Morgunblaðið - 05.01.1988, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. JANÚAR 1988
í DAG er þriðjudagur 5. jan-
úar sem er fimmti dagur
ársins 1988. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 7.13, stór-
streymi, flóðhæð 3,97 m.
Síðdegisflóð kl. 19.33. Sól-
arupprás í Rvík kl. 11.15 og
sólarlag kl. 15.51. Myrkur
kl. 17.05. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík kl. 13.33 og
tunglið er í suðri kl. 2.25.
(Almanak Háskóla íslands.)
En verið þér öruggir og látið yður eigi fallast hendur, því að breytni yðar mun umbun hljóta. (2. Kron. 15, 7.)
1 2 3 4
■ ' ■
6 7 8
9 ■ "
11 ■
13 14 ■
■ “ ■
17 □
LÁRÉTT: — 1 snúinn, S ósamstœð-
ir, 6 þjakar, 9 liðin tíð, 10
rómversk tala, 11 samhþ'óðar, 12
ögn, 13 dugieg, 16 gól, 17 slagar.
LÓÐRÉTT: — 1 reikningsskila, 2
gengur upp og niður, 3 ending, 4
borðar, 7 numið, 8 fœði, 12 gras-
laust moldarsvæði, 14 ótta, 16
tónn.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 hika, 5 apar, 6 úlpa,
7 sá, 8 aflát, 11 la, 12 tól, 14 durt,
16 skrapa,
LÓÐRÉTT: — 1 hrúgalds, 2 kapal,
3 apa, 4 hrjá, 7 stó, 9 fauk, 10
átta, 13 lóa, 15 rr.
ÁRNAÐ HEILLA
AA áraerídag-frúRann-
J/U veig Vigfúsdóttir í
Hafnarfirði. Rannveig er
fædd 5. janúar 1898 að Búð-
um á Snæfellsnesi. Eigin-
maður hennar var hinn kunni
skipstjóri og aflamaður Sig- •
uijón Einarsson á Garðari..
Rannveig hefur látið félags-
mál mikið til sín taka. Var
hún ein af stofnendum sjálf-
stæðisfélagsins Vorboðans og
formaður þess um langt ára-
bil. Einnig var hún ein af
stofnendum slysavamadeild-
arinnar Hraunprýði í Hafnar-
firði og formaður hennar í
áratugi. í aðalstjóm Slysa-
vamafélags íslands sat hún
um árabil. Rannveig dvelst
nú á Hrafnistu í Hafnarfirði
og tekur þar á móti gestum
á milli kl. 15 og 18 á 5. hæð.
QA ára afmæli. í dag, 5.
ÖU janúar, er áttræð frú
Guðrún Þ. Einarsdóttir,
Dalbraut 20 hér í bæ. Hún
og eiginmaður hennar, Ágúst
Benediktsson, fyrrum bóndi á
Hvalsá í Steingrimsfírði, taka
á móti gestum nk. laugardag
9. þ.m. í húsi Starfsmanna-
fél. Sóknar, Skipholti 50 A.
Það er kominn tími til að endurnar fari að vinna fyrir brauðinu dýra.
5u Þorgils Þórðarson,
bóndi og hreppstjóri, Breiða-
bólstað, Fellsströnd, Dala-
sýslu. Kona hans er Ólafía
Bjamey Ólafsdóttir frá
Króksfjarðamesi. Þau eiga
fimm böm.
FRÉTTIR
FRÁ KVENFÉLAGI Hall-
grímskirkju. Janúarfundur-
inn sem vera átti 7. janúar
nk. fellur niður.
SAMTÖK GEGN astma og
ofnæmi. Dregið hefur verið
í happdrætti SAO. Eftirtalin
númer komu upp: 543 Fiat
Uno árg. ’88. 1959 Útsýnar-
ferð. 1330 Ferðaútvarp.
Upplýsingar á skrifstofu í
sfma 22153.
