkrunarfræðingar óskast á vökudeild Barnaspítala Hringsins. Við bjóðum m.a. góðan aðlögunartíma með reyndum hjúkr- unarfræðingi og fjölbreytt og skapandi starf með börnum og foreldrum. Möguleikar á símenntun og aðgangur að bókasafni. Góð vinnuaðstaða á nýrri deild sem búin er öllum nýjustu tækjum. Ágætur starfsandi og sam- vinna við skemmtilegt fólk. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síma 29000-285. Hjúkrunarfræðingur - göngudeild geðdeildar Hjúkrunarfræðingur óskast á göngudeild geðdeildar31 E, Landspítala, bráðamóttaka. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síma 38160. Meinatæknar - rannsóknastofa í blóðmeinafræði Lausar eru stöður deildarmeinatæknis og meinatæknis á rannsóknarstofu í blóð- meinafræði. Upplýsingar veitir yfirmeinatæknir í síma 29000-424 og yfirlæknir í síma 29000-415. Starfsmaður - svæf ingadeild Starfsmaður óskast á svæfingadeild Land- spítalans. Starfið er fólgið í hreinsun og frágangi á svæfingartækjum. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síam 29000-508. Rafvirki - geðdeild Óskum að ráða rafvirkja á geðdeild ríkisspít- ala, Kleppi. Upplýsingar veitir Olaf Forberg í síma 38160. Læknaritari - lyflækningadeild Læknaritari óskast á lyflækningadeild Landspítala. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun æskileg. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri í síma 29000-389. Fóstrur og starfsmenn - Sunnuhlfð Fóstrur og starfsfólk óskast á deild fyrir 1 -3ja ára börn, deild fyrir 3ja-5 ára börn og á skóladagheimilið Sunnuhlíð. Upplýsingar veitir Sigríður Knútsdóttir, for- stöðumaður, í síma 38160-95. Fóstra eða starfsmaður - Sólbakki Óskum eftir fóstru eða starfsmanni á dag- heimilið Sólbakka við Vatnsmýrarveg. Upplýsingar veitir Helga Guðjónsdóttir, for- stöðumaður, í síma 29000-590, eða heima- síma 641151. Reykjavík, 22. nóvember 1987. RÍKISSPÍTAIAR Ríkisspítalar eru stór og fjölbreyttur vinnustaður og þar starfa um 3.000,manns; við rannsóknir, lækningar, hjúkrun, endurhæfingu og aðstoð við sjúklinga og aðstandendur þeirra. Starfsemi Ríkis- spftala fer fram á nokkrum stöðum á höfuðborgarsvæðinu; á Landspitala, Kleppsspitala, Vlfilsstöðum, Kópavogshæli, auk hjúkrunarheimila víðs vegar í Reykjavlk. Kristnesspítali og Gunnarsholt eru einnig rekin af Ríkisspítölum. Verkamenn óskast Óskum að ráða verkamenn til vinnu í fóður- verksmiðju okkar í Sundahöfn. Upplýsingar gefur verksmiðjustjóri á staðn- um eða í síma 91-687766. Ewoshf., Korngarði 12. Frystitogari -1. vélstjóri 1. vélstjóra vantar á frystitogarann Örvar Hu-21 frá ársbyrjun 1988. Full réttindi áskilin. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf svo og meðmæli, ef til eru, berist sem fyrst til skrifstofu Skagstrendings hf., Túnbraut 1, Skagaströnd. Upplýsingar í síma 95 4690. Skagstrendingur hf. Ljósmyndari Fyrirtækið er Ijósmyndastofa í nágrenni höf- uðborgarsvæðisins. Starfið er í fyrstu fólgið í vinnu á framköllun- arvél, en áform eru um nýjungar í starfsemi fyrirtækisins sem gera myndu starfið fjöl- breyttara. Hæfniskröfur eru að viðkomandi sé faglærð- ur Ijósmyndari og geti hafið störf sem fyrst. Vinnutími er frá kl. 09.00-18.00. Umsóknarfrestur er til og með 27. nóv. nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Skólavörðuslig 1a - Wl Reykjavik - Simi 621355 Æskulýðs- og tómstundaráð Hafnarfjarðar Forstöðumaður Æskulýðs- og tómstundaráð Hafnarfjarðar óskar eftir að ráða forstöðumann við vænt- anlega félagsmiðstöð á Strandgötu 1. Starfið felst m.a. í skipulagningu starfsem- innar auk umsjónar með daglegum rekstri. Menntun og reynsla á sviði uppeldismála æskileg. Laun samkvæmt samningi við Starfsmanna- félag Hafnarfjarðar. Nánari upplýsingar veitir æskulýðs- og tóm- stundafulltrúi í sima 53444. