Morgunblaðið - 22.11.1987, Síða 2

Morgunblaðið - 22.11.1987, Síða 2
2 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1987 Ráðhús Reykjavíkur verður að vera í gamla miðbænum Morg-unblaðið/ÓI.K.M. Líkan af væntanlegri ráðhúsbyggingu við Tjörnina. HVAÐA RÖK LÁGU AÐ BAKI, ÞEGAR ÁKVEÐIÐ VAR AÐ FRESTA BYQQINGU RÁDHÚSS ÁRK> 1970? SNEMMA á árinu 1964 sam- þykkti borg-arstjóm og bygg- inganefnd uppdrætti að ráðhúsi, sem staðsett var í Tjamarkrikanum milli Iðnó og Bárulóðarinnar. Hér var um 7 hæða byggingu að ræða og stærð hússins tæpl. 37 þús. rúmm., eða um 50% stærra hús ofanjarðar en nú er fyrir- hugað. Síðar kom fram hugmynd um að sameina leikhúsbygg- ingu og ráðhús á þessum stað í norðurenda Tjamarinnar. Við úrvinnslu á þeirri hugmynd, sem unnið var að allt fram á árið 1969, stækkaði byggingin vemlega, en í lok þess árs samþykkti borgarráð að gera um óákveðinn tíma hlé á undir- búningsstörfum. Eflaust hefur mönnum ekki hugnast að reisa svo stóra byggingu á þessum stað. Og það segir sína sögu, að ekki þarf sífellt að byggja yfír stjómsýsluna stærri og stærri hús, að nú tæplega 20 áram síðar, þegar bæði borg- arbúum og borgarstarfsmönn- um hefur flölgað veralega, vilja menn byggja helmingi minna hús, sem bætir upp umhverfí sitt, en lætur því ekki blæða. KOMA GAGNRÝNISRADDIR, SEM NÚ HEYRAST, ÞÉR Á ÓVART7 Á ÞAÐ verður að líta, að inn- an borgarstjómar er ekki samstaða um byggingu ráð- hússins. Alþýðubandalagið, Alþýðuflokkurinn og Kvenna- listinn era mótfallin byggingu ráðhússins. Andófíð nú er tvímælalaust að hluta til af pólitískum toga og kemur ekki á óvart. Áróður- inn gegn ráðhúsinu snertir viðkvæma strengi í hjörtum Reykvíkinga og ég skil vel, að þeir láti sig varða umhverfí Tjamarinnar. Þessa miklu vel- vild reyna pólitískir andstæð- ingar að notfæra sér. Þeir gefa til kynna að ganga eigi stórlega á tjamarsvæðið — segja jafnvel í þingsálykt- unartiliögu að þurrka eigi Ijömina að veralegu leyti upp. Læða inn efasemdum um, að fuglalíf fái þrifíst. En þegar menn fá tóm til að kynnast tillögunni og sjá, að blekking- um hefur verið haldið að þeim, snúast flestir til stuðnings við bygginguna og fagna þessum fegurðarauka á tjamarsvæð- inu. SVO VIRÐIST SEM ÓTTIVIÐ AÐ BYGGJA Á VIÐKVÆMUM STAÐ UGGIMEÐAL ANNARS AÐ BAKI MÓTMÆLUNUM. ERT ÞÚ SANNFÆROUR UM, AÐ ÞARNA SÉ RÉTT HÚS Á RÉTTUM STAÐ? ÉG er sannfærður um að svo sé. Ráðhúsið er ávöxtur af samkeppni, þar sem þátt tóku m.a. nær helmingur af starf- andi arkitektum landsins. 38 tillögur bárast, eða fleiri en í nokkurri annarri samkeppni, sem haldin hefur verið. Þátt- takan ein er vissulega vísbend- ing um, að fagmenn hafa talið staðinn góðan. Úrslitin vora afdráttarlaus og ótvíræð. Ráð- húsið verður borginni til sóma og byggingin er svo samofín Tjöminni, að hvoragt verður frá hinu aðskilið. í almenningi neðstu hæðar verður hátt til lofts og vítt til veggja og borg- arbúar munu þar njóta Tjam- arinnar og ráðhúss síns á nýjan og ferskan máta. Húsið hefur vakið upp um- ræðu í þekktum erlendum tímaritum um húsagerðarlist og hlotið mjög jákvæð um- mæli. ÞVÍ ER HALDIÐ FRAM, AD FLAU8TURSLEQA SE STAÐIÐ AÐ VERKIOG EKKIHUGSAÐ UM AFLEIÐINQARNAR. ÖÐRU nær. Menn hafa verið að huga að og undirbúa ráð- húsbyggingu þama í áratugi. Eins og áður er sagt var vel vandað til samkeppni um ráðhúsbyggingu og þátttaka í henni mikil. Hönnun hússins og önnur undirbúningsvinna er í fullum gangi og sérstök verkefnis- stjóm hefur verið skipuð til að hafa yfíramsjón með hönn- un og annast alla samnings- gerð um framkvæmdir. í samþykkt borgarstjómar um ráðhúsbyggingu var tekið fram, að þar sem byggingin er staðsett á viðkvæmum stað skuli hraða framkvæmdum eins og frekast er kostur til að stytta þann tíma sem allra mest, sem byggingarfram- kvæmdir skapa erfíðleika á þessu homi miðbæjarins. ER BÚK> AD SAMÞYKKJA VÆNTANLEQA RÁÐHÚSBYGG- INGU í ÖLLUM RÁÐUM OG NEFNDUM BORQARINNAR? BORGARSTJÓRN hefur sam- þykkt ráðhúsbygginguna eins og kunnugt er, en væntanlega verður fyrsta kynning í bygg- ingamefnd á næsta frindi hennar, og er sú tímasetning eðlileg miðað við það, hvenær áætlað er að framkvæmdir hefjist. HVENÆR ERÁÆTLAÐ AÐ HÖNNUN HÚSSINS UÚKI? ÁÆTLAÐ er, að byggingar- nefndarteikningar verði endanlega fullbúnar næsta haust, en jarðvinna getur farið fram af fullum krafti samtímis þessari hönnun, svo og upp- steypa á bílageymslum, en teikningar af þeim hluta verða fullbúnar vorið 1988. Þetta er í samræmi við það sem gerist með stærri byggingar. HAFA FRAMKVÆMDIR VERIÐ TÍMASETTAR? ÞEGAR hafa verið gerðar tímaáætlanir fyrir hönnun á öllu verkinu og allar verklegar framkvæmdir, en meðan unnið er að undirbúningi og hönnun verða þessar tímaáætlanir í sífelldri endurskoðun. Tíma- áætlanir framkvæmda allt næsta ár era samt þegar nokk- uð haldbærar og fyrstu verksamningar í undirbúningi. ER TÍMASETNINGIN MIÐUÐ VK> BORGARSTJÓRNARKOSNING- AR1990? NEI. Á hinn bóginn er eðli- legt, að sá meirihluti sem að byggingunni stendur, sem er 2/s hluti borgarstjómarinnar, komi málinu í höfn, en ætli ekki nýjum aðilum það verk. Það er talað um mikinn bygg- ingarhraða. Satt best að segja sárnar mér, að hraðinn skuli ekki geta verið meiri. Menn byggðu Alþingishúsið á einu ári fyrir rúmum 100 áram og Skúli Magnússon byggði veg- legasta hús landsins úti í Viðey á tveimur áram. Þá var tækn- in engin, fátækt mikil og byggingarefni af skomum skammti. Nútímamenn með allri sinni tækni og sfnum góðu efnum era ótrúlega lengi að byggja. HVERS VEGNA VARÐ ÞESSILÓÐ VK> TJÖRNINA FYRIR VALINU? KOMA EKKIÖNNUR OQ EKKI EINS VKHCVÆM SVÆÐIFYRIR FJÖLDA FÓLKS TIL QREINA? T.D. í GRENND VK> HÓFÐA, í LAUQARNESIEÐA VK> KJAR- VALSSTAÐI? EÐLI máls samkvæmt er að- setur æðstu stjómar jafnan staðsett sem næst hjarta borg- arinnar og þar sem hún er fegurst. í okkar tilfelli erum við svo hamingjusöm að geta sameinað þetta tvennt. Tengslin við tjamarsvæðið gefa húsinu rýmd, sem ekki næst annars staðar f mið- bænum án mikillar röskunar og um leið staðsetningu í hjarta borgarinnar, nærri þeim stað, þar sem Ingólfur Amar- son reisti bæ sinn fyrir rúmum 1100 árum. Niðurstaða sam- keppninnar sýndi einnig svo

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.