Morgunblaðið - 22.11.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.11.1987, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1987 B 7 Hér eru fjórir meölimir úr WANG VS fjölskyldunni - tölvurnar sem smíöaöar eru til aö höndla upplýsingar hraðar, betur og nákvæmar en eldri kynslóðirnar eöa jafnaldrar þeirra meðal keppinautanna. Sömu útstöövarnar, sama stýrikerfið og sami hugbúnáðurinn á allar vélarnar. Engin endurmenntun starfsfólks af einni vélinni til annarrar. - Eigum fyrirliggjandi hugbúnaö fyrir fjárhags- viðskipta- og lagabókhald. Þér er óhætt aö hefja kynnin við Wang VS fjölskylduna í gegnum minnstu meðlimina. Þeir vaxa með fyrirtækinu og geta stöðugt bætt á sig jaðartækjum og auknum hugbúnaði. VS5 - 16 útstöðvar, allar í notkun samtímis. VS 6 - 24 útstöðvar og allar í notkun samtímis 1,2 (VS 5) eða 4ra (VS 6) MB innra minni Allt að 2,6 GB geymslurými. VS 65 Reiknarðu með aukningu í framtíðinni? VS 65 er hugsanlega lausnin í dag þegar hugsað er fyrir framtíðinni. • 46 útstöðvar og allar í notkun samtímis • 1 til 4ra MB innra minni • Allt að 2,6 GB geymslurými • 8 MB aðgönguminni fyrir hverja útstöð VS5 og VS6 VS7100 „Serían" Hér er alvaran á ferðinni. 100 notendur samtímis og ennþá er WANG VS 7100 aflögufær. WANG OFFICE, PACE, UNIX hugbúnaður. • Allt að 192 útstöðvar og allar í notkun samtímis • 4,8 eða 16 MB innraminni • 8 MB aðgönguminni fyrir hverja útstöð. • Allt að 4ra GB geymslurými • Og ótrúlegur fjöldi annarra möguleika. VS7310 Stór, stærri, stærstur. Lengra er tæplega hægt að komast. Fjárrriál, skipulagning, umsjón og aðhald. Takmörkin fyrir umfanginu liggja ekki hjá Wang VS 7310/300 tölvukerfinu. • Allt að 192 skjáir og allir í notkun samtímis. • 8,12 eða 16 MB. innra minni • 24 GB geymsluminni • Og þannig mætti lengi áfram telja. WANG WANG FJÖLSKYLDAN HORFIR FRAMMÁVIÐ MEÐ '*"s,"AXl,"a Heimijgtaew m BlRGlR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.