Morgunblaðið - 15.01.1988, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 15.01.1988, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JANÚAR 1988 35 eiga að lækka um 35%, en hafa í flestum tilfellum hækkað um 14%. Lækkuðu haframjöls- verðið á staðnum Ljóst er að afgreiðslufólk' í verslunum hefur staðið í ströngu við verðmerkingar undanfama daga og verslunarstjórar og kaup- menn hafa átt fullt í fangi með að fylgjast með framvindu mála. Flestir höfðu þeir á orði að núver- andi verð væri einungis til bráðabirgða. Verðið ætti ýmist eftir að hækka eða [ækka, eftir því sem nýjar birgðir kæmu inn og mætti búast við að það tæki allt frá 10 dögum upp í mánuð að ná fullkomnu jafnvægi í verð- lagi. Sem dæmi um þá óvissu sem nú er ríkjandi meðal afgreiðslu- fólks um raunverulegt vöruverð má geta þess, að í einni verslun- inni var verð á 950 gramma pakkningu af haframjöli lækkað á staðnum eftir að blaðamaður Morgunblaðsins hafði spurt hvemig stæði á svo mikilli verð- hækkun á vöru, sem samkvæmt útreikningum frá íjármálaráðu- neyti hefði átt að lækka um 35%. Viðkomandi starfsmaður, sem hafði verðmerkt vörana þann sama morgun, viðurkenndi að sér hefðu orðið á mistök og var varan lækkuð úr 106 krónum í 89 krón- ur. Aður hafði þessi pakkning á haframjöli kostað- 93 krónur. Vörut«*jfund FJARÐARKAUP verð nú var Aður verðbr. í % MIÐVANGUR verð nú var áður verðbr. í % VlÐIR, AUSTURSTRÆTI verð nú var Aður verðbr. í % MIKLIGARÐUR verð nú var áður verðbr. í % STRAUMNES, BREIÐIIOLTI verð nú var áður verðbr. i % MATVÖRUBÓDIN, GRÍMSKÆ verð nú var áður verðbr. i % Áætl. verðbr. H&mkv. útreikn. fjármálar. i% Kótilettur 1 kg 556,00 537,00 + 3,54 531,00 526,90 + 0,85 531,40 527,00 + 0,83 531,40 509,00 + 4,40 498,00 498,00 0,00 556,00 ? 0 Lærissn. 1 kg 746,00 719,00 + 3,76 825,40 821,00 + 0,54 825,00 821,00 + 0,49 825,40 821,00 + 0,54 771,00 771,00 0,00 848,00 ? 0 Kjúklingar 1 kg 398,00 319,00 +24,76 468,00 420,90 +11,19 368,00 295,00 +24,75 440,00 398,00 + 10,55 478,00 382,00 +25,13 525,00 460,00 +14,13 +5-10 Ýsuflök 1 kg 303,00 240,00 +26,25 316,00 260,00 +21,54 303,00 265,00 +14,34 304,00 276,00 + 10,14 345,00 276,00 +25,00 379,00 325,00 + 16,62 +10 Kaffi Gevalia 70,00 70,00 0 83,00 73,00 + 13,70 95,00 83,00 +14,46 83,70 73,70 +13,57 83,00 73,00 +13,70 85,20 82,50 + 3,27 +2-3 Braga 79,00 69,00 + 14,49 79,10 69,60 + 13,65 94,00 90,00 + 4,44 82,60 72,70 +13,62 82,00 72,00 +13,89 84,30 79,50 + 6,04 +2-3 Sykur1 kg 20,00 17,80 +12,36 20,90 18,45 +13,28 45,50 35,00 +30,00 18,65 19,00 + 1,84 49,00 2 kg 45,00 + 8,89 45,00 2kg 39,00 +15,38 +13 Sápa Lux-hands. 18,00 18,00 0 21,10 21,10 0 22,00 22,00 0 17,90 19,00 + 5,79 20,00 20,00 0 21,00 21,00 0 0 Pylsur 1 kg 514,00 434,00 +18,43 514,00 428,00 +20,09 514,00 418,00 +22,97 514,00 428,00 +20,09 514,00 428,00 +20,09 514,00 ? ? ? Samsölu-sam- lokubrauð 98,00 86,00 +13,95 98,00 86,00 +13,95 98,00 86,00 +13,95 98,00 86,00 +13,95 98,00 86,00 +13,95 98,00 86,00 +13,95 +13 Perur heildós 86,50 Ardmona 86,50 0 97,60 Ardmona 85,00 + 14,82 135,00 Libby's 119,00 +13,45 85,20 Ardmona 75,00 +13,60 119,00 Ardmona 105,00 +13,30 66,25 DelM. 1/2 dós 58,10 +14,03 +35 Sjampó 500 ml 74,90 Kiki 74,90 0 81,10 Kiki 81,10 0 227,00 Depó ? ? - - - - 0 88,40 Kiki 88,40 0 +45 Tannkrem Colgate75ml 74,80 74,80 0 76,30 76,30 0 71,00 71,00 . 0 72,80 ? ? 74,00 74,00 0 86,00 •86,00 0 +25 Haframj. 