Morgunblaðið - 14.01.1988, Page 51

Morgunblaðið - 14.01.1988, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1988 51 BITLARNIR McCartney gefur út lög eftir Lennon Bítillinn fyrrverandi, Paul McCartney, gaf út þá yfirlýs- ingu um daginn að hann hyggðist taka upp nokkur lög eftir fyrrver- andi samstarfsmann sinn í Bítlun- um, John Lennon. „Ég held að það gæti verið gaman að spreyta sig á lögum eftir Lennon," sagði hann. McCartney sagði að það væri skoð- un sín að þrátt fyrir að margir hefðu gefið út lög sem samin voru af Lennon, þá hefði árangurinn verið hörmulega slakur í flestum tilfell- um. „Mér getur varla tekist verr upp en þeim sem hafa reynt á und- an mér". Svo sem kunnugt er voru mörg frægustu laga Bítlanna samin af Lennon og McCartney í samein- ingu. Paul McCartney. LÍKAMSRÆKT Jane Fonda o g kornflögnr Leikkonan Jane Fonda, sem til að geta keypt hana verða kaupa sér tvo pakka, eða reyna varð fimmtug nú rétt fyrir menn að framvísa tveimur mið- að komast yfir miðana með öðr- jólin, hefur lokið við að gera þátt um sem fylgja í pökkum þessum um hætti. Nóg er til af miðum um líkamsrækt sem seldur verður og borga að auki um átta hundr- því af þessari komflögutegund á myndbandsspólum. Er æskilegt uð krónur. Þyki mönnum hins seljast um 20 milljónir pakka á að þeir sem vilja eignast spóluna vegar komflögur ekki góðar mánuði. hafi góða lyst á koraflögum því verða þeir að gjöra svo vel að Líkamsræktarfrömuðurinn Jane Fonda varð nýlega hálfrar aldar gömul. Rythmaog f AiA blússveitin U6 9010 Fimmtudags- kvöld á Borginni svíkur engann. Miöaverö kr. 500,- Síml 11440 Tónleikará Borginm IKVOLD Eini kventrúbador Islands BERGÞORA ÁRNADÓTTIR „I seinna lagr ífyrsta sinn á nýiu ári Gullinn veitingastaður þar sem áhersla er lögð á gæði og þjónustu í þægilegu umhverfi Opið í kvöld og alla helgina frá kl. 18.00. Borðpantanir í símum 621625 og 11340 Fyrstu tónleikarnir í Tunglinu Megas y eins og honum er einum lagið. w 3 KvcrtiywL Zlndir LcelgartungCi. Lœlgargötu 2 Opið í kvöld frá kl.10-01. Miðaverð kr. 600,- Opið Qögur kvöld í viku frá Fimmtudegi til sunnudags.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.