Morgunblaðið - 22.11.1987, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 22.11.1987, Blaðsíða 36
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1987 36 B atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna —- atvinna ÞJÓÐLEIKHUSIÐ Óskum að ráða starfskraft í mötuneyti okkar, vaktavinna. Upplýsingar á þriðjudag kl. 13.00 og 17.00. Leikhúskjallarinn. & Mosfellsbær Skrifstofumaður Á skrifstofu Mosfellsbæjar er laust starf skrifstofumanns sem annast símavörslu fyrir skrifstofu og tæknideild, umsjón með mót- töku og skráningu pósts og almenn skrif- stofustörf, s.s. vegna manntals, atvinnu- leysiskráningar o.fl. Allar nánari upplýsingar veitir bæjarritari Mosfellsbæjar í síma 666218. Bæjarritari Mosfellsbæjar. BORGARSPÍTALINN Lausar Stðdur Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar Borgarspítalinn er sjúkrahús í stöðugri þróun. Starfsemin einkennist af víðtækri bráðaþjón- ustu. Hér gefst tækifæri til að vinna við mjög fjölbreytt hjúkrunarstörf. Við vekjum sérstaka athygli á gjörgæsludeild. Þar fer fram mjög fjölbreytt hjúkrun m.a. vegna bráðaþjónustu spítalans. Á lyflækninga- og skurðlækningadeildum fer fram hjúkrun og meðferð sjúklinga með bráða og langvinna sjúkdóma. Lyflækningadeildirnar eru þrjár: E-6 hjartadeild A-7 blóð- og smitsjúkdómadeild A-6 sem er einingaskipt í: - Innkirtla- og meltingasjúkdóma - Nýrnasjúkdóma Skurðlækingadeildirnar eru þrjár: Deildirnar eru eingingaskiptar: A-3 - Slysadeild - Heila- og taugaskurðlækningadeild A-4 Háls-, nef- og eyrnadeild - Almenn skurðlækningadeild A-5 - Þvagfæraskurðlækningadeild - Almenn skurðlækningadeild Unnið er á þrískiptum vöktum. Semja má um aðra vinnutilhögun. Boðið er upp á skipu- lagðan aðlögunartíma. Möguleiki er á dagvistun barna. Hafir þú áhuga á að starfa með okkur að spennandi verkefnum í hjúkrun, þá er upplýs- inga að leita á skrifstofu hjúkrunarforstjóra starfsmannaþjónustu alla virka daga í síma 696600/358. Lagerstarf Starfskraftur óskast strax til almennrar vöru- móttöku. Upplýsingar gefur innkaupastjóri í síma 696600. Læknaritari Læknaritari óskast á röntgendeild Borg- arspítalans. Upplýsingar gefur læknafulltrúi í síma 696434. ,\hag luS" MJÓLiKURSAMSALAN Bltruhálsd 1, pósthótt63S, 121 Reykjavík. Mjólkursamsalan óskar að ráða starfsmann í innheimtudeild. Um framtíðarstarf er að ræða. Starfið er að hluta unnið á skrifstofu og hluta utan fyrirtækisins. Vélritunarkunn- átta og bílpróf nauðsynlegt. Skriflegar umsóknir þar sem fram komi ald- ur, menntun og fyrri störf sendist til starfs- mannahalds Mjólkursamsölunnar fyrir 5. desember nk. REYKJMJÍKURBORG JtcucMsi Stöcfur Vélamiðstöð Reykjavíkurborgar óskar eftir að ráða: 1. Skrifstofumann. 2. Vaktmann fyrir neyðarvakt. Þurfa að hefja störf sem fyrst. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri borgar- verkfræðings, Skúlatúni 2, sími 18000. Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTR/ETI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 SÖLUSKRIFSTOFA AKUREYRI: SKIPAGÖTU 18 - SÍMAR 21400 & 23727 Ferðaskrifstofan Samvinnuferðir-Landsýn hf. óskar eftir fólki til starfa í innanlandsdeild sem sér um mót- töku og skipulagningu á ferðum um ísland fyrir erlenda og íslenska ferðamenn. Starfssvið: Markaðs- og sölumál, framleiðsla og verðútreikningar. Góð tungumálakunnátta er skilyrði, sér- þekking á sviði ferðamála er æskileg. ítarlegum umsóknum er greina frá menntun og fyrri störfum skal skilað inn til Morgun- blaðsins fyrir 1. desember næstkomandi merktum: „Samvinnuferðir-Landsýn hf. Eingöngu verður tekið við skriflegum um- sóknum. