Morgunblaðið - 05.01.1988, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 05.01.1988, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. JANÚAR 1988 Höfða á Akranesi. Geir starfaði allmikið að félags- málum. Hann gekk t.d. ungur í Oddfellowregluna og var einn af stofnendum regludeilda þeirra, er stofnaðar voru á Akranesi og Borg- arfjarðarhéraði. Hann var þar traustur og góður félagi meðan heilsa hans leyfði. Einnig var hann einn af stofnendum Rotaryklúbbs Tollalækkanir og hagstæð magninnkaup: 15 til 40% verðlækkun á 26 vörutegundum. ESSELTE VERÐLISTAMOPPUR 20% VERÐLÆKKUN 12 vasa áður 313,- nú 249,- 18 vasa áður 335,- nú 269,- 24 vasa áður 440,- nú 349,- cmm SAAB 9000 hefur hlotið ótal viðurkenningar víða um heim. SAAB 9000 hefur meðal annars verið kosinn besti innflutti bíllinn í Vestur-Þýska- landi og í Bandaríkjunum. SAAB 9000 var til dæmis þrautreyndur á Talladega reynsluakstursbrautinni í Alabama í Bandaríkjunum. Þar var honum ekið samfleytt í 20 sólarhringa, 100.000 kílómetra vegalengd á yfir 200 kílómetra meðalhraða. Árangurinn varð sá að SAAB 9000 sló yfir 20 heimsmet í þessum þolakstri. Hin virtu bílatímarit Auto, Motor und Sport í Þýskalandi og Car and Driver í Bandaríkjunum gefa-vélinni í SAAB 9000 eftirfarandi einkunn: „Besta bílvél sem vélaverkfræðingar hafa nokkru sinni hannað“. Stórogkraftmikill-- sniðinn fyrir íslenskar aðstæður. Komduogprófaðu. G/obusa Lágmúla 5, s. 681555 Minning: Geir G. Bachmann fyrrv. bifreiðaeftirlitsmaður Fæddur 23. september 1908 Dáinn 27. desember 1987 I dag, þriðjudaginn, 5. janúar 1988 er gerð frá Borgameskirkju, útför Geirs Guðjónssonar Bach- mann, fyrrv. bifreiðaeftirlitsmanns. Hann lést á Borgarspítalanum í Reykjavík 27. desember sl. Geir fæddist í Reykjavík 23. sept- ember 1908, en tveggja ára fluttist hann með foreldrum sínum til Bor- gamess og átt þar heimili upp frá því. Foreldrar Geirs voru hjónin Guðjón Jónsson Bachmann verk- stjóri og Guðrún Guðmundsdóttir frá Króki í Norðurárdal. Geir var fimmti í röðinni af tólf systkinum. Guðjón faðir Geirs var dugnaðar- maður. Hann var vegaverkstjóri í Borgamesi í fjölda ára og yfirverk- stjóri síðustu árin og sá þá um viðhald og nýbyggingar flestra vega í héraðinu. Hann tók einnig að sér verkefni utanhéraðs og minntist Geir þess t.d. að hann fór með hon- um á unglingsárum til Viðeyjar, þar sem hann tók að sér verk fyrir Milljónafélagið, sem þar hafði starf- semi sína. Þó að tæki og tækni væri önnur en við þekkjum í dag, þá þokuðust verkefnin áfram. Hver vegarspotti, sem lagður var, við frumstæðar aðstæður, gaf fyrirheit um betri tíma og bjartari framtíð. Sjálfsagt hefur Geir mjög mótast í uppeldi sínu af framtíðarsýnum á sviði bættra vega og samgangna. Á hans uppvaxtarárum vom bif- reiðar að byija að flytjast til landsins. Hann tók ungur bílpróf og tók snemma að fást við akstur. Oft var gaman að heyra hann ri§a upp minningar frá þeim árum. Þá voru ferðir oft erfíðar á vegleysum, en viss nautn fyrir unga menn að glíma við slíkt. Hann minntist t.d. ferðar, sem hann fór til þess að sækja fyrsta vörubílinn, sem vegagerðin í Borg- amesi fékk. Það var 1930, þá var vegurinn fyrir Hvalfjörð ekki lagður nema á köflum og var því oft ófær. Þá var brugðið á það ráð að keyra bflinn austur á Þingvöll og fara Kaldadal og niður Borgarfjarðar- dali til Borgamess. Þetta mun hafa verið með fyrstu ferðum, sem fam- ar vom yfir Kaldadal. Bifreiðastjóm var aðalatvinna Geirs til ársins 1945, en þá gerðist hann bifreiðaeftirlitsmaður og gegndi því starfi meðan heilsan leyfði. Þeir fóm margar ferðimar sam- an á þeim vettvangi, félagamir, hann og Bergur Ambjömsson, sem nú er vistmaður á dvalarheimilinu Borgamess og forseti hans um tíma, og var gerður að heiðurs- félaga þess klúbbs. Hinn 12. nóvember 1932 kvænt- ist Geir eftirlifandi konu sinni Jórunni. Foreldrar hennar vom Guðmundur Bjömsson sýslumaður í Borgamesi og Þóra Júlíusdóttir. Þau eignuðust fjögur böm. Elst var Þóra Guðrún. Hún lést tæplega ársgömul. Næst var Sigríður, skrif- stofumaður í Borgamesi, ógift. Þá Haukur Guðjón, framkvstjóri Hafn- arfirði, kvæntur Kristínu Einars- dóttur lyíjafræðing. Yngstur er Guðmundur, rafvirki í Borgamesi, kvæntur Gerði Sigursteinsdóttir ljósmóðir. Bamabömin em orðin sex og bamabamabömin tvö. Geir og Jómnn áttu fallegt heim- ili á Egilsgötu 15 í Borgamesi. Þar var gestrisni mikil og einlæg. Síðustu ár átti Geir við heilsuleysi að stríða dvaldi þó heima og hafði oftast fótavist. Á haustmánuðum hrakaði honum vemlega og var hann fluttur á Borgarspítalann í Reykjavík og lést þar 27. desember sl. Nú að leiðarlokum viljum við Ingibjörg þakka Geir Bachmann góð kynni og vottum við frú Jór- unni samúð okkar svo og bömum þeirrá og öðmm venslamönnum. Einnig leyfi ég mér fyrir hönd Odd- fellowa á Akranesi og í héraði að flytja innilegar samúðarkveðjur. Valdimar Indriðason SAAB9000 Þrautreyndur og margverðkunaŒir Hallarmula 2, 2? 83211
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.