Morgunblaðið - 22.11.1987, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 22.11.1987, Blaðsíða 38
38 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. NÓVgMBER 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Veitingastjóri Hótel, vel staðsett í borginni, vill ráða veitingastjóra til starfa sem fyrst. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Gudni Tqnsson RÁÐCJÖF & RÁÐN1 NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Verkamenn Óskum að ráða 2-3 duglega menn til starfa. Um þrifaleg verkstörf er að ræða. Byrjunar- laun eru 55 þús. pr. mán. Umsóknir, er greini aldur og fyrri störf, skil- ist á auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. nóvember merktar: „F - 4244“. Framkvæmdastjóri Þörungaverksmiðjan hf. á Reykhólum óskar að ráða framkvæmdastjóra frá 1. febrúar 1988. Umsóknir um starfið sendist til stjórnarfor- manns, Inga Garðars Sigurðssonar, 380 Reykhólum, fyrir 25. nóvember nk. Upplýsingar um starfið gefa stjórnarformað- ur, Ingi Garðar Sigurðsson, í síma 93-47714 og framkvæmdastjóri, Kristján Þór Kristjáns- son, í síma 93-47740. Þörungaverksmiöjan hf., Reykhóium. Frá menntamála- ráðuneytinu Lausar stöður við framhaldsskóla: Við Flensborgarskóla í Hafnarfirði er staða kennara í stærðfræði laus frá áramótum. Umsóknarfrestur til 5. desember. Umsóknarfrestur um áður auglýsta kennara- stöðu í viðskiptagreinum framlengist til 5. desember. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík. Menntamálaráðuneytið. Ferðaskrifstofan Saga óskar eftir að ráða starfsmann á skrifstofu. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Starfið felur í sór m.a.: ☆ Umsjón erlendra og innlendra reikninga. ☆ Vinnslu gagna fyrir bókhald. ☆ Uppgjör farseðla og ferðagagna. ☆ Almennar bréfaskriftir skrifstofu. Æskilegir kostir umsækjanda: Góð almenn menntun. Kunnátta í ensku og einu Norðurlandamáli. Vera skipulagður og geta unnið sjálfstætt. Hafa einhverja kunnáttu á tölvur. Við bjóðum: Fjölbreytt starf í nýju húsnæði. Líflegan vinnustað með góðu starfsfólki. Ýmis hlunnindi. Umsóknum skal skilað inn á skrifstofu okkar á Suðurgötu 7 fyrir 28. nóvember. Öllum umsóknum verður svarað og fullum trúnaði heitið. Nánari upplýsingar veitir Sigurður Oddsson á skrifstofunni eða í síma 624040. Ferðaskrifstofan Saga, Suðurgötu 7, sími 624040. Húsbyggjendur Getum bætt við okkur stórum sem smáum verkefnum í byggingariðnaði. Upplýsingar í síma 54524. Kvarnarborg, Ártúnsholti Við óskum eftir fóstrum eða starfsfólki með reynslu í uppeldisstörfum í eftirtaldar stöður: Heila stöðu á dagheimilisdeild og hálfa stöðu á leikskóladeild. Hafið samband í síma 67-3199 og fáið nán- ari upplýsingar. Margrét Petersen. Framtíðarstarf - verslunarmenntun Þekkt þjónustufyrirtæki, vel staðsett, vill ráða ungan starfskraft (strák eða stelpu) til starfa við ýmis sölumál. Verslunarmenntun nauðsyn- leg. Starfsreynsla ekki skilyrði. Viðkomandi verður þjálfaður upp í starfi. Gott framtíðarstarf. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Guðniíónsson RÁÐCJÖF &RÁÐN1NCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Forritari - kerfisfræðingur Tryggingamiðstöðin hf., Aðalstræti, vill ráða forritara/kerfisfræðing til starfa í tölvudeild. Starfið er laust strax en hægt er að bíða eftir réttum aðila. Starfsreýnsla er ekki skilyrði. Til greina kem- ur að ráða aðila beint úr skóla t.d. EDB skólanum í Danmörku. