Morgunblaðið - 22.11.1987, Side 37

Morgunblaðið - 22.11.1987, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1987 B 37 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kennarar - kennarar Tvo kennara vantar að Garðaskóla frá byrjun janúar til loka maí 1988. Kennslugreinar eru danska og samfélagsfræði í 7., 8. og 9. bekk. Nánari upplýsingar gefa skólastjóri og yfir- kennari í síma 44466. Skóiafuiitrúi Garðabæjar. Forstöðumaður - fóstra Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir lausa til umsóknar stöðu forstöðumanns á dagvist- arheimilinu Kópasteini við Hábraut, frá með 1. janúar. Fóstrumenntun áskilin. Umsóknarfrestur er til 7. desember. Upplýsingar veitir dagvistarfulltrúi í síma 45700. Umsóknum skal skilað á þar til gerðum eyðu- blöðum sem liggja frammi á félagsmálastofn- un, Digranesvegi 12. Félagsmálastjóri. Jójin nálgast! Álagshjálp Vantar þig aðstoðarfólk í jólaönnunum? Við höfum á skrá fólk sem vill bæta á sig vinnu kringum jólin. Sölustarf Rótgróið fyrirtæki í miðbænum óskar að ráða vanan sölumann með þekkingu á hársnyrti- vörum. Upplýsingar á skrifstofu okkar. ^BrVETTVANGUR ^ STARFSMIÐLUN Skólavörðustig 12, simi 623088. Útflutningsfyrirtæki Fyrirtækið, sem eru stór útflutningssamtök í fiskiðnaði, með aðalstöðvar í Reykjavík, en starfsemi víða um land, óskar að ráða: ★ Matvælafræðing (45) til starfa við fram- leiðslustýringu, gæðaeftirlit, rannsóknir o.fl. ★ Fiskiðnaðarmann/fisktækni (46) til starfa við verkstjórn, gæðaeftirlit, framleiðslu- leiðbeiningar o.fl. Þessi starfsmaður þarf að ferðast mikið inn- anlands vegna starfsins. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir merktar númeri viðkomandi starfs til ráðn- ingarþjónustu Hagvangs hf. sem allra fyrst, í síðasta lagi 27. nóvember nk. Hagvangurhf Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Bókhaldsþjónusta Lager- og umsjónarmaður Fyrirtækið er heildverslun með vörur fyrir blikkiðnaðinn, staðsett í Reykjavík. Starfið felst í móttöku á vörum og pöntun- um, afgreiðslu, útskrift reikninga, innheimtu, ferðum í toll ásamt öðrum verkefnum. Hæfniskröfur eru að viðkomandi sé á aldrin- um 20 til 50 ára, samviskusamur, lipur og nákvæmur. Vinnutími er frá kl. 7.30-17.30 (til 15.30 á föstudögum). Umsóknarfrestur er til og með 27. nóvem- ber n.k. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Húsnæði íboði Ráðskona óskast til að gæta heimilis og tveggja barna í Vesturbænum. Sérhúsnæði og góð laun í boði. Viðkomandi má hafa með sér barn. Leggið inn upplýsingar um nafn, aldur og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Traust - 4564“. Forstöðumaður Skóla^ordustig la - 101 Reykjavik - Simi 621355 Rannsóknaaðstaða við Atómvísinda- stofnun Norður- landa (NORDITA) Við Atómvísindastofnun Norðurlanda (NORD- ITA) í Kaupmannahöfn kann að verða völ á rannsóknaaðstöðu fyrir íslenskan eðlisfræð- ing á næsta hausti. Rannsóknaaðstöðu fylgir styrkur til eins árs dvalar við stofnunina. Auk fræðilegra atómvísinda er við stofnunina unnt að leggja stund á stjarneðlisfræði og eðlisfræði fastra efna. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi í fræðilegri eðlisfræði og skal staðfest afrit prófskírteina fylgja umsókn ásamt ítarlegri greinargerð um menntun, vísindaleg störf og ritsmíðar. