Morgunblaðið - 05.01.1988, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 05.01.1988, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. JANÚAR 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verksmiðjuvinna Óskum að ráða starfsfólk í verksmiðju vora nú þegar. Kexverksmiðjan Frón hf., Skúiagötu 28. Rafvirkjar óskast til starfa í Reykjavík. Þurfa helst að geta hafið störf sem fyrst. Góð laun í boði fyrir rétta menn. Upplýsingar í síma 91-82339. Offsetprentun Nemi á fimmtu önn í offsetprentun óskar eftir að komast í starfsþjálfun. Þriggja ára reynsla í lítilli prentsmiðju. Upplýsingar í síma 13162. Netabátur 2. stýrimann og háseta vantar á Geirfugl. Upplýsingar hjá skipstjóra í síma 92-68434. Fiskanes hf., Grindavík. Hálsakot Starfsmaður óskast í eldhús á leikskólann/ skóladagheimilið Hálsakot, Hálsaseli 29. Vinnutími frá kl. 11.00-16.00. Upplýsingar veita forstöðumenn í síma 77275. Netamaður Netamann vantar á Skúm, sem fer á rækju- , veiðar. Upplýsingar hjá skipstjóra í síma 92-68336. Fiskanes hf., Grindavík. „Au-pair“ Ert þú 18 ára eða eldri og hefur áhuga á að vera í eitt ár í Kaliforníu hjá bandarískri fjöl- skyldu? Við erum útivinnandi hjón og eigum tvö börn, 3 og 10 ára. Æskilegt er að viðkom- andi reyki ekki. Vinsamlegast leggið inn skriflega umsókn á ensku á auglýsingadeild Mbl. merkta: „Long Beach" fyrir 12. janúar 1988. Eitthvað fyrir þig? Eftir langt hlé er deildin okkar að opna á ný. „Við“ erum á aldrinum 3ja-6 ára auk tveggja fullorðinna og erum að leita að tveimur sam- starfsmönnum í 75% störf. Hafðu samband við forstöðmenn í síma 685154 eða líttu inn. Dagheimilið Múlaborg, Ármúla 8a. Ræsting Háskólabíó óskar eftir að ráða vanan starfs- mann til ræstinga fyrir hádegi. Upplýsingar gefnar í síma 611212 kl. 13.00- 15.00. líðByÁSKÓLAIjÍIÍ ILIlMMÉÉmihMttttt^l Sími 611212. Atvinnurekendur ath. 42ja ára gamlan Norðmann vantar vinnu strax. Reynsla af skrifstofustörfum. Talar og skrifar ensku, spönsku, sænsku, norsku, þýsku, frönsku og ítölsku. Einnig koma önnur störf til greina. Upplýsingar í síma 641101. Hárgreislunemi óskast á stofu í Hafnarfirði. Þarf að vera búinn að Ijúka 1. ári í iðnskóla. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Hár - 6100“. Beitningamenn Beitningamenn vantar á línubát frá Grindavík. Upplýsingar hjá skipstjóra í síma 92-68268. Fiskanes hf, Grindavík. Þroskaþjálfi eða aðstoðarmanneskja óskast frá áramótum og út skólaárið til að- stoðar við fatlað barn + Foldaskóla. Upplýsingar hjá forstöðumanni sálfræði- deildar skóla, Réttarholtsskóla, sími 32410 eða hjá yfirkennara skólans, sími 672220. Leikstjórar athugið Leikfélag Blönduóss vill ráða leikstjóra til starfa um miðjan febrúar. Bjóðum uppá mjög góða vinnuaðstöðu. Verk- efnaval getur orðið í samráði við leikstjóra. Hafið samband í síma 95-4221 á kvöldin eða 95-4383 fyrir hádegi. Leikfélag Blönduóss. Heilsugæslan Álftamýri 5 óskar eftir að ráða: Móttökuritara til afleysinga í 2-3 mánuði. Vinnutími frá kl. 13.00-18.00. Upplýsingar í síma 688550. Fóstrur - starfsfólk Við dagheimilið Laugaborg við Leirulæk vantar okkur fólk í eftirtalin störf frá og með 1. janúar ’88: Deildarfóstru á skriðdeild (1 —2ja ára börn). Þroskaþjálfa í stuðning. Fastar afleysingar. Upplýsingar á staðnum og í síma 31325. Forstöðumenn. Starfsfólk Við óskum eftir duglegu og áreiðanlegu fólki til starfa í uppvask í eldhúsi og í sal. Unnið er á vöktum. Góð laun í boði. Upplýsingar í símum 36737 og 37737. WbllVATHl HllLIRMUUI SHNI 37737 og 36737 Matsveinn óskast á 160 lesta netabát frá Keflavík. Upplýsingar í síma 92-12190 og 92-12587. Verkfræðingur Verkfræðingur eða tæknifræðingur með reynslu í hönnun lagna óskast til starfa á verkfræðistofu í Reykjavík nú þegar. Umsóknir sendist á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Verkfræðingur - 4649“. Dagheimilið - Laufásborg Okkur vantar fóstrur og áhugasamt fólk til að vinna með okkur á Laufásborg. Upplýsingar gefur Sigrún í símum 17219 og 10045. Tannlæknir sem starfar sem sérfræðingur í tannrétting- um óskar eftir ritara í tímabundið starf (1. febrúar 1988-1. sept. 1988). Starfið felst í móttöku sjúklinga, símavörslu, gerð reikn- inga, vélritun o.s.frv. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Tannréttingar - 6098“ fyrir 11. janúar. Tilraunaleikskólinn Hálsaborg Óskum eftir fóstrum, þroskaþjálfum og öðru starfsfólki strax eða eftir samkomulagi. Um er að ræða heilar og hálfar stöður. Sveigjanlegur vinnutími. Upplýsingar gefa forstöðumenn og yfirfóstra í síma 78360. Leikskólinn Fagrabrekka, Seltjarnarnesi vantar fóstru eða starfsmann nú þegar hálf- an daginn fyrir hádegi. Allar nánari upplýsingarveitirforstöðumaður í síma 611375. Bakkaborg v/Blöndubakka Starfsfólk óskast til eftirtalinna starfa: 1) Fóstrustarfa, stuðning við börn með sér- þarfir. 2) Aðstoðarstarf á deild. 3) Aðstoðarstarf í eldhúsi og á skilavakt frá kl. 16.00-18.30. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 71240. Sunnuhlíð Kópavogsbraut 1 Sími 45550 Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar óskast sem fyrst á allar vaktir. Hafið samband. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 45550.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.