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar í algjörum trúnaði. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun ásamt starfsreynslu sendist skrifstofu okkar fyrir 29. nóv. nk. Gudnt ÍÓNSSON RÁÐCJÖF &RÁÐN1NCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 RÍKISSPÍTALAR STARFSMANNAHAID S.29000 Kópavogshæli Deildarþroskaþjálfi óskast til starfa á deild 5 frá næstu áramótum. Einnig óskast deild- arþroskaþjálfi til afleysinga sem fyrst. Sjúkraliðar óskast til starfa á deildum. Vakta- vinna. Hlutastarf kemur til greina. Starfsmenn óskast til ræstinga á Kópavogs- hæli. Um hlutastarf er að ræða og getur vinnutími verið sveigjanlegur. Tilvalið fyrir framhaldsskólanemendur eldri en 18 ára. Starfsmenn óskast til vinnu á deildum Kópa- vogshælis. Vaktavinna á morgun- og kvöld- vöktum eða föstum næturvöktum. Aðstoðarmenn óskast til starfa á vinnustof- um Kópavogshælis. Dagvinna. Upplýsingar um ofangreind störf veitir fram- Jcvæmdastjóri eða yfirþroskaþjálfi Kópavogsr hælis í síma 41500 Reykjavík, 22. nóvember 1987. Vélavörð og háseta vantar á Geirfugl GK-66, sem fer á netaveið- ar frá Grindavík. Upplýsingar hjá skipstjóra í síma 92-68434. Fiskanes hf. Framreiðslumeistari 27 ára framreiðslumeistari, með 10 ára reynslu í faginu, óskar eftir atvinnu. Er opinn fyrir nýjum hugmyndum. Þeir, sem hafa áhuga, vinsamlegast leggið svör inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „F - 6603“. Ábyrgðarstarf Ung kona óskar eftir vel launuðu starfi á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Hef mikla reynslu sem gjaldkeri. Ýmislegt kemurtil greina. Meðmæli. Vinsamlegast sendið inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. fyrir 27. nóv. merkt: „Ábyrgð - 4231". Rekstrartækni- fræðingur BS Rekstrartæknifræðingur leitar eftir starfi. Tilvalinn maður til framleiðslustjómunar, endur- skipulagningu framleiðslukerfa, uppsetningar gæðaeftirlitskerfa og margs annars. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. merkt: „Rekstur - 4555“ fyrir 30. nóvember nk. Sálfræðingar Fræðsluskrifstofa Vesturlandsumdæmis óskar að ráða sálfræðing til starfa við grunn- skóla umdæmisins. Laun samkvæmt launa- kerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir berist fyrir 20. desember nk. til fræðslustjóra Vesturlands, Skúlagötu 13, 310 Borgarnesi. Nánari upplýsingar gefa Snorri Þorsteinsson í símum 93-71480, 93-71526 og Ásþór Ragnarsson í síma 93-71480. Tollverðir Hjá Tollgæslunni í Reykjavík eru lausar til umsóknar nokkrar stöður tollvarða. Ráðning- arskilyrði eru 20 til 30 ára aldur og að hafa lokið námi í fjölbrautaskóla, menntaskóla eða sérskóla, sem veitir sambærilega menntun. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 12. des. nk. á þar til gerðum eyðublöðum, sem eru til afhendingar hjá embættinu. Reykjavík, 12. nóv. 1987. Tollgæslustjóri. Bygginga- verkfræðingur Reynd verkfræðistofa í borginni sem hefur með höndum ráðgjafar- og hönnunarstörf, vill ráða byggingaverkfræðing til starfa. Byrjunartími er samkomulag. Starfssvið: Ráðgjöf, hönnun, umsjón. Jafnt kemur til greina aðili með eða án starfs- reynslu. Góð vinnuaðstaða. Laun samnings- atriði. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir í algjörum trúnaði. Umsóknir, er tilgreini aldur og fyrri störf, sendist skrifstofu okkar fyrir 29. nóv. nk. Gudni ÍÓNSSON RÁDCJÖF & RÁÐN I N CARÞJÓN U STA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.