Morgunblaðið - 14.01.1988, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 14.01.1988, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1988 55 VELVAKAND1 SVARAR í SÍMA 691282 KL. 10-12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS Ódæðisverk ísraelsmanna grimmilega refsað. Greinilega hafa efndir loforða Ben Gurions verið meira í orði en á borði, því tæpum þrem áratugum síðar er þessi sami fjöldamorðingi orðinn forsætisráð- herra þjóðarinnar. Fáránlegast af þessu öllu saman er svo það, að þessum fjöldamorð- ingja voru veitt friðarverðlaun Nóbels. Skyldi norska stórþinginu ekki finnast tími til kominn að veita Abu Nidal verðlaunin? Nokkru eftir að Begin fer úr embætti, sest í forsætisráðherra- stólinn annar dæmdur morðingi. Sá er Shamir. Bretar munu hafa. dæmt hann til dauða 1946 eða '47, fyrir morð á breskum hermönnum, en misstu hann úr haldi, áður en honum yrði refsað. Hversu marga araba (kannski konur og böm) hann kann að hafa myrt var aldrei nefnt. Er nokkur furða þótt óþverra- skapurinn, morðin og hryðjuverkin blómstri í landi, sem stjómað er af mönnum eins og þeim, sem ég hef lýst hér að framan? Fyrst forhertustu glæpamenn geta orðið forsætisráðherrar í ísra- el, hvað haldið þið þá um embættis- mennina, lögregluna svo ekki sé minnst á herinn og herforingjana? Eg held, svo sannarlega, að tími sé til kominn, að þjóðir heimsins hætti að taka með silkihönskum á óþverraverkum þessa trúarsamfé- lags (eða ofstækistrúarhóps) sem ísrael er og kæfa þennan nýja nas- isma áður en hann breiðir úr sér eins og hvert annað krabbamein. Það sorglegasta við þetta allt saman, finnst mér, er að þessi þjóð, sem alltaf er að væla yfir því, hversu allir aðrir hafi verið vondir við þá á umliðnum öldum, skuli ekki vera farin að sjá bjálkann í eigin auga og haga sér síðustu ára- tugina engu betur, ef ekki verr, en ógeðslegustu slátrarar Hitlers, meðan hans naut við. Væri ekki tilvalið fyrir alheims- ráð gyðinga að snúa sé af fullu afli að því að upplýsa heimsbyggð- ina um fortíð ráðamanna í Israel, í stað þess að rembast eins og rjúp- an við staurinn við það að leita að einhverjum skít til þess að kasta í Kurt Waldheim? Skúli Helgason prentari. Til Velvakanda. Mikið hefur verið rætt og ritað undanfarin ár um hryðjuverkamenn og kúgun þjóða eða þjóðfélagshópa á ýmsum þeim sem minna hafa mátt sín. Hafa þar verið tilnefnd Sovétríkin, austantjaldslöndin með tölu, Suður-Afríka, Suður- og Mið- Ameríkuríkin, Pakistan, Chile, Kambódía og ótal mörg fleiri. Ekki skal því neitað, að margt gerist ljótt og mörg ódæðisverk eru framin í öllum þessum löndum, en athyglisverðust er sú staðreynd, að sú þjóð, sem verst allra hagar sér, er sjaldan nefnd og henni þá alltaf fundið eitthvað til afsökunar, hversu níðingsleg sem verkin eru. Þarna á ég við ríki gyðinga í ísraei. Sú þjóð virðist vera haldin slíkum óþverrasadisma, að jafnvel grimmd- arverk nasista á styrjaldarárunum, hverfa næstum í skuggann, þegar tiau eru borin saman við ódæðisverk sraelsmanna. Það er alveg furðu- legt hvað þessi þjóð kemst upp með, án þess að þurfa að standa reikningsskil gerða sinna. Það virð- ist vera með þá eins og heilögu kýrnar á Indlandi. Þeir og þeirra verk virðast heilög. Kannski er eng- in furða þótt morð og yfírgangur þyki þar sjálfsagðari en meðal ann- arra þjóða, þegar þess er gætt, að síðustu 10 til 15 árin hafa lengstum setið þar dæmdir morðingjar á stóli forsætisráðherra. Ótrúlega margir virðast vera búnir að gleyma því, að árið 1948 myrti hryðujverkaflokkur undir stjórn Begins meira en tvö hundruð manns á einni nóttu. Hann