Morgunblaðið - 22.11.1987, Síða 38
38 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. NÓVgMBER 1987
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Veitingastjóri
Hótel, vel staðsett í borginni, vill ráða
veitingastjóra til starfa sem fyrst.
Góð laun í boði fyrir réttan aðila.
Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu
okkar.
Gudni Tqnsson
RÁÐCJÖF & RÁÐN1 NCARÞJÓN USTA
TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322
Verkamenn
Óskum að ráða 2-3 duglega menn til starfa.
Um þrifaleg verkstörf er að ræða. Byrjunar-
laun eru 55 þús. pr. mán.
Umsóknir, er greini aldur og fyrri störf, skil-
ist á auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. nóvember
merktar: „F - 4244“.
Framkvæmdastjóri
Þörungaverksmiðjan hf. á Reykhólum óskar
að ráða framkvæmdastjóra frá 1. febrúar
1988.
Umsóknir um starfið sendist til stjórnarfor-
manns, Inga Garðars Sigurðssonar, 380
Reykhólum, fyrir 25. nóvember nk.
Upplýsingar um starfið gefa stjórnarformað-
ur, Ingi Garðar Sigurðsson, í síma 93-47714
og framkvæmdastjóri, Kristján Þór Kristjáns-
son, í síma 93-47740.
Þörungaverksmiöjan hf.,
Reykhóium.
Frá menntamála-
ráðuneytinu
Lausar stöður við framhaldsskóla:
Við Flensborgarskóla í Hafnarfirði er staða
kennara í stærðfræði laus frá áramótum.
Umsóknarfrestur til 5. desember.
Umsóknarfrestur um áður auglýsta kennara-
stöðu í viðskiptagreinum framlengist til 5.
desember.
Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og
fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu,
Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík.
Menntamálaráðuneytið.
Ferðaskrifstofan
Saga
óskar eftir að ráða starfsmann á skrifstofu.
Þarf að geta byrjað sem fyrst.
Starfið felur í sór m.a.:
☆ Umsjón erlendra og innlendra reikninga.
☆ Vinnslu gagna fyrir bókhald.
☆ Uppgjör farseðla og ferðagagna.
☆ Almennar bréfaskriftir skrifstofu.
Æskilegir kostir umsækjanda:
Góð almenn menntun.
Kunnátta í ensku og einu Norðurlandamáli.
Vera skipulagður og geta unnið sjálfstætt.
Hafa einhverja kunnáttu á tölvur.
Við bjóðum:
Fjölbreytt starf í nýju húsnæði.
Líflegan vinnustað með góðu starfsfólki.
Ýmis hlunnindi.
Umsóknum skal skilað inn á skrifstofu okkar
á Suðurgötu 7 fyrir 28. nóvember.
Öllum umsóknum verður svarað og fullum
trúnaði heitið.
Nánari upplýsingar veitir Sigurður Oddsson
á skrifstofunni eða í síma 624040.
Ferðaskrifstofan Saga,
Suðurgötu 7,
sími 624040.
Húsbyggjendur
Getum bætt við okkur stórum sem smáum
verkefnum í byggingariðnaði.
Upplýsingar í síma 54524.
Kvarnarborg,
Ártúnsholti
Við óskum eftir fóstrum eða starfsfólki með
reynslu í uppeldisstörfum í eftirtaldar stöður:
Heila stöðu á dagheimilisdeild og hálfa stöðu
á leikskóladeild.
Hafið samband í síma 67-3199 og fáið nán-
ari upplýsingar.
Margrét Petersen.
Framtíðarstarf
- verslunarmenntun
Þekkt þjónustufyrirtæki, vel staðsett, vill ráða
ungan starfskraft (strák eða stelpu) til starfa
við ýmis sölumál. Verslunarmenntun nauðsyn-
leg. Starfsreynsla ekki skilyrði. Viðkomandi
verður þjálfaður upp í starfi.
Gott framtíðarstarf.
Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu
okkar.
Guðniíónsson
RÁÐCJÖF &RÁÐN1NCARÞJÓNUSTA
TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322
Forritari
- kerfisfræðingur
Tryggingamiðstöðin hf., Aðalstræti,
vill ráða forritara/kerfisfræðing til starfa í
tölvudeild. Starfið er laust strax en hægt er
að bíða eftir réttum aðila.
Starfsreýnsla er ekki skilyrði. Til greina kem-
ur að ráða aðila beint úr skóla t.d. EDB
skólanum í Danmörku.
Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu
okkar í algjörum trúnaði.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun ásamt
starfsreynslu sendist skrifstofu okkar fyrir
29. nóv. nk.
Gudnt ÍÓNSSON
RÁÐCJÖF &RÁÐN1NCARÞJÓNUSTA
TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322
RÍKISSPÍTALAR
STARFSMANNAHAID S.29000
Kópavogshæli
Deildarþroskaþjálfi óskast til starfa á deild
5 frá næstu áramótum. Einnig óskast deild-
arþroskaþjálfi til afleysinga sem fyrst.
Sjúkraliðar óskast til starfa á deildum. Vakta-
vinna. Hlutastarf kemur til greina.
Starfsmenn óskast til ræstinga á Kópavogs-
hæli. Um hlutastarf er að ræða og getur
vinnutími verið sveigjanlegur. Tilvalið fyrir
framhaldsskólanemendur eldri en 18 ára.
Starfsmenn óskast til vinnu á deildum Kópa-
vogshælis. Vaktavinna á morgun- og kvöld-
vöktum eða föstum næturvöktum.
Aðstoðarmenn óskast til starfa á vinnustof-
um Kópavogshælis. Dagvinna.
Upplýsingar um ofangreind störf veitir fram-
Jcvæmdastjóri eða yfirþroskaþjálfi Kópavogsr
hælis í síma 41500
Reykjavík, 22. nóvember 1987.
Vélavörð og háseta
vantar á Geirfugl GK-66, sem fer á netaveið-
ar frá Grindavík.
Upplýsingar hjá skipstjóra í síma 92-68434.
Fiskanes hf.
Framreiðslumeistari
27 ára framreiðslumeistari, með 10 ára
reynslu í faginu, óskar eftir atvinnu.
Er opinn fyrir nýjum hugmyndum.
Þeir, sem hafa áhuga, vinsamlegast leggið svör
inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „F - 6603“.
Ábyrgðarstarf
Ung kona óskar eftir vel launuðu starfi á Stór-
Reykjavíkursvæðinu. Hef mikla reynslu sem
gjaldkeri. Ýmislegt kemurtil greina. Meðmæli.
Vinsamlegast sendið inn nafn og símanúmer
á auglýsingadeild Mbl. fyrir 27. nóv. merkt:
„Ábyrgð - 4231".
Rekstrartækni-
fræðingur BS
Rekstrartæknifræðingur leitar eftir starfi.
Tilvalinn maður til framleiðslustjómunar, endur-
skipulagningu framleiðslukerfa, uppsetningar
gæðaeftirlitskerfa og margs annars.
Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. merkt:
„Rekstur - 4555“ fyrir 30. nóvember nk.
Sálfræðingar
Fræðsluskrifstofa Vesturlandsumdæmis
óskar að ráða sálfræðing til starfa við grunn-
skóla umdæmisins. Laun samkvæmt launa-
kerfi opinberra starfsmanna.
Umsóknir berist fyrir 20. desember nk. til
fræðslustjóra Vesturlands, Skúlagötu 13,
310 Borgarnesi. Nánari upplýsingar gefa
Snorri Þorsteinsson í símum 93-71480,
93-71526 og Ásþór Ragnarsson í síma
93-71480.
Tollverðir
Hjá Tollgæslunni í Reykjavík eru lausar til
umsóknar nokkrar stöður tollvarða. Ráðning-
arskilyrði eru 20 til 30 ára aldur og að hafa
lokið námi í fjölbrautaskóla, menntaskóla eða
sérskóla, sem veitir sambærilega menntun.
Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 12. des.
nk. á þar til gerðum eyðublöðum, sem eru
til afhendingar hjá embættinu.
Reykjavík, 12. nóv. 1987.
Tollgæslustjóri.
Bygginga-
verkfræðingur
Reynd verkfræðistofa í borginni sem hefur
með höndum ráðgjafar- og hönnunarstörf,
vill ráða byggingaverkfræðing til starfa.
Byrjunartími er samkomulag.
Starfssvið: Ráðgjöf, hönnun, umsjón.
Jafnt kemur til greina aðili með eða án starfs-
reynslu. Góð vinnuaðstaða. Laun samnings-
atriði. Farið verður með allar fyrirspurnir og
umsóknir í algjörum trúnaði.
Umsóknir, er tilgreini aldur og fyrri störf,
sendist skrifstofu okkar fyrir 29. nóv. nk.
Gudni ÍÓNSSON
RÁDCJÖF & RÁÐN I N CARÞJÓN U STA
TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322