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist Bæjarskrifstofum Hafnarfjarð- ar, Strandgötu 6, fyrir 30. nóvember. Æskuiýðs- og tómstundaráð Hafnarfjarðar. Háskóli íslands Félagsvísindastofnun Félagsvísindastofnun Háskóla íslands óskar eftir lausráðnu starfsfólki til að vinna við við- talskannanir (spyrlum). Um er að ræða óreglulega aukavinnu sem fram fer seinni hluta dags, kl. 17.00-22.00 á virkum dögum, og um helgar. Æskilegt er að umsækjendur séu búsettir á höfuðborgarsvæðinu og á aldrinum 20- 45 ára. Skriflegar umsóknir, er tilgreini aldur mennt- un og starfsreynslu, sendist Félagsvísinda- stofnun, Odda við Sturlugötu, 101 Reykjavík, sem fyrst. „Au-pair“ f Englandi „Au-pair“ óskast á íslenskt-enskt heimili á S-Englandi frá janúar til júníloka. Upplýsingar í síma 20633. Garðyrkjumaður 25 ára karlmaður óskar eftir vinnu. Hefur unnið við pottaplöntur og afskorin blóm í 6 ár. Hefur garðyrkjuskólapróf. Upplýsingar í síma 99-4616. eða barngóður starfsmaður óskast í hluta- starf í Grænuborg. Einnig vantar aðstoðar- manneskju í eldhús. Upplýsingar hjá forstöðumanni í síma 14470. Sölumaður óskast Heildverslun óskar eftir sölumanni í fullt starf. Viðkomandi þarf að hafa reynslu í sölu- mennsku. Góð laun í boði. Umsóknir um aldur, menntun og fyrri störf sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir mið- vikudaginn 25. nóvember „H - 1574“. Afgreiðslumaður Óskum eftir röskum afgreiðslumanni í vérsl- un okkar. Framtíðarstarf fyrir góðan mann. Upplýsingar veittar á skrifstofunni (ekki í síma). Bílanaust hf., Borgartúni 26. Innskrift Okkur vantar sem allra fyrst starfskraft við innskrift, helst vanan. í boði er hálfs-, eða heilsdagsvinna eða vinna eftir samkomulagi. Góð laun fyrir góðan starfskraft. Tilboð sendist á auglýsingadeild Mbl. fyrir 26. nóvember nk. merkt: „Góð laun - 4648“. „Au-pair“ Röskur og barngóður einstaklingur óskast til Michigan USA, til eins árs, frá og með 11. janúar 1988. Hjónin eru bæði útivinn- andi. Tvö ung börn. Vinsamlegast svarið með persónulegu bréfi á íslensku, þar sem fram kemur aldur, menntun og fyrri atvinnu- reynsla. Einnig meðmæli. Ferðir greiddar. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Au-pair Mi 1302“. Vélaverkfræðingur Fyrirtækið er með framleiðslu á rafeinda- og véltæknibúnaði fyrir sjávarútveginn og er með aðsetur á Vestfjörðum og í Reykjavík. Starfið er á sviði verkefnastjórnunar. - Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu véla- verkfræðingar eða hafi sambærilega menntun og hafi reynslu af verkstjórn og skipulagningu stærri verkefna. Umsóknarfrestur er til og með 27. nóvem- ber nk. Ráðning verður sem fyrst. Aðstoðað verður við útvegun húsnæðis. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Skólavórðusltg la - 101 Reyk/avik - Simi 621355 Afleysmga- og ráðnmgaþjónusta Lidsauki hf. ~t-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.