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást í menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík. Umsóknir skulu sendar í tvíriti til NORDITA, Blegdamsvej 17, DK-2100 Köbenhavn Ö, Danmark fyrir 12. desember nk. Auk þess skulu 2-3 meðmælabréf send beint til Nordita. Menntamálaráðuneytið, 20. nóvember 1987. Sölumaður Leitum að duglegum sölumanni til að annast sölu á ýmsum rafmagnstækjum. Salan bygg- ist á heimsóknum í fyrirtæki og einnig sala í gegnum síma. Góðir launamöguleikar fyrir duglegan mann. Þeir sem áhuga hafa leggi nafn sitt ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir miðvikudag- inn 25. nóvember merkt: „B - 2271". Kristnesspítali Starfsfólk óskast til ræstinga. Um tímabilsbundna ráðningu getur verið að ræða, t.d. í einn mánuð. Upplýsingar gefur ræstingastjóri í síma 96-31100. Kristnesspítali. Einkaritari Starf einkaritara yfirmanna hjá þekktu þjón- ustufyrirtæki er laust fljótlega. Góð laun í boði. Öllum umsóknum svarað. Umsóknir ásamt nauðsynlegum upplýsing- um sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Einkaritari - 4233" fyrir þriðjudagskvöld. þjónustudeildar rekstrarsviðs Laust er til umsóknar starf forstöðumanns, sem er nýtt starf í þjónustudeild rekstrar- sviðs fyrirtækisins. Þjónustudeild annast m.a. undirbúning og hefur umsjón með öllum runuvinnslum fyrir viðskiptamenn SKÝRR og gæðaeftirlit með úttaksgögnum. Vinnslur sem fram fara eru fjölmargar, smáar og stórar og leiða meðal annars til mikils magns útprentaðs efnis um 40 millj. línur á mánuði. Starfið felst f: - stjórnun á daglegum rekstri deildarinnar - að halda góðum tengslum á milli SKÝRR og viðskiptamanna. SKÝRR leita að starfsmanni sem: - hefur menntun sem nýtist í starfinu - býr yfir reynslu á sviði stjórnunar - hefur forystuhæfileika - á gott með mannleg samskipti - kappkostar nákvæmni í vinnubrögðum - er gæddur skipulagshæfileikum - sýnir frumkvæði Umsóknareyðublöð eru afhent í afgreiðslu SKÝRR og er umsóknarfrestur til 30. des- ember. Nánari upplýsingar veita dr. Jón Þór Þór- hallsson forstjóri SKÝRR og Viðar Ágústsson framkvæmdastjóri rekstrarsviðs. Skýrsluvélar rikisins og Reykjavikurborgar, Háaleitisbraut 9, sími695100. Rannsóknastofa í stofnerfðafræði við Líffræðistofnun Háskól- ans óskar að ráða starfsmann til s annsókna- stofuvinnu viö hvatbera úr þorski og öðrum fiskum og einnig starfsmann tíl rannsókna- stofuvinnu með onsím (alkahól dehydrogen- asa). Mögulegt er aö ráöa t hlutastörf og fram á vor eða sumar. Þeir sem áhuga hafa snúi sér til Einars Árna- sonar, Líffræðistofnun, s. 685433. VÍRZlUNflRBRNKINN Útibússtjóri Keflavík Starf útibússtjóra Verzlunarbankans í Keflavík er laust til umsóknar. Umsækjendur þurfa að hafa góða stjórnunar- hæfileika og alhliða þekkingu og reynslu af bankastarfsemi. Viðskiptafræðimenntun æskileg. Laun samkvæmt ákvörðun bankaráðs. Nánari upplýsingar um starfið veita útibús- stjóri Keflavíkurútibús og starfsmannastjóri, Bankastræti 5. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf skulu sendar bankaráði Verzlunarbankans, Bankastræti 5, 101 Reykjavík, fyrir 7. des.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.