Morgunblaðið - 15.01.1988, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JANÚAR 1988
+
SKIPIN
í DAG er föstudagur 15.
janúar. Fimmtándi dagur
ársins 1988. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 2.40 og
síðdegisflóð kl. 15.01. Sól-
arupprás í Reykjavík kl.
10.56. Sólarlag kl. 16.18.
Sólin er í hádegisstað í Rvík
kl. 13.37 og tungliö er í suðri
kl. 9.48. (Almanak Háskóla
íslands.)
Til þm var mér varpað frá
móðurskauti, frá móð-
urlifi ert þú Guð minn.
(Sálm 22, 11.).
1 2 3 4
m m
6 7 8
9
11 w
13
■ 15 16
17
LÁRÉTT: — 1. farartæki, 5. tveir
eins, 6. gráðug, 9. fæða, 10. ósam-
stæðir, 11. rómversk tala, 12.
greinir, 13. kvenmannsnafn, 15.
vafi, 17. varkár.
LÓÐRÉTT: — 1. aumingja, 2. láta
blíðlega, 3. nægileg, 4. gripdeild-
inni, 7. beltið, 8. hreyfingu, 12.
sjó, 14. megna, 16. greinir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1. fom, 5. Jens, 6.
snót, 7. ha, 8. netta, 11. nn, 12.
æfa, 14. agar, 16. niðaði.
LÓÐRÉTT: — 1. fásinna, 2. ijótt,
3. net, 4. aska, 7. haf, 9. engi, 10.
tæra, 13. ali, 15. að.
ÁRNAÐ HEILLA
Gísli Guðbrandsson, að-
stoðarvarðstj óri í
Reykjavíkurlögreglunni,
Laugamesvegi 102. — Eig-
inkona hans er frú Guðbjörg
Ólafsdóttir. Þau eru að heim-
an í dag.
Guðjón Guðlaugsson, flug-
virki, Vesturbergi 34,
Breiðholtshverfi. — Hann er
að heiman.
FRÉTTIR
VEÐUR kólnar í bili, sagði
Veðurstofan í gærmorgun
í spárinngangi. í fyrrinótt
hafði orðið mest frost á
landinu 7 stig, uppi á há-
lendinu. A láglendi mældist
mest frost á Hvallátrum, 5
stig. Hér i bænum var að-
eins 2ja stiga frost um
nóttina og úrkomulaust.
Veruleg úrkoma hafði orð-
ið á Dalatanga, losaði 20
millim. eftir nóttina. Ekki
hafði séð til sólar hér í
bænum í fyrradag.
NESKIRKJA. Félagsstarf
aldraðra í safnaðarheimili
kirkjunnar efnir til samveru-
stundar á morgun, laugardag,
kl. 15. Þangað kemur Tómas
Einarsson kennari og sýnir
litskyggnur.
HÚNVETNINGAFÉLAG-
IÐ efnir til félagsvistar á
morgun, laugardag, og í fé-
lagsheimilinu Skeifunni 17 og
verður byijaö að spila kl. 14.
Spilaverðlaun eru veitt og
kaffiveitingar.
MÁLFREYJUDEILDIN
Björkin minnist 10 ára af-
mælis síns á morgun, laugar-
dag. Hefst hátíðarfundur kl.
19.30 í Holiday Inn-hótelinu,
með borðhaldi.
DÓMKIRKJAN: Bamasam-
koma á morgun, laugardag,
ki: 10.30 í umsjá Egils Hall-
grímssonar. Prestamir.
KIRKJUR Á LANDS-
BYGGÐINNI
EGILSSTAÐAKIRKJA:
Næstkomandi sunnudag er
sunnudagaskóli kl. 11 og
messa kl. 14. Að henni lok-
inni verður fundur með for-
eldrum fermingarbama.
Sóknarprestur.
ÞYKKVABÆJARKIRKJA:
Sunnudagaskóli nk. sunnu-
dag kl. 10.30. Guðsþjónusta
í Kálfholtskirkju kl. 14.
Sunnudagaskóli með Sigríði
og Elínu. Altarisganga.
Biblíulestur á prestsetrinu kl.
20.30. Séra Auður Eir Vil-
hjálmsdóttir.
STÓRÓLFSHVOLS-
KIRKJA: Guðsþjónusta nk.
sunnudag kl. 14. Sr. Stefán
Lárusson.
RE YKJ A VÍKURHÖFN: í
gær lagði Álafoss af stað til
útlanda og Stapafell kom af
ströndinni. Senn er talið líða
að því að gamla olíuflutninga-
skipið sem eitt sinn hét Þyrill
og nú heitir Vaka leggi upp
í sína síðustu ferð frá
Reykjavík. Skipið hefur verið
selt úr landi og mun sigla
héðan til Póllands þar sem
viðgerð á að fara fram á því.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
í gærkvöldi fór ísberg á
ströndina. í dag, föstudag, fer
Hofsjökull á ströndina.
Að læknisráði
eftir Guðstein
Þengilsaoa
Eitt með þvl lakara, sem heyrst
hefur og aést frá heilsugæslusvið-
inu, er yfirlýsing 188 lælcna, er
birtist I Morgunblaðinu 17. des-
ember sl. í yfirskriftinni segir,
að ekki sé ástæða til að setla, að
Islenska þjóðin missi fótfestuna I
áfengismálum, þótt leyfð verði
salabjórs.
