Morgunblaðið - 05.01.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.01.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. JANÚAR 1988 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 10:00 4A 17.50 ► RHmáls- 18.25 ► Súrtog fróttir. sætt (Sweet and 18.00 ► Bangsi Sour). besta skinn. 18.50 ► Frétta- Teiknimynd. ágrip og tákn- málsfréttir. 19.00 ►- Poppkorn. b <1 STOÐ-2 48(16.40 ► Elskhuginn (The Other Lover) Claire er 48(18.10 ► Fólk hamingjusamlega gift og vinnur hjá stóru útgáfufyrir- á tímamótum. tæki. Líf hennar tekur miklum breytingum þegar hún Bryndís Schram verður ástfangin af einum viðskiptavina fyrirtækisins. tekur á móti gest- Aðalhlutverk: Lindsay Wagnerog Jack Scalia. Leik- um ísjónvarpssal. stjóri: Robert Ellis. <® 18.45 ► Tinnatild- urrófa (Punky Brewsler). 19.19 ► 19.19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► Mat- 20.00 ► Fréttir arlyst. Sigmar og veður. B. Hauksson. 20.30 ► Auglýs- 19.50 ► (s- lenskirsögu- staðlr. ingarog dagskrá. 20.35 ► John Mortimer. Bresk heimildamynd um höfund kvikmyndahandrita. 21.30 ► Kastljós. Þáttur um erlend málefni. 22.35 ► Arfur Gulden- burgs (Das Erbe der Guldenburgs). Níundi þátturaffjórtán. 23.20 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 19.19 ► 19.19. Klukkustund af 20.25 ► 48(20.50 ► íþróttirá þriðjudegi. CSÞ21. fréttaflutningi ásamt frétta- Ótrúlegt Blandaður iþróttaþáttur með efni 50 ► tengdu efni. en satt úrýmsum áttum. Umsjónarmaður Tiska og (Out of this World). erHeimirKarlsson. hönnun. 49(22.15 ► Hunter. 49(23.00 ► Cyrano de Bergerac. Mynd þessi er gerö eftir sígildri sögu um skáldið og heimspekinginn Cyrano de Bergerac sem átti ekki mikilli kvenhylli að fagna þar sem hann var með afbrigðum nefstór. Jose Ferrer hlaut Óskarsverðlaun fyrir túlkun sína á skáldinu. 01.55 ► Dagskráriok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/ 93,5 6.45 Veðurfregnir. Baen. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsáriö með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregn- ir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Margrét Pálsdóttir talar um daglegt mál um kl. 7.55. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna. 9.30 Upp úr dagmálum. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð, Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum á miðnaetti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.05 í dagsins önn. 13.35 Miðdegissagan: „Buguð kona" eftir Simon de Beauvoir. Jórunn Tóm- asdóttir lýkur lestri þýðingar sinnar (12). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Endurtekinn þáttur frá mið- vikudagskvöldi.) 15.00 Fréttir. 15.03 Landpósturinn — Frá Vesturlandi. Umsjón: Ásþór Ragnarsson. Tónlist. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. Áramót á er komið að því ljúfa skyldu- verki að rita fýrstu grein ársins 1988. Já, og meðan ég man: Gleðilegt ár lesendur góðir og takk fyrir það gamla! Áramótaskaup Sveinn Einarsson_ fyrrum Þjóð- leikhússtjóri stýrði Aramótaskaupi ríkissjónvarpsins að þessu sinni. Að sjálfsögðu beitti Sveinn fyrst og fremst þaulreyndum sviðsleikurum svo sem Bessa Bjamasyni, Þóm Friðriksdóttur og Gísla Halldórssyni fyrir plóginn en samt fannst mér nú persónulega að það vantaði neistann er kveikir í tundrinu. Nema undirritaður sé orðinn svona gegnsósa af Laddalátunum að hinn fíngerðari húmor kitli ekki lengur hláturtaugamar? En vissulega var húmor Sveins og félaga hvergi neð- an þindar og ekki fundu áhorfendur fyrir hinum sára broddi nema máski 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið — Byggða- og sveitar- stjórnamál. Umsjón Þórir Jökull Þor- steinsson. Tónlist. Tilkynnihgar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Margrét Pálsdóttir flytur. 19.40 Glugginn — Leikhús. Umsjón: Þorgeir Olafsson. 20.00 Kirkjutónlist. Trausti Þór Sverris- son kynnir. 20.40 í dagsins önn. 21.10 Norræn dægurlög. 21.30 Smásaga. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Leikrit: „( mjúku myrkri búa draumarnir'' eftir Guðrúnu Kristínu Magnúsdóttur. Leikstjóri: Karl Ágúst Úlfsson. Leikendur: María Sigurðar- dóttir, Stefán Sturla Sigurjónsson, Oddný Arnardóttir, Róbert Árnfinns- son, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Sigríður Hagalín, Hallmar Sigurðsson, Hjálmar Hjálmarsson, Gúðrún Þ. Stephensen og Guðrún Kristín Magn- úsdóttir. (Endurtekið frá laugardegi.) 23.30 íslensk tónlist. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. þegar Sveinn vék að tjamarhýsinu hans Davíðs. En þar fannst mér hann skjóta svolítið yfír markið kannski vegna þess að tjamarhýsis- þrasið er farið að fara í mínar fínustu taugar. Hins vegar var sen- an með Jóni Baldvin og „hagsýn- ustu húsmóður í heimi“ aldeilis óborganleg. Vantaði bara að smella inn nokkrum bröndumm um matar- skattinn og stóreignaskattinn sem gleymdist. En menn fóm nú einu sinni dálítið fínt f hlutina að þessu sinni — ekki satt? Hanastél Áramótaskaup Stöðvar 2 nefnd- ist Hanastél en þar skopuðust stöðvarmenn ögn að sjálfum sér og sýndu áhorfendum ýmis kostuleg mistök er áttu sér stað við upptök- ur sjónvarpsefnis á liðnu ári og inná milli þessara atriða var skotið gríni Gysbræðra. Persónulega fundust RÁS2 FM 90,1 00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaug- ur Sigfússon stendur vaktina. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Fregnir af veöri, umferð og færð og litið í blöðin. Viðtöl og pistlar utan af landi og frá útlöndum og morgun- tónlist við flestra hæfi. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 10.06 Miðmorgunssyrpa. M.a. verða leikin þrjú uppáhaldslög eins eða fleiri hlustenda sem sent hafa Miömorg- unssyrpu póstkort með nöfnum • laganna. Umsjón: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi með fréttayfirliti. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjónustuna, þátt- inn „Leitaö svars" og vettvang fyrir hlustendur með „orð í eyra". Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Snorri Már Skúlason. Fréttir kl. 14.00, 15.00, 16.00. 16.03 Dagskrá. Flutt skýrsla dagsins um stjórnmál, menningu og listir og komiö nærri flestu því sem snertir lands- menn. Þar að auki þriðjudagspælingin og hollustueftirlit dægurmálaútvarps- ins. Fréttir kl. 17.00, 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Stæður. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir staldrar við á Seyöisfiröi, segir frá sögu staöarins, talar við mér Gysbræður Ifkastir skrattanum úr sauðarleggnum og trúi ég því ekki að starfsmenn Stöðvar 2 hafí ekki burði til að skopast að sjálfum sér og þjóðinni á gamlárskveld. Helgi Pétursson gæti til dæmis tek- ið lagið og þau Vala og Jón Óttar frætt okkur um hátísku liðins árs. En mjór er mikils vísir — ekki satt? ÁramótagleÖi Dagskrárstjórar gömlu Gufunnar slógu skaupsstjóra sjónvarpsstöðv- anna út að þessu sinni hvað varðar frumlegheit en þar var Áramóta- gleðin ekki haldin uppí Fossvogs- höllinni í fansi þjókunnra skemmtikrafta. Nehei! Aramóta- gleði gömlu Gufunnar var haldin í Amesi þar sem félagar í Ung- mennafélagi Gnúpveija og Ámes- kórinn vöktu upp hina gömlu góðu ungmennafélagsstemmningu. Reyndar var dagskráin ekki við helmafólk og leikur óskalög bæjarbúa. Frá kl. 21.00 leikur hún sveitatónlist. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Listapopp. Umsjón: Valtýr Björn Valtýsson. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaug- ur Sigfússon stendur vaktina til morguns. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Afmæliskveðjur og spjall. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. ,12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt tónlist o.fl. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og síödegis- poppið. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavik síðdegis. Tónlist, fréttayfirlit og viðtöl. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Anna .Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöld. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Um- sjón: Bjarni' Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsamgöngur. UÓSVAKINN FM8B.7 7.00 Baldur Már Arngrimsson við hljóðnemann. Tónlist og fréttir á heila tímanum. hæfí þess er hér ritar en við megum ekki gleyma eldra fólkinu er ólst upp í sveitasamfélaginu og hefír sumt hvert máski litla ánægju af geimaldarærslum sjónvarpshetj- anna. Þetta fólk lagði grunninn að velferð okkar sem yngri erum með óeigingjömu starfi til sjávar og sveita. Það flytur líka með sér forna þjóðmenningu er vill stundum gleymast í ljósvakaærslunum — ekki satt? Ávarp forseta Að þessu sinni hlýddi undirritað- ur á áramótaávarp forseta íslands Vigdísar Finnbogadóttur í útvarp- inu. Sjaldan eða aldrei hefír forseta vorum mælst betur en áramóta- ávarpið er góðu heilli birt hér í sunnudagsblaðinu á blaðsíðu tólf. Ólafur M. Jóhannesson 13.00 Bergljót Baldursdóttir. Tónlist, fréttir. 19.00 Létt og klássiskt að kvöldi dags. 01.00 Ljósvakinn og Bylgjan sameinast. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón- list og viðtöl. Fréttir kl. 8. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist o.fl. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts- dóttir. 13.00 Helgi RúnarÓskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Umsjón: Árni Magnússon. Tónlist, spjall o.fl. Fréttir kl. 18.00. 18.00 íslenskirtónar. Innlend dægurlög. 19.00 Stjörnutiminn. Ókynnt tónlist í klukkustund. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson kynnir lög af breska vinsældalistanum. 21.00 (slenskir tónlistarmenn leika sín uppáhaldslög. ( kvöld: Jóhanna Linnet söngkona. 22.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Tón- listarþáttur. 00.00 Stjörnuvaktin. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 8.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tón- list leikin. 01.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM88.6 17.00 FB. 19.00 MS. 21.00 FG. 23.00 ÍR. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 8.00 Morgunþáttur. Olga Björg. Létt tónlist og fréttir af svæöinu, veður og færð. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guömundsson. Gullaldar- tónlistin ræður rtkjum. Síminn er 27711. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Ómar Pétursson og islensku uppáhaldslögin. Ábendingar um lagaval vel þegnar. Simi 27711. Tími tækifæranna klukkan hálf sex. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Alvörupopp, stjórnandi Gunnlaug- ur Stefánsson. 22.00 Kjartan Pálmarssonleikurtónlist. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norður- lands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austur- lands. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.