Morgunblaðið - 05.01.1988, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 05.01.1988, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. JANÚAR 1988 í DAG er þriðjudagur 5. jan- úar sem er fimmti dagur ársins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 7.13, stór- streymi, flóðhæð 3,97 m. Síðdegisflóð kl. 19.33. Sól- arupprás í Rvík kl. 11.15 og sólarlag kl. 15.51. Myrkur kl. 17.05. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.33 og tunglið er í suðri kl. 2.25. (Almanak Háskóla íslands.) En verið þér öruggir og látið yður eigi fallast hendur, því að breytni yðar mun umbun hljóta. (2. Kron. 15, 7.) 1 2 3 4 ■ ' ■ 6 7 8 9 ■ " 11 ■ 13 14 ■ ■ “ ■ 17 □ LÁRÉTT: — 1 snúinn, S ósamstœð- ir, 6 þjakar, 9 liðin tíð, 10 rómversk tala, 11 samhþ'óðar, 12 ögn, 13 dugieg, 16 gól, 17 slagar. LÓÐRÉTT: — 1 reikningsskila, 2 gengur upp og niður, 3 ending, 4 borðar, 7 numið, 8 fœði, 12 gras- laust moldarsvæði, 14 ótta, 16 tónn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 hika, 5 apar, 6 úlpa, 7 sá, 8 aflát, 11 la, 12 tól, 14 durt, 16 skrapa, LÓÐRÉTT: — 1 hrúgalds, 2 kapal, 3 apa, 4 hrjá, 7 stó, 9 fauk, 10 átta, 13 lóa, 15 rr. ÁRNAÐ HEILLA AA áraerídag-frúRann- J/U veig Vigfúsdóttir í Hafnarfirði. Rannveig er fædd 5. janúar 1898 að Búð- um á Snæfellsnesi. Eigin- maður hennar var hinn kunni skipstjóri og aflamaður Sig- • uijón Einarsson á Garðari.. Rannveig hefur látið félags- mál mikið til sín taka. Var hún ein af stofnendum sjálf- stæðisfélagsins Vorboðans og formaður þess um langt ára- bil. Einnig var hún ein af stofnendum slysavamadeild- arinnar Hraunprýði í Hafnar- firði og formaður hennar í áratugi. í aðalstjóm Slysa- vamafélags íslands sat hún um árabil. Rannveig dvelst nú á Hrafnistu í Hafnarfirði og tekur þar á móti gestum á milli kl. 15 og 18 á 5. hæð. QA ára afmæli. í dag, 5. ÖU janúar, er áttræð frú Guðrún Þ. Einarsdóttir, Dalbraut 20 hér í bæ. Hún og eiginmaður hennar, Ágúst Benediktsson, fyrrum bóndi á Hvalsá í Steingrimsfírði, taka á móti gestum nk. laugardag 9. þ.m. í húsi Starfsmanna- fél. Sóknar, Skipholti 50 A. Það er kominn tími til að endurnar fari að vinna fyrir brauðinu dýra. 5u Þorgils Þórðarson, bóndi og hreppstjóri, Breiða- bólstað, Fellsströnd, Dala- sýslu. Kona hans er Ólafía Bjamey Ólafsdóttir frá Króksfjarðamesi. Þau eiga fimm böm. FRÉTTIR FRÁ KVENFÉLAGI Hall- grímskirkju. Janúarfundur- inn sem vera átti 7. janúar nk. fellur niður. SAMTÖK GEGN astma og ofnæmi. Dregið hefur verið í happdrætti SAO. Eftirtalin númer komu upp: 543 Fiat Uno árg. ’88. 1959 Útsýnar- ferð. 1330 Ferðaútvarp. Upplýsingar á skrifstofu í sfma 22153. FRÁ FÉLAGI eldri borg- ara. Það er opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, í dag kl. 14 félagsvist, kl. 17 söng- æfing og kl. 19.30 brids. HEIMILISDÝR_________ GULBRÖNDÓTT og svört læða tapaðist á annan dag jóla frá Vesturgötu 4. Hún er merkt Messa. Ef einhver hefur orðið hennar var vin- samlega hafíð samband í síma 15116. GULBRÖNDÓTTUR fress- köttur er á flækingi í hverf- inu við Rafstöðina (v/Elliða- ár) frá því skömmu fyrir jól. Hann er greinilega heimilis- köttur. Uppl. í síma 33711. MINNINGARKORT MINNIN G ARKORT Safn- aðarfelags Áskirkju em seld hjá eftirtöldum: Þuríður Ágústsdóttir, Austurbrún 37, sími 81742, Ragna Jónsdóttir Kambsvegi 17, sími 82775, Þjónustuíbúðir aldraðra, Dal- braut 27, Helena Halldórs- dóttir, Norðurbrún 1, Guðrún Jónsdóttir, Kleifarvegi 5, sími 81984, Holtsapótek Lang- holtsvegi 84, Verzlunin Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Þá gefst þeim, sem ekki eiga heimangengt, kostur á að hringja í Áskirkju, sími 84035 milli kl. 17.00 og 19.00. Kvöld-, natur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavfk dagana 1. janúar til 7. janúar afi báðum dögum mefitöldum er f Apótekl Aueturtúajer. Auk þess er Brelft- holte Apótek opfð til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknaatofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrlr Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur vfð Barónastfg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. f sfma 21230. Tannlnknavakt: Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands verð- ur um jólin og áramótin. Uppl. f símsvara 18888. Borgarapftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans slmi 696600). Slyea- og ajilkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. f sfmsvara 18888. Ónæmisafigerðir fyrir fullorfina gegn mænusótt fara fram í Hellsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmiaskirteini. Ónæmistasrlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) f sfma 622280. Millilifialaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstimar mifivikudag kl. 18-19. Þess á milli er slmsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sfmi 91-28539 - símsvari á öðrum tfmum. Krabbameln. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfál. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvanna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstlma á miðvikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlið 8. Tekið á móti viðtals- beiðnum f sfma 621414. Akureyrf: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamarnes: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qarðebssr: Heilsugæslustöð: Lœknavakt simi 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarftarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbsejar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f sima 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sfmi 51100. Keflavlk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10-12. Simþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, 8. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást f símsvara 1300 eftlr kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt f slmsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. HJálparstöð RKl, TJarnarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um f vanda t.d. vegna vfmuefnaneyslu, erfiðra heimllisað- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fál. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikúd. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrír nauögun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sfmi 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar, ófæddum bömum. Símar 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfln Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sfmi 21500, simsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Sfðu- múla 3-5, sfmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sfmi 19282. AA-samtökln. Eigir þú vfð áfengisvandamál að striða, þá er sfmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. SáKrasðlstöðln: Sálfræðileg ráðgjöf 8. 623075. Fréttasendingar rfkisútvarpslns á stuttbylgju eru nú á eftlrtöldum tfmum og tfðnum: Tll Norfturlande, Bet- lands og meglnlands Evrópu daglega kl. 12.15 tll 12.46 á 13776 kHz, 21.8 m og 9676 kHz, 31.0 m. Kl. 18.66 til 19.36 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Tll austurhluta Kanada og Banda- rlkjanna daglega kl. 13.00 tll 13.30 á 11731 kHz, 26.6 m, Kl. 18.66 tll 19.36 á 11890 kHz, 26.2 m, kl. 23.00 til 23.36 á 11740 kHz, 26.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laug- ardaga og sunnudaga kl. 16.00 tll 16.46 á 11890 kHz 26.2 m, og 16300 kHz, 19.6 m eru hádegisfráttir endur- sendar, auk þess sem sent er frétteyflrllt llðlnnar vlku. Allt fslenskur tfml, sem er eaml og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlæknlngadelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftlr samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn (Fossvogl: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Grensáa- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvemdarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæftlngarheimlll Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaftaspltall: Heim8Óknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimlll I Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahús Keflavfkur- læknlshéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðumesja. Sfmi 14000. Kefiavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartfmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátfðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akurayrl - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusfmi frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita> vohu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn islands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud,—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbygglngu Háskóla fslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Uppfýsingar um opnun- artfma útibúa i aöalsafni, sfmi 25088. ÞJóðminjasafnlð: Opið þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Uataaafn fslanda: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókaaafnlð Akureyrí og Háraðaskjalaaafn Akur- eyrar og Eyjaflarðer, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-fö8tudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókaaafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, 8. 27155. Borgarbókasefnlð f Geröubergi 3—5, 8. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasefn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabllar, s. 36270. Við- komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnlð f Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn mlðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húslð. Bókasafnlð. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Ásgrfmsaafn Bergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Llstasafn Elnars Jónssonar: Lokað desember og jan- úar. Höggmyndagarðurfnn opinn daglega kl. 11.00—17. 00. Hús Jóns Slgurðssonar ( Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KJarvalsstaðlr: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opln mánud. til föstud. kl. 13—19. Sfminn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjaaafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtaii s. 20500. Náttúrugripasafnið, sýnlngarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. flmmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavoga: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjómlnjasafn Islands Hafnarfirðl: Opið um helgar 14—18. Hópar geta pantað tfma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr f Reykjavflc: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokað kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjaríaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17. 30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laug- ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmárlaug f Mosfellssvelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflevlkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundtaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þríðjudaga og mlöviku- daga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundleug Hafnarflarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfml 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30. —
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.