Nei, nei. Þetta getur ekki verið minn karl. Hann er með vottorð frá 133 sérfræðingum upp á
að geta staðið á sínum eigin fótum ...
KIRKJA
Kvöld-, nætur- oq helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 15. janúar til 21. janúar að báðum
dögum meötöldum er í Laugarnesapóteki. Auk þess er
Ingólfs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230.
Borgerspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sími
696600). Sly8a- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini.
Ónæmistæring: Uppiýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) ( síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er
8ímsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráögjafa-
sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum.
Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9-11 s. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akurayrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Settjamarne8: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nasapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
HafnarfjarAarapótak: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
LÍeknavakt fyrír bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: ApótekiÖ er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfo8s: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga. 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálpar8töö RKl, TJarnarg. 35: ÆtluÖ börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfióleika, einangr. eöa persónul.
vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus
æaka Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-félag íslanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
Símar 15111 eöa 15111/22723.
KvennaráAgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar-
hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp f viðlögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir f Sfðumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Slirlfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sfmi 19282.
AA-*amtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö strfða,
þá er sfmi samtakanne 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfrœölstöðin: Sálfræöileg ráðgjöf s. 623075.
Fráttaaendlngar rfklsútvarpalns á stuttbylgju eru nú 4
eftirtöldum tfmum og tfðnum: Til Norðurianda, Bet-
landa og meglnlanda Evrópu daglega kl. 12.16 til 12.45
á 13776 kHz, 21.8 m og 9676 kHz, 31.0 m. Kl. 18.65
til 19.36 « 8886 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og
3400 kHz, 88.2 m. Tll austurhluta Kanada og Banda-
rfkjanna daglega kl. 13.00 tll 13.30 á 11731 kHz, 25.6
m, Kl. 18.85 til 18.35 é 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00
tll 23.36 «11740 kHz, 26.6 og 8978 kHz, 30.1 m. Laug-
ardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.46 á 11880 kHz
25.2 m, og 16390 kHz, 19.5 m eru hádeglsfráttir endur-
aendar, auk þesa sem sent er fráttayfirllt llðlnnar viku.
Altt islenskur tfmi, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sœngurfcvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir
feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19
alla daga. öldrunarfækningadelld Landspítalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.
Barnadeild 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mónu-
daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 16-18.
HafnarbúAir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvítabandiA,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjóls alla daga. Grensás-
deild: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sjnnudaga kl. 14-19.30. - HeilsuverndarstöAin: Kl.
14 til kl. 19. - FæAingarhelmili Reykjavfkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshæliA: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VffilsstaAaspftali:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. JÓ8ef8spítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
SunnuhlíA hjúkrunarheimili ( Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur-
læknishóraAs og heilsugæslustöðvar: NeyÖarþjónusta
er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö SuÖurnesja.
Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiA: Heimsóknartími
virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hátíöum:
Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri -
sjúkrahúsiA: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00
og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr-
aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími fró kl.
22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerii vatns og hita-
veitu, sfmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami síml á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn (slands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur
opinn mónud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand-
ritasalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur
(vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 699300. (Athugiö breytt
símanúmer.)
Þjóðminjasafniö: Opið þriöjudaga, fimmtudaga, laugar-
daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00.
Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amt8bókasafniA Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur-
eyrar og EyJafjarAar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö
mónudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavíkun Aöalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. BorgarbókasafniA í Geröubergi 3—5, s.
79122 og 79138. BústaAasafn, BústaÖakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21,
föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar-
salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið
mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö-
komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Geröu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl.
10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12.
Norræna húsiA. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbœjareafn: Opiö eftir samkomulagi.
Ásgrímssafn BergstaÖastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga fró kl. 13.30 til 16.
Höggmynda8afn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opið alla daga kl. 10-16.
Ustasafn Einara Jónaaonar: Lokaö desember og jan-
úar. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00—17.
00.
Hús Jón8 SigurAasonar f Kaupmannahöfn er opiö mið-
vikudaga til föstudaga frá ki. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarval88taAin Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn
er 41577.
Myntsafn SeAlabanka/ÞjóAminjaaafna, Einholti 4: Opið
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500.
NáttúrugripasafniA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
NáttúrufræAistofa Kópavoge: OpiÖ á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminja8afn (alands HafnarflrAi: Opiö ym helgar
14—18. Hópar geta pantaö tíma.
ORÐ DAGSINS Reykjavík síml 10000.
Akureyri aími 96-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
SundstaMr í Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud.
kl. 7.00—19.30. Laugunum lokað kl. 19. Laugard. 7.30—
17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Ménud,—
föstud. frá kl. 7.00-20. Uugard. frá kl. 7.30-17.30.
Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug:
Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17.
30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiðholti:
Mánud,—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laug-
ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30.
Varmáriaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriðjudaga og miðviku-
daga kl. 20-21. Slminn er 41299.
Sundlaug Hefnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl.
7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260.
Sundlaug Seltjarnarness: Opln mánud. - föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl.
8- 17.30.