FRÁ FÉLAGI eldri borg-
ara. Það er opið hús í
Goðheimum, Sigtúni 3, í dag
kl. 14 félagsvist, kl. 17 söng-
æfing og kl. 19.30 brids.
HEIMILISDÝR_________
GULBRÖNDÓTT og svört
læða tapaðist á annan dag
jóla frá Vesturgötu 4. Hún
er merkt Messa. Ef einhver
hefur orðið hennar var vin-
samlega hafíð samband í síma
15116.
GULBRÖNDÓTTUR fress-
köttur er á flækingi í hverf-
inu við Rafstöðina (v/Elliða-
ár) frá því skömmu fyrir jól.
Hann er greinilega heimilis-
köttur. Uppl. í síma 33711.
MINNINGARKORT
MINNIN G ARKORT Safn-
aðarfelags Áskirkju em seld
hjá eftirtöldum: Þuríður
Ágústsdóttir, Austurbrún 37,
sími 81742, Ragna Jónsdóttir
Kambsvegi 17, sími 82775,
Þjónustuíbúðir aldraðra, Dal-
braut 27, Helena Halldórs-
dóttir, Norðurbrún 1, Guðrún
Jónsdóttir, Kleifarvegi 5, sími
81984, Holtsapótek Lang-
holtsvegi 84, Verzlunin
Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27.
Þá gefst þeim, sem ekki
eiga heimangengt, kostur á
að hringja í Áskirkju, sími
84035 milli kl. 17.00 og
19.00.
Kvöld-, natur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavfk dagana 1. janúar til 7. janúar afi báðum dögum
mefitöldum er f Apótekl Aueturtúajer. Auk þess er Brelft-
holte Apótek opfð til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Laaknaatofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Lœknavakt fyrlr Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur vfð Barónastfg frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. f sfma 21230.
Tannlnknavakt: Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands verð-
ur um jólin og áramótin. Uppl. f símsvara 18888.
Borgarapftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans slmi
696600). Slyea- og ajilkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. f sfmsvara 18888.
Ónæmisafigerðir fyrir fullorfina gegn mænusótt fara fram
í Hellsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmiaskirteini.
Ónæmistasrlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) f sfma 622280. Millilifialaust samband
við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn.
Viðtalstimar mifivikudag kl. 18-19. Þess á milli er
slmsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafa-
sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sfmi 91-28539 - símsvari á öðrum tfmum.
Krabbameln. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfál. Virka
daga 9-11 s. 21122.
Samhjálp kvanna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstlma á miðvikudögum kl. 16—18 f húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlið 8. Tekið á móti viðtals-
beiðnum f sfma 621414.
Akureyrf: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjamarnes: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Qarðebssr: Heilsugæslustöð: Lœknavakt simi 51100.
Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarftarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Norðurbsejar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu f sima 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sfmi 51100.
Keflavlk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl.
10-12. Simþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar-
hringinn, 8. 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást f símsvara 1300 eftlr kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt f slmsvara 2358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
HJálparstöð RKl, TJarnarg. 36: Ætluð börnum og ungling-
um f vanda t.d. vegna vfmuefnaneyslu, erfiðra heimllisað-
stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus
æska Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fál. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikúd.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sfmi 21205.
Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið
ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrír nauögun. Skrifstof-
an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-fálag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sfmi
688620.
Lffsvon — landssamtök til verndar, ófæddum bömum.
Símar 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfln Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriðjud. kl. 20-22, sfmi 21500, simsvari. Sjálfshjálpar-
hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Sfðu-
múla 3-5, sfmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sfmi 19282.
AA-samtökln. Eigir þú vfð áfengisvandamál að striða,
þá er sfmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
SáKrasðlstöðln: Sálfræðileg ráðgjöf 8. 623075.
Fréttasendingar rfkisútvarpslns á stuttbylgju eru nú á
eftlrtöldum tfmum og tfðnum: Tll Norfturlande, Bet-
lands og meglnlands Evrópu daglega kl. 12.15 tll 12.46
á 13776 kHz, 21.8 m og 9676 kHz, 31.0 m. Kl. 18.66
til 19.36 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og
3400 kHz, 88.2 m. Tll austurhluta Kanada og Banda-
rlkjanna daglega kl. 13.00 tll 13.30 á 11731 kHz, 26.6
m, Kl. 18.66 tll 19.36 á 11890 kHz, 26.2 m, kl. 23.00
til 23.36 á 11740 kHz, 26.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laug-
ardaga og sunnudaga kl. 16.00 tll 16.46 á 11890 kHz
26.2 m, og 16300 kHz, 19.6 m eru hádegisfráttir endur-
sendar, auk þess sem sent er frétteyflrllt llðlnnar vlku.
Allt fslenskur tfml, sem er eaml og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landspftallnn: alla daga kl. 15 til16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadelldln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
delld. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyrir
feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringslns: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunarlæknlngadelld Landspftalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftlr samkomulagi. - Landakotsspft-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.
Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn (Fossvogl: Mánu-
daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið,
hjúkrunardeild: Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Grensáa-
delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvemdarstöðln: Kl.
14 til kl. 19. - Fæftlngarheimlll Reykjavfkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaftaspltall:
Heim8Óknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlfð hjúkrunarheimlll I Kópavogi: Heimsóknartfmi
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahús Keflavfkur-
læknlshéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta
er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðumesja.
Sfmi 14000. Kefiavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartfmi
virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátfðum:
Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akurayrl -
sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00
og 19.00 - 20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldr-
aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusfmi frá kl.
22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita>
vohu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn islands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur
opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand-
ritasalur opinn mánud,—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur
(vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16.
Háskólabókasafn: Aðalbygglngu Háskóla fslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Uppfýsingar um opnun-
artfma útibúa i aöalsafni, sfmi 25088.
ÞJóðminjasafnlð: Opið þriöjudaga, fimmtudaga, laugar-
daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00.
Uataaafn fslanda: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókaaafnlð Akureyrí og Háraðaskjalaaafn Akur-
eyrar og Eyjaflarðer, Amtsbókasafnshúsinu: Opið
mánudaga-fö8tudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókaaafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, 8. 27155. Borgarbókasefnlð f Geröubergi 3—5, 8.
79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasefn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hér segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21,
föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar-
salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið
mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabllar, s. 36270. Við-
komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnlð f Gerðu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn mlðvikud. kl.
10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12.
Norræna húslð. Bókasafnlð. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Ásgrfmsaafn Bergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opið alla daga kl. 10-16.
Llstasafn Elnars Jónssonar: Lokað desember og jan-
úar. Höggmyndagarðurfnn opinn daglega kl. 11.00—17.
00.
Hús Jóns Slgurðssonar ( Kaupmannahöfn er opiö mið-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
KJarvalsstaðlr: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opln mánud. til föstud. kl. 13—19. Sfminn
er 41577.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjaaafns, Einholti 4: Opiö
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtaii s. 20500.
Náttúrugripasafnið, sýnlngarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. flmmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufræðistofa Kópavoga: Opið á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjómlnjasafn Islands Hafnarfirðl: Opið um helgar
14—18. Hópar geta pantað tfma.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðlr f Reykjavflc: Sundhöllin: Mánud.—föstud.
kl. 7.00—19.30. Laugunum lokað kl. 19. Laugard. 7.30—
17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.—
föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30.
Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjaríaug:
Mánud,—föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17.
30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiöholti:
Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laug-
ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30.
Varmárlaug f Mosfellssvelt: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflevlkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundtaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þríðjudaga og mlöviku-
daga kl. 20-21. Sfminn er 41299.
Sundleug Hafnarflarðar er opin mánud. - föstud. kl.
7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl.
7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfml 23260.
Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl.
8- 17.30. —