Morgunblaðið - 22.11.1987, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 22.11.1987, Qupperneq 35
f MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1987 B 35 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna— atvinna Hrafnista Hafnarfirði Sundlaugarvörður óskast sem allra fyrst við endurhæfingardeild Hrafnistu í Hafnarfirði. Um er að ræða hlutastarf. Ennfremur vantar starfsfólk við aðhlynningu og ræstingu. Upplýsingar í síma 54288 milli kl. 10-12. Forstöðukona. RÍKISSPÍTALAR STARFSMANNAHALD S. 29000 Hjúkrunarfræðingar - Barnaspítali Hringsins Hjúkrunarfræðingar óskast á vökudeild Barnaspítala Hringsins. Við bjóðum m.a. góðan aðlögunartíma með reyndum hjúkr- unarfræðingi og fjölbreytt og skapandi starf með börnum og foreldrum. Möguleikar á símenntun og aðgangur að bókasafni. Góð vinnuaðstaða á nýrri deild sem búin er öllum nýjustu tækjum. Ágætur starfsandi og sam- vinna við skemmtilegt fólk. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síma 29000-285. Hjúkrunarfræðingur - göngudeild geðdeildar Hjúkrunarfræðingur óskast á göngudeild geðdeildar31 E, Landspítala, bráðamóttaka. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síma 38160. Meinatæknar - rannsóknastofa í blóðmeinafræði Lausar eru stöður deildarmeinatæknis og meinatæknis á rannsóknarstofu í blóð- meinafræði. Upplýsingar veitir yfirmeinatæknir í síma 29000-424 og yfirlæknir í síma 29000-415. Starfsmaður - svæf ingadeild Starfsmaður óskast á svæfingadeild Land- spítalans. Starfið er fólgið í hreinsun og frágangi á svæfingartækjum. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síam 29000-508. Rafvirki - geðdeild Óskum að ráða rafvirkja á geðdeild ríkisspít- ala, Kleppi. Upplýsingar veitir Olaf Forberg í síma 38160. Læknaritari - lyflækningadeild Læknaritari óskast á lyflækningadeild Landspítala. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun æskileg. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri í síma 29000-389. Fóstrur og starfsmenn - Sunnuhlfð Fóstrur og starfsfólk óskast á deild fyrir 1 -3ja ára börn, deild fyrir 3ja-5 ára börn og á skóladagheimilið Sunnuhlíð. Upplýsingar veitir Sigríður Knútsdóttir, for- stöðumaður, í síma 38160-95. Fóstra eða starfsmaður - Sólbakki Óskum eftir fóstru eða starfsmanni á dag- heimilið Sólbakka við Vatnsmýrarveg. Upplýsingar veitir Helga Guðjónsdóttir, for- stöðumaður, í síma 29000-590, eða heima- síma 641151. Reykjavík, 22. nóvember 1987. RÍKISSPÍTAIAR Ríkisspítalar eru stór og fjölbreyttur vinnustaður og þar starfa um 3.000,manns; við rannsóknir, lækningar, hjúkrun, endurhæfingu og aðstoð við sjúklinga og aðstandendur þeirra. Starfsemi Ríkis- spftala fer fram á nokkrum stöðum á höfuðborgarsvæðinu; á Landspitala, Kleppsspitala, Vlfilsstöðum, Kópavogshæli, auk hjúkrunarheimila víðs vegar í Reykjavlk. Kristnesspítali og Gunnarsholt eru einnig rekin af Ríkisspítölum. Verkamenn óskast Óskum að ráða verkamenn til vinnu í fóður- verksmiðju okkar í Sundahöfn. Upplýsingar gefur verksmiðjustjóri á staðn- um eða í síma 91-687766. Ewoshf., Korngarði 12. Frystitogari -1. vélstjóri 1. vélstjóra vantar á frystitogarann Örvar Hu-21 frá ársbyrjun 1988. Full réttindi áskilin. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf svo og meðmæli, ef til eru, berist sem fyrst til skrifstofu Skagstrendings hf., Túnbraut 1, Skagaströnd. Upplýsingar í síma 95 4690. Skagstrendingur hf. Ljósmyndari Fyrirtækið er Ijósmyndastofa í nágrenni höf- uðborgarsvæðisins. Starfið er í fyrstu fólgið í vinnu á framköllun- arvél, en áform eru um nýjungar í starfsemi fyrirtækisins sem gera myndu starfið fjöl- breyttara. Hæfniskröfur eru að viðkomandi sé faglærð- ur Ijósmyndari og geti hafið störf sem fyrst. Vinnutími er frá kl. 09.00-18.00. Umsóknarfrestur er til og með 27. nóv. nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Skólavörðuslig 1a - Wl Reykjavik - Simi 621355 Æskulýðs- og tómstundaráð Hafnarfjarðar Forstöðumaður Æskulýðs- og tómstundaráð Hafnarfjarðar óskar eftir að ráða forstöðumann við vænt- anlega félagsmiðstöð á Strandgötu 1. Starfið felst m.a. í skipulagningu starfsem- innar auk umsjónar með daglegum rekstri. Menntun og reynsla á sviði uppeldismála æskileg. Laun samkvæmt samningi við Starfsmanna- félag Hafnarfjarðar. Nánari upplýsingar veitir æskulýðs- og tóm- stundafulltrúi í sima 53444. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist Bæjarskrifstofum Hafnarfjarð- ar, Strandgötu 6, fyrir 30. nóvember. Æskuiýðs- og tómstundaráð Hafnarfjarðar. Háskóli íslands Félagsvísindastofnun Félagsvísindastofnun Háskóla íslands óskar eftir lausráðnu starfsfólki til að vinna við við- talskannanir (spyrlum). Um er að ræða óreglulega aukavinnu sem fram fer seinni hluta dags, kl. 17.00-22.00 á virkum dögum, og um helgar. Æskilegt er að umsækjendur séu búsettir á höfuðborgarsvæðinu og á aldrinum 20- 45 ára. Skriflegar umsóknir, er tilgreini aldur mennt- un og starfsreynslu, sendist Félagsvísinda- stofnun, Odda við Sturlugötu, 101 Reykjavík, sem fyrst. „Au-pair“ f Englandi „Au-pair“ óskast á íslenskt-enskt heimili á S-Englandi frá janúar til júníloka. Upplýsingar í síma 20633. Garðyrkjumaður 25 ára karlmaður óskar eftir vinnu. Hefur unnið við pottaplöntur og afskorin blóm í 6 ár. Hefur garðyrkjuskólapróf. Upplýsingar í síma 99-4616. eða barngóður starfsmaður óskast í hluta- starf í Grænuborg. Einnig vantar aðstoðar- manneskju í eldhús. Upplýsingar hjá forstöðumanni í síma 14470. Sölumaður óskast Heildverslun óskar eftir sölumanni í fullt starf. Viðkomandi þarf að hafa reynslu í sölu- mennsku. Góð laun í boði. Umsóknir um aldur, menntun og fyrri störf sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir mið- vikudaginn 25. nóvember „H - 1574“. Afgreiðslumaður Óskum eftir röskum afgreiðslumanni í vérsl- un okkar. Framtíðarstarf fyrir góðan mann. Upplýsingar veittar á skrifstofunni (ekki í síma). Bílanaust hf., Borgartúni 26. Innskrift Okkur vantar sem allra fyrst starfskraft við innskrift, helst vanan. í boði er hálfs-, eða heilsdagsvinna eða vinna eftir samkomulagi. Góð laun fyrir góðan starfskraft. Tilboð sendist á auglýsingadeild Mbl. fyrir 26. nóvember nk. merkt: „Góð laun - 4648“. „Au-pair“ Röskur og barngóður einstaklingur óskast til Michigan USA, til eins árs, frá og með 11. janúar 1988. Hjónin eru bæði útivinn- andi. Tvö ung börn. Vinsamlegast svarið með persónulegu bréfi á íslensku, þar sem fram kemur aldur, menntun og fyrri atvinnu- reynsla. Einnig meðmæli. Ferðir greiddar. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Au-pair Mi 1302“. Vélaverkfræðingur Fyrirtækið er með framleiðslu á rafeinda- og véltæknibúnaði fyrir sjávarútveginn og er með aðsetur á Vestfjörðum og í Reykjavík. Starfið er á sviði verkefnastjórnunar. - Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu véla- verkfræðingar eða hafi sambærilega menntun og hafi reynslu af verkstjórn og skipulagningu stærri verkefna. Umsóknarfrestur er til og með 27. nóvem- ber nk. Ráðning verður sem fyrst. Aðstoðað verður við útvegun húsnæðis. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Skólavórðusltg la - 101 Reyk/avik - Simi 621355 Afleysmga- og ráðnmgaþjónusta Lidsauki hf. ~t-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.