Morgunblaðið - 14.01.1988, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 14.01.1988, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1988 raðauglýsingar raðauglýsingar ■S" raðauglýsingar Rannsóknarstyrkir EMBO í sameindalíffræði Námsvist í Sovétríkjunum Sovésk stjórnvöld munu væntanlega veita einum íslendingi skólavist og styrk til há- skólanáms í Sovétríkjunum háskólaárið 1988-89. Umsóknum skal komið til menntamálaráðu- neytisins, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 12. febrúar nk. og fylgi staðfest afrit prófskír- teina ásamt meðmælum. Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 11. janúar 1988. Styrkur til náms í Noregi Norsk stjórnvöld hafa tiikynnt að þau bjóði fram styrk handa íslenskum stúdent eða kandídat til háskólanáms í Noregi háskóla- árið 1988-1989. Styrktímabilið er níu mánuðir frá 1. september 1988 að telja. Til greina kemur að skipta styrknum ef henta þykir. Styrkurinn nemur um 4.100 n.kr. á mánuði. Umsækjendur skulu vera yngri en 35 ára og hafa stundað nám a.m.k. tvö ár við háskóla utan Noregs. Umsóknum skal komið til menntamálaráðu- neytisins, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 12. febrúar nk. á sérstökum eyðublöðum sem þar fást, og fylgi staðfest afrit prófskír- teina ásamt meðmælum. Menntamálaráðuneytið, 11. janúar 1988. Sameindalíffræðisamtök Evrópu (European Molecular Biology Organization, EMBO), styrkja vísindamenn sem starfa í Evrópu og ísrael til skemmri eða lengri dvalar við erlend- ar rannsóknastofnanir á sviði sameindalíf- fræði. Nánari upplýsingar fást um styrkina í menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, og þar eru einnig fyrir hendi skrár um fyrirhuguð námskeið og málstofur á ýmsum sviðum sameindalíffræði sem EMBO efnir til á árinu 1988. Umsóknareyðublöð fást hjá dr. J. Tooze, Executive Secretary, European Molecular Biology Organization, 69 Heidelberg 1, Post- fach 1022 40, Sambandslýðveldinu Þýska- landj. Límmiði með nafni og póstfangi sendanda skal fylgja fyrirspurnum. Umsóknarfrestur um íangdvalarstyrki er til 16. febrúar og til 15. ágúst en um skamm- tímástyrki má senda umsókn hvena^r sem er. Menntamálaráðuneytið, 11. janúar 1988. Hlutafélag - fiskvinnsla Hlutafélag á Suðurnesjum, sem rekur fisk- vinnslu í eigin húsnæði og hefur yfir að ráða góðum vélakosti, óskar eftir sameignaraðila, einum eða fleiri. Fullri þagmælsku heitið. Þeir, sem kynnu að hafa áhuga á að kynna sér þetta frekar, leggi nöfn sín inn til Morgun- blaðsins fyrir 20. þ.m., auðkennt: „Hlutafélag - fiskvinnsla - 6160“. Gott skrifstofuhúsnæði óskast Ca 80-100 fm skrifstofuhúsnæði óskast á leigu sem fyrst. Starfsemi: Rekstrarráðgjöf. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „B - 4656". Laugavegur Óskum eftir góðu húsnæði til leigu fyrir tísku- vöruverslun, helst við Laugaveg. Góðar og öruggar leigugreiðslur. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „B - 4442". Laugavegur Verslunarhúsnæði óskast við Laugaveg. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „L - 4258“ fyrir 21. janúar. íbúð óskast Óskum eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð fyrir einn af starfsmönnum okkar. Uplýsingar gefur Arnar Bjarnason í síma 688617 eða 623612 á kvöldin. BÍLABORG HF. FOSSHALSI 1, S 68 12 99 Toyota á ísafírði Bílasýning á öllum tegundum Toyota verdur í Vélsmiðjunni Þór á ísafirði nú um helgina. Laugardaginn 16. janúar kl. 13:00 til 18:00. Sunnudaginn 17. janúar kl. 13:00 til 18:00. Bílamir verða til sölu og afgreiðslu strax. Láttu ekki Toyota ífá þér sleppa. Fjórhjóladriíinn Toyota Tercel verður einn sýningarbíla okkar. Hann er írábær í snjó, rúmgóður, eyðslugrannur og ...laglegur. TOYOTA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.