og morð- vargar hans réðust á arabaþorp að næturlagi, meðan fólkið- svaf og myrti íbúana, aðallega konur og börn. Sameinuðu þjóðirnar brugð- ust þá hart við og kröfðu stjórn Davíðs Ben Gurion skýringa. Svar stjórnar Israels var það, að þama hefði verið að verki einangr- aður hópur undir stjóm bijálæðings og séð yrði til þess, að sá bijálæð- ingur og fylgismenn hans fengju aldrei framar tækifæri til óhæfu- verka, auk þess sem þeim yrði í veitingasal Kínahofsins Kínahofið - viðkunnanlegnr veitingastaður Til Velvakanda. Fyrir skömmu fórum við, tvenn hjón, út að borða. Fyrir valinu varð Kínahofið í Kópavogi. Þama áttum við ánægjulegt kvöld, góður og vel útilátinn matur á sanngjörnu verði. Ég er enginn heimsborgari og hef það hvorki fyrir atvinnu né vana minn að gera úttekt á veitingastöð- um. Það heyrði ég hinsvegar á einum borðfélaga minna að ekki hefðu allar „serimoníur" um dekkun borðs og þjónustu verið samkvæmt ítmstu kröfum þar um en það fór framhjá mér. Hitt fann ég, og fannst meira um vert, að þama var fólk sem lagði sig fram við að gera gestum sínum til hæfís. Þeir sem eiga og reka þennan stað eru flótta- fólk frá Víetnam. Mér hefur oft verið hugsað til flóttafólks, sérstaklega síðan ég kynntist nokkmm Ungveijum og Júgóslövum sem hingað komu 1956 og 1960. Þeir em nú flestir famir til annarra landa. Þá komu hingað 23 flóttamenn frá Póllandi 1982 og em einungis 4 þeirra nú eftir. Flóttamennimir 34 sem komu hing- að 1979 frá Víetnam em hér hinsvegar langflestir og virðist mér sem þeim gangi betur að aðlagast venjum, fólki, loftslagi og spjara sig á þessum kalda „útivelli". Það er ekki ósjaldan sem fjöl- miðlafólk spyr málsmetandi útlend- inga sem hér eiga leið um: Hvemig iíst þér á land og þjóð? Þessu er yfírleitt svarað kurteislega og já- kvætt. Mér fínnst þessi svör jafnan segja mér nákvæmlega ekki neitt. Hinsvegar finnst mér að svar fáist miklu frekar með því að kanna hvemig fólki sem hingað leitaði, eignalaust og mállaust, hefur fund- ið sig og spjarað. Nú em áramótin nýlega um garð gengin. Allir eiga það eflaust sam- eiginlegt að líta yfir farinn veg og jafnframt fram á veginn. Sorgin, vonbrigði, þakklæti, vonin og kær- leikurinn em trúlega þau orð sem best lýsa hugsunum okkar á þessum tímamótum. Það er nú svo að þótt við séum fædd hér og uppalin þá er það engan veginn sjálfgefíð að allir nái að fóta sig á hálu svelli lífsins — þó á „heimavelli" sé. Það er sárt að sjá á eftir hveijum ein- staklingi sem fer í „hundana". Mér fínnst ástæða til að gleðjast og þakka fyrir hversu vel flóttafólkinu frá Víetnam vegnar hér, jafnframt því sem gott fordæmi þeirra ætti að vera okkur innfæddum hvatning að nota og njóta þeirra hæfileika sem okkur em gefnir. Að endingu vil ég óska þessu duglega og áræðna fólki sem á og rekur Kínahofíð til hamingju með framtakið og vona að sem best megi til takast með reksturinn. Friðrik KASKÓ skemmtir MÓDELSAMTÖKIN S Ý N A. Mlffinrew* HUCUIM jm HOTÍÍ Aðgangsevrir kr. 280 - TÖLVUPRENTARAR jmmumhi&sí c'jrimNiíi'i ;rn n ; TÓNLEIKAR í KVÖLD: OFRIS OG BLÁTT ÁFRAM OFRIS kynnir efni af væntanlegri hjómplötu. Athyglisverð tónlist sem enginn má missa af. Opið kl. 22.00-01.00. ÍCASABLANCA. Æ Skulagotu 30 S 11559 DjSCOT'HEQUE MIÐSTÖÐVAR matvöruviðskiptanna eru opnar sem hér segir Laugalæk, sími 686511 Virka daga kl. 8-19 Föstudaga kl. 8-20 Laugardaga kl. 8-16 Hamraborg, Kópavogi, sími 41640 Al/a daga frá kl. 8-20 Garöatorgi, Garðabæ, sími 656400 Virka daga kl. 8-19 Föstudaga kl. 8-20 Laugardaga kl. 8-18 Verið ávallt vetkomin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.