Morgunblaðið - 14.01.1988, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 14.01.1988, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1988 51 BITLARNIR McCartney gefur út lög eftir Lennon Bítillinn fyrrverandi, Paul McCartney, gaf út þá yfirlýs- ingu um daginn að hann hyggðist taka upp nokkur lög eftir fyrrver- andi samstarfsmann sinn í Bítlun- um, John Lennon. „Ég held að það gæti verið gaman að spreyta sig á lögum eftir Lennon," sagði hann. McCartney sagði að það væri skoð- un sín að þrátt fyrir að margir hefðu gefið út lög sem samin voru af Lennon, þá hefði árangurinn verið hörmulega slakur í flestum tilfell- um. „Mér getur varla tekist verr upp en þeim sem hafa reynt á und- an mér". Svo sem kunnugt er voru mörg frægustu laga Bítlanna samin af Lennon og McCartney í samein- ingu. Paul McCartney. LÍKAMSRÆKT Jane Fonda o g kornflögnr Leikkonan Jane Fonda, sem til að geta keypt hana verða kaupa sér tvo pakka, eða reyna varð fimmtug nú rétt fyrir menn að framvísa tveimur mið- að komast yfir miðana með öðr- jólin, hefur lokið við að gera þátt um sem fylgja í pökkum þessum um hætti. Nóg er til af miðum um líkamsrækt sem seldur verður og borga að auki um átta hundr- því af þessari komflögutegund á myndbandsspólum. Er æskilegt uð krónur. Þyki mönnum hins seljast um 20 milljónir pakka á að þeir sem vilja eignast spóluna vegar komflögur ekki góðar mánuði. hafi góða lyst á koraflögum því verða þeir að gjöra svo vel að Líkamsræktarfrömuðurinn Jane Fonda varð nýlega hálfrar aldar gömul. Rythmaog f AiA blússveitin U6 9010 Fimmtudags- kvöld á Borginni svíkur engann. Miöaverö kr. 500,- Síml 11440 Tónleikará Borginm IKVOLD Eini kventrúbador Islands BERGÞORA ÁRNADÓTTIR „I seinna lagr ífyrsta sinn á nýiu ári Gullinn veitingastaður þar sem áhersla er lögð á gæði og þjónustu í þægilegu umhverfi Opið í kvöld og alla helgina frá kl. 18.00. Borðpantanir í símum 621625 og 11340 Fyrstu tónleikarnir í Tunglinu Megas y eins og honum er einum lagið. w 3 KvcrtiywL Zlndir LcelgartungCi. Lœlgargötu 2 Opið í kvöld frá kl.10-01. Miðaverð kr. 600,- Opið Qögur kvöld í viku frá Fimmtudegi til sunnudags.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.