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál og öllum svarað. Ritarastörf 1. Samstarfsfyrirtæki Sambandsins óskar að ráða ritara sem fyrst. Starfssvið hans er vélritun, símavarsla og önnur skrifstofustörf. Má þar nefna: Frágang skuldabréfa, eftirlit með þinglýsingu, aðstoð við gjaldkera og bókhald. Góð vélritunar- kunnátta svo og reynsla í ritvinnslu og bókhaldsstörfum æskileg. Samvinnuskóla- eða verslunarpróf æskileg. 2. Byggingavörudeild óskar eftir að ráða rit- ara frá næstkomandi áramótum. Starfssvið hans er vélritun og vinna við telex auk annarra skrifstofustarfa. Góð vélritunar- og enskukunnátta nauðsyn- leg svo og kunnátta í ritvinnslu æskileg. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmanna- stjóra er veitir nánari upplýsingar. SAMBAND ISL.SAMVINNUFE1AGA STARFSMANNAHALD SAMBANDSHÚSINU Sölumaður Óskum eftir að ráða sölumann sem fyrst. Um er að ræða starf við sölu á bifreiðavara- hlutum í heildsölu. Við leitum að frambærilegum einstaklingi sem getur unnið sjálfstætt. Æskileg reynsla í sölustörfum. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmanna- stjóra sem veitir nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 30. þessa mánaðar. SAMBANDISL. SAMVINNUFEIAGA STARFSMANNAHALD SAMBANDSHÚSINU Fjárlaga- og hag- sýslustofnun óskar að ráða starfsmann til REKSTRAR- OG STJÓRNUNARRÁÐGJAFAR. Starfið felst í vinnu að umbótum í ríkis- rekstri, einkum með ráðgjöf og aðstoð við stjórnendur ríkisstofnana. Starfið krefst háskólamenntunar og reynslu, á sviði stjórnunar og reksturs. Æskilegt er að umsækjendur hafi þekkingu á opinberum rekstri. Umsækjendur þurfa að geta starfað sjálfstætt, eiga gott með samskipti og sýna frumkvæði í starfi. Starfið býður upp á fjölþætta reynslu af ríkis- rekstri og tækifæri til að kynnast nýjungum í stjórnun og rekstri. Umsóknarfrestur er til 15. des. nk. Nánari upplýsingar ásamt starfslýsingu fást hjá deildarstjóra hagsýsludeildar fjárlaga- og hagsýslustofnunar, Arnarhvoli. Þangað skal skila umsóknum ásamt helstu persónulegum upplýsingum. Fjárlaga- og hagsýslustofnun er ætlað að vinna að alhliða hagræðingu í ríkiskerfinu. Sérstök áhersla er lögð á að aðstoða stjórn- endur og starfsmenn ríkisstofnana við að gera reksturinn árangursríkan og hagkvæm- an. í tengslum við stofnunina er starfrækt Stjórnsýslufræðsla ríkisins sem stendur fyrir fjölbreyttum námskeiðum um stjórnun og rekstur ríkisstofnana. REYKJHJÍKURBORG jtauúav Stöcfcui Sálfræðingur - unglingadeild Unglingadeild Félagsmálastofnunar Reykja- víkurborgar auglýsir eftir sálfræðingi í fullt starf. Skilyrði er að viðkomandi hafi að minnsta kosti 2ja ára starfsreynslu sem sál- fræðingur. Starfið felst m.a. í meðferð, ráðgjöf við starfshópa og þátttöku í stefnu- mótun og skipulagningu unglingastarfs. Umsóknarfrestur er til 8. desember. Upplýsingar veita Snjólaug Stefánsdóttir, deildarstjóri unglingadeildar, í síma 622760 og Gunnar Sandholt, yfirmaður fjölskyldu- deildar, í síma 25500. Umsóknum skal skilað til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar á umsóknareyðublöðum sem þar fást.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.