Morgunblaðið - 15.01.1988, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 15.01.1988, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JANÚAR 1988 Sími 18936. FRUMSYNIR: ROXANNE NÝJASTA GAMANMYND STEVE MARTIN! Steve Martin og Daryl Hannah f glænýrri og geysilega skemmtilegri gamanmynd ásamt Rlck Rossovich, Michael J. Pollard og Shelley Duvall. ★ ★ ★Vi AI. MBL. C.D. Bales. Hann er bráðskarpur, geysifyndinn og gamansamur en hefur þó afar óvenjulegan útlitsgalla — griðarlega langt nef. Leikstjóri: Fred Scheplsi. Sýnd kl. 5,7, 9og11. i FULLKOMNASTA r'W’"l I - - ■ A ÍSLANDI fTll DOLBY STEREO ISHTAR Sýnd kl. 9og 11. ★ ★★ SV.Mbl. Sýnd kl. 5 og 7. ALÞYÐU- LEIKHÚSIÐ EINSKONAR ALASKA OG KVEÐJUSKÁL f HLAÐVARPANUM Sýningar hefjost i ný: Sunnud. 17/1 kl. 20.30. Uppselt. Aðnu ■ýningar: þríðjud. 19., fottud. