Morgunblaðið - 05.01.1988, Side 39

Morgunblaðið - 05.01.1988, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. JANÚAR 1988 39 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hresseldri starfskraftur óskast til að vera hjá aldraðri konu e.h. Upplýsingar í síma 15735 eftir kl. 18.00. Ritari - lögfræði- skrifstofa Lögfræðiskristofa í Hafnarfirði óskar eftir rit- ara hálfan eða allan daginn. Áskilið er að viðkomandi hafi góða framkomu og geti unn- ið sjálfstætt, hafi góða kunnáttu í íslensku svo og ritvinnslu og meðferð tölvu. Viðkom- andi þarf að geta hafið störf 1. febrúar nk. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 8. janúar nk. merktar: „Ritari - 4651“. Starf við ferðaþjónustu Fyrirtæki í ferðaþjónustu óskar eftir að ráða í skrifstofustarf. Um er að ræða fjölbreytt starf er krefst góðrar kunnáttu í almennum skrifstofustörfum. Tungumálakunnátta (enska, danska, þýska) nauðsynleg. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem allra fyrst. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. janúar merktar: „Framtíðarstarf - 4255“. Við þurfum að ráða í eftirtalin störf sem fyrst: Afgreiðslustarf Um er að ræða starf á búðarkassa. Vinnutími eftir hádegi. Störf f mötuneyti Þar er um að ræða heilsdagsstarf við umsjón á mötuneyti. Einnig vantar starfskraft við aðstoðarstörf í 75% starf. Nánari upplýsingar hjá starfsmannastjóra í síma 698320. SAHIBAND ÍSL.SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALD SAMBANDSHÚSINU RÍKLSSPÍTALAR LAUSAR STÖÐUR Kópavogshæli Deildaþroskaþjálfar og þroskaþjálfar óskast til starfa á deildum Kópavogshælis. Sjúkraliðar óskast til starfa á deildum. Vakta- vinna. Hlutastarf kemur til greina. Starfsmenn óskast til vinnu á deildum Kópa- vogshælis. Vaktavinna á morgun- og kvöld- vöktum. Sérhæfðir aðstoðarmenn óskast til starfa á vinnustofum Kópavogshælis. Dagvinna ein- göngu. Handavinnukunnátta æskileg. Upplýsingar um ofangreind störf veitir fram- kvæmdastjóri eða yfirþroskaþjálfi Kópavogs- hælis í síma 41500. Reykjavík, 5. janúar 1988. Smurbrauðsstarf Vanur starfskraftur við smurbrauð óskast sem fyrst. Vinnutími frá kl. 9.00-17.00. Góð laun í boði. Upplýsingar á Staðnum milli kl. 13.00 og 15.00 daglega. Dagvist barna Nóaborg Stangarholti 11 Deildarfóstra eða starfsfólk með uppeldis- menntun óskast. Einnig vantar starfsfólk í hlutastörf. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 29595 og á staðnum. Reykjavík Lausar stöður Aðstoðardeildarstjóra vantar nú þegar. Hjúkrunarfræðinga vantar á kvöld- og helg- arvaktir. Upplýsingar veitir hjúkrunarfram- kvæmdarstjóri í síma 35262 eða 38440 frá kl. 10.00-12.00. Laus staða áhaldasmiðs Staða áhaldasmiðs við taekni- og veðurat- hugunardeild Veðurstofu íslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur þurfa að vera hagir á tré og járn og hafa iðnréttindi í einhverri grein smíða. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sem og meðmælum ef fyrir hendi eru, skulu hafa borist sam- gönguráðuneytinu fyrir 22. janúar 1988. Nánari upplýsingar um starfið gefur deildar- stjóri tækni- og veðurathugunardeildar Veðurstofunnar. Viðskiptafræðingur/ skattendurskoðun Skattstjóri Austurlandsumdæmis vill ráða viðskiptafræðing til starfa við álagningu og endurskoðun framtala og ársreikninga ein- staklinga og félaga í atvinnurekstri. Til greina kemur aðili með sambærilega þekkingu á bókhaldi og reikningsskilum. Um er að ræða kerfjandi og áhugavert starf og tækifæri til þess að öðlast þekkingu og reynslu í skattskilum og skattarétti í fram- kvæmd. Jafnframt gefst tækifæri til þess að vinna við og eiga þátt í mótun hins nýja stað- greiðslukerfis skatta. Laun eru samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist skattstjóra Austurlandsumdæmis, Selási 8, 700 Egils- stöðum, fyrir 31. janúar nk. Skattstjórinn í Austurlandsumdæmi. Æskan SF-140 Vélavörð vantar á mb. Æskuna SF-140. Upplýsingar í síma 97-81498. Heilsdagsvinna eða hlutastarf Stærsta gistihús landsins vantar 1-2 nýja starfsmenn við að framreiða morgunverð og í ræstingavinnu. Laun eftir samkomulagi. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um nafn, aldur, menntun, fyrri störf og hvort óskað er eftir vinnu allan daginn eða hluta úr degi, sendist til Gestaheimilis Hjálpræðis- hersins, pósthólf 866, 121 Reykjavík, fyrir 10. janúar nk. Nánari upplýsingar eru gefnar í síma 91-13203. Hjálpræðisherinn - Gestaheimili, Kirkjustræti 2, Reykjavík. Dansáhugafólk Okkur vantar aðstoðarfólk, danskennara- nema og lærðra kennara til starfa strax. Góð laun í boði. Hafið samband í síma 656522 kl. 13.00- 19.00 til fimmtudags. A D/MSS Sölumenn Traust og vaxandi heildsölufyrirtæki á Stór- Reykjavíkursvæðinu óskar eftir að ráða röskt og duglegt sölufólk þar sem viðkomandi getur unnið sjálfstætt og skipulega. Um er að ræða: 1. Sölumann fyrir matvöru og veitingahúsa- rekstur. 2. Sölumann fyrir þekkt snyrtivöruumboð sem verið er að markaðssetja á íslandi. Lysthafendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst og hafa eigin bifreið til umráða. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Sölumenn - 6304" fyrir 12. þ.m. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar - meinatæknar Óskum að ráða strax eða eftir nánara sam- komulagi: ★ Hjúkrunarfræðinga ★ Sjúkraliða ★ Meinatækni - til afleysinga Húsnæði til staðar. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 94-3014 eða -3020 alla virka daga milli kl. 18.00-16.00.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.