Morgunblaðið - 22.11.1987, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.11.1987, Blaðsíða 1
3W$ripwM&M§> PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS SUNNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1987 BLAÐ Morgunblaðið/Rax Vel fer á meÖ tjarnarbúum og Davíö Oddssyni borgarstjóra. DAVÍÐ ODDSSON SVARAR SPURNINGUM MORGUNBLAÐSINS Ráðhús Reykjavíkur verður að vera í gamla miðbænum í tilefni umræðna um byggingu ráðhúss við Tjörnina I Reykjavík, hefur Morgunblaðið beðið Davfð Oddsson borgarstjóra um að svara nokkrum spurningum og fara svör hans hér á eftir. ER NAUDSYNLEQT AÐ BYQGJA RÁÐHÚS? ÞAÐ er metnaðarmál hverrar borgar — ég tala ekki um höf- uðborgar — að eiga sér ráðhús. Fagurt hús í hjarta borgarinn- ar, sem er eins konar andlit borgarinnar út á við. Lítum til frænda okkar á Norðurlönd- um. Höfuðborgir þeirra hafa haft reisn til að byggja fagrar ráðhúsbyggingar, sem íbúar þeirra líta á sem gersemi og eru ákaflega stoltir af. í ráðhúsi Reykvíkinga verð- ur yfirstjóm þeirri, sem nú er til húsa í Pósthússtræti 9 og í leiguhúsnæði í Austurstræti 16 komið fyrir, ásamt fundar- sölum borgarstjómar og borgarráðs. Starfsaðstaða þessara aðila er vægast sagt ófullnægjandi í dag. KOMA KAUP Á ELDRA HÚS- NÆÐIEKKITIL QREINA? RÁÐHÚS Reykjavíkur verður að vera í gamla miðbænum. Ekki verður séð, að þar sé nokkurt það hús á lausu, sem hentað gæti þörfum borgar- innar, eða fullnægt þeim kröfum um reisn ráðhússins, sem gera verður. Ráðhúslóðin er aðeins nokkmm tugum metra frá þeim stað, sem mestar líkur benda til, að Ing- ólfur og Hallveig hafi valið forðum. Þegar þau ein höfðu úr landinu öllu að moða, völdu þau með sinna guða hjálp Reykjavík. Og innan Reykja- víkur einmitt þennan stað. Þetta vom smekkhjón. SJÁ NÆSTU SÍÐU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.