475 g 43,40 43,40 0 40,90 41,40 + 1,21 89,00 950 g 93,00 + 4,30 45,10 39,70 + 13,60 49,00 43,00 +13,95 42,60 42,60 0 +9 Flestar vörur hafa hækkað nieira en gert var ráð fyrir Vörur sem áttu að lækka hafa yf irleitt ekki gert það enn MIKIL röskun hefur orðið á verðhlutföllum hér á landi und- anfarna daga í kjölfar þeirra tolla- og söluskattsbreytinga, sem urðu um áramótin. í laus- legri könnun, sem Morgun- blaðið gerði á verðlagi í verslunum á höfuðborgarsvæð- inu á miðvikudag kom í ljós, að vöruverð er afar mismun- andi og mikil óvissa er enn hver endanleg niðurstaða verð- ur. Skylt er að taka það ræki- lega fram, að þessi könnun segir alls ekki til um endanlegt verð þegar tolla og söluskatts- breytingarnar verða að fullu komnar til framkvæmda enda má rekja mismunandi vöruverð í verslunum nú til misjafnrar birgðastöðu þeirra i flestum tilfellum. Þannig hafa til dæm- is sumar vörur, sem áttu að lækka, hækkað um stundarsak- ir vegna gamalla birgða, þar sem tollalækkun kemur ekki til framkvæmda fyrr en nýjar birgðir koma í verslanir, en söluskattshækkunin kemur á vöruna strax. Helstu niðurstöður þessarar könnunar Morgunblaðsins era þær að flestar vörarnar, sem könnunin tekur til, hafa hækkað meira en gert var ráð fyrir í út- reikningum fjármálaráðuneytis- ins. Hins vegar hafa þær vörar, sem áttu að lækka í verði sam- kvæmt útreikningum ráðuneytis- ins, ekki lækkað og í sumum tilfellum hækkað. Skýringar verslunarstjóra og kaupmanna á þessu era þær að enn sé verið að selja gamlar birgðir, sem skylt sé að setja söluskatt á strax, eri hins vegar komi tollalækkunin ekki fram fyrr en nýjar birgðir koma í verslanir. Sem dæmi um þetta má taka niðursoðna ávexti, sem Morgunblaðið/Júlíus Þessi innkaupakarfa kostar 3.418 krónur í dag, kostaði 2.921 fyrir áramót en ætti að kosta 3.080 krónur samkvæmt útreikning- um fjármálaráðuneytis. < Morgunblaðið/Bjöm Blöndal Kristinn Jakobsson matreiðslumeistari á Glóðinni lengfst til vinstri ásamt hluta af starfsfólki sínu. Veitingahúsið Glóðin; Eigendaskipti urðu um áramótin KefUvík. KRISTINN Jakobsson mat- reiðslumeistari hefur keypt Veitingahúsið Glóðina í Keflavik af Axel Jónssyni veitingamanni og tók hann við staðnum um ára- mót. Kristinn sagði í samtali við Morgunblaðið að hann myndi haga rekstrinum svipað og verið hefði, en um ieið að gera góðan stað betri. „Ég mun leggja mesta áherslu á að hafa fjölbreyttan og aðgengileg- an matseðil þar sem bryddað verður uppá ýmsum nýjungum. Við höfum verið með hlaðborð í hádeginu á fimmtudögum sem þegar er orðið vinsælt og á næstunni er ætlunin að vera með sjávarréttaborð á þriðjudögum. Ég er með úrvalsmat- reiðslumenn sem era þekktir fyrir matreiðslu á sjávarréttum, en þeir era alltaf að verða algengari á borð- um íslendinga." Kristinn, sem er þrítugur Keflvíkingur, var yfirmatreiðslu- meistari hjá mötuneyti vamarliðs- ins á Keflavíkurflugvelli áður en hann tók við rekstri Glóðarinnar. Kristinn lærði listina að matreiða á Hótel Loftleiðum og útskrifaðist sem matreiðslumaður 1974. Hann hefur starfað víða erlendis, í Nor- egi, Frakklandi, Nepal og Indlandi. BB Laugameskirkja: Umræðudagar um mál- efni fjölskyldunnar ÞRJÁ laugardaga í janúar verð- ur efnt til umræðudaga í Laugarneskirkju um málefni fjölskyldunnar. Fyrsti umræðu- dagurinn verður laugardaginn 16. jan. og verður efni hans um hjónabandið. Stutt erindi flytja sr. Þorvaldur Karl Helgason og sóknarpresturinn en síðan verður unnið í hópum. Annar umræðudagurinn verður laugardaginn 23. janúar. Þá verður fjallað um málefni fjölskyldunnar almennt. Gunnar Sandholt, for- stöðumaður fjölskyldudeildar Félagsmálastofnunar Reykjavíkur- borgar, flytur erindi og stjómar umræðum. Þriðji umræðudagurinn verður svo 30. jan. Til umræðu verða uppeldismálin og mun Sigurð- ur Pálsson, deildarstjóri í mennta- málaráðuneytinu, flytja erindi og stjóma umræðum. Umræður he§- ast kl. 13.00 alla dagana og verða Jón D. Hróbjartsson, sókn- arprestur Laugarnes- kirkju.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.