Morgunblaðið - 22.11.1987, Side 22

Morgunblaðið - 22.11.1987, Side 22
22 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1987 Snjórinn er ein fallegasta hlið vetrarins. En snjórinn getur einnig reynst mörgum bílnum skeinuhættur. Ekkert reynir jafn miskunnarlaust á ryðþol bílsins og snjórinn og hvergi reynir jafn mikið á afl og stöðugleika og í vetrarstórhríð. Nissan Micra er búinn í slag- inn við snjóinn með sterkri blöndu af zink- krómati í öllu stáli, miklu ryðvarnarvaxi, Qórum lögum af lakki og fullkomnustu ryð- vörn, sem til er. Þannig búinn verður Nissan Micra ekki undir í þeim slag. Ástæðan er ein- föld. Reynslan hefur kennt okkur að hafa öfl náttúrunnar í huga er við smíðum bíla svo að þeir megi standa sig sem best í baráttunni við náttúruöflin. ÞAÐ SEM SNJÓRINN KENNDI OKKUR f SMÍÐI BÍLA UINGVAR HELGASON HF. Sýningarsalurinn/Rauðagerði, simi 33560. NISSAN NÁTTÚRULEGA.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.