Morgunblaðið - 05.01.1988, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 05.01.1988, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. JANÚAR 1988 39 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hresseldri starfskraftur óskast til að vera hjá aldraðri konu e.h. Upplýsingar í síma 15735 eftir kl. 18.00. Ritari - lögfræði- skrifstofa Lögfræðiskristofa í Hafnarfirði óskar eftir rit- ara hálfan eða allan daginn. Áskilið er að viðkomandi hafi góða framkomu og geti unn- ið sjálfstætt, hafi góða kunnáttu í íslensku svo og ritvinnslu og meðferð tölvu. Viðkom- andi þarf að geta hafið störf 1. febrúar nk. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 8. janúar nk. merktar: „Ritari - 4651“. Starf við ferðaþjónustu Fyrirtæki í ferðaþjónustu óskar eftir að ráða í skrifstofustarf. Um er að ræða fjölbreytt starf er krefst góðrar kunnáttu í almennum skrifstofustörfum. Tungumálakunnátta (enska, danska, þýska) nauðsynleg. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem allra fyrst. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. janúar merktar: „Framtíðarstarf - 4255“. Við þurfum að ráða í eftirtalin störf sem fyrst: Afgreiðslustarf Um er að ræða starf á búðarkassa. Vinnutími eftir hádegi. Störf f mötuneyti Þar er um að ræða heilsdagsstarf við umsjón á mötuneyti. Einnig vantar starfskraft við aðstoðarstörf í 75% starf. Nánari upplýsingar hjá starfsmannastjóra í síma 698320. SAHIBAND ÍSL.SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALD SAMBANDSHÚSINU RÍKLSSPÍTALAR LAUSAR STÖÐUR Kópavogshæli Deildaþroskaþjálfar og þroskaþjálfar óskast til starfa á deildum Kópavogshælis. Sjúkraliðar óskast til starfa á deildum. Vakta- vinna. Hlutastarf kemur til greina. Starfsmenn óskast til vinnu á deildum Kópa- vogshælis. Vaktavinna á morgun- og kvöld- vöktum. Sérhæfðir aðstoðarmenn óskast til starfa á vinnustofum Kópavogshælis. Dagvinna ein- göngu. Handavinnukunnátta æskileg. Upplýsingar um ofangreind störf veitir fram- kvæmdastjóri eða yfirþroskaþjálfi Kópavogs- hælis í síma 41500. Reykjavík, 5. janúar 1988. Smurbrauðsstarf Vanur starfskraftur við smurbrauð óskast sem fyrst. Vinnutími frá kl. 9.00-17.00. Góð laun í boði. Upplýsingar á Staðnum milli kl. 13.00 og 15.00 daglega. Dagvist barna Nóaborg Stangarholti 11 Deildarfóstra eða starfsfólk með uppeldis- menntun óskast. Einnig vantar starfsfólk í hlutastörf. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 29595 og á staðnum. Reykjavík Lausar stöður Aðstoðardeildarstjóra vantar nú þegar. Hjúkrunarfræðinga vantar á kvöld- og helg- arvaktir. Upplýsingar veitir hjúkrunarfram- kvæmdarstjóri í síma 35262 eða 38440 frá kl. 10.00-12.00. Laus staða áhaldasmiðs Staða áhaldasmiðs við taekni- og veðurat- hugunardeild Veðurstofu íslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur þurfa að vera hagir á tré og járn og hafa iðnréttindi í einhverri grein smíða. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sem og meðmælum ef fyrir hendi eru, skulu hafa borist sam- gönguráðuneytinu fyrir 22. janúar 1988. Nánari upplýsingar um starfið gefur deildar- stjóri tækni- og veðurathugunardeildar Veðurstofunnar. Viðskiptafræðingur/ skattendurskoðun Skattstjóri Austurlandsumdæmis vill ráða viðskiptafræðing til starfa við álagningu og endurskoðun framtala og ársreikninga ein- staklinga og félaga í atvinnurekstri. Til greina kemur aðili með sambærilega þekkingu á bókhaldi og reikningsskilum. Um er að ræða kerfjandi og áhugavert starf og tækifæri til þess að öðlast þekkingu og reynslu í skattskilum og skattarétti í fram- kvæmd. Jafnframt gefst tækifæri til þess að vinna við og eiga þátt í mótun hins nýja stað- greiðslukerfis skatta. Laun eru samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist skattstjóra Austurlandsumdæmis, Selási 8, 700 Egils- stöðum, fyrir 31. janúar nk. Skattstjórinn í Austurlandsumdæmi. Æskan SF-140 Vélavörð vantar á mb. Æskuna SF-140. Upplýsingar í síma 97-81498. Heilsdagsvinna eða hlutastarf Stærsta gistihús landsins vantar 1-2 nýja starfsmenn við að framreiða morgunverð og í ræstingavinnu. Laun eftir samkomulagi. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um nafn, aldur, menntun, fyrri störf og hvort óskað er eftir vinnu allan daginn eða hluta úr degi, sendist til Gestaheimilis Hjálpræðis- hersins, pósthólf 866, 121 Reykjavík, fyrir 10. janúar nk. Nánari upplýsingar eru gefnar í síma 91-13203. Hjálpræðisherinn - Gestaheimili, Kirkjustræti 2, Reykjavík. Dansáhugafólk Okkur vantar aðstoðarfólk, danskennara- nema og lærðra kennara til starfa strax. Góð laun í boði. Hafið samband í síma 656522 kl. 13.00- 19.00 til fimmtudags. A D/MSS Sölumenn Traust og vaxandi heildsölufyrirtæki á Stór- Reykjavíkursvæðinu óskar eftir að ráða röskt og duglegt sölufólk þar sem viðkomandi getur unnið sjálfstætt og skipulega. Um er að ræða: 1. Sölumann fyrir matvöru og veitingahúsa- rekstur. 2. Sölumann fyrir þekkt snyrtivöruumboð sem verið er að markaðssetja á íslandi. Lysthafendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst og hafa eigin bifreið til umráða. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Sölumenn - 6304" fyrir 12. þ.m. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar - meinatæknar Óskum að ráða strax eða eftir nánara sam- komulagi: ★ Hjúkrunarfræðinga ★ Sjúkraliða ★ Meinatækni - til afleysinga Húsnæði til staðar. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 94-3014 eða -3020 alla virka daga milli kl. 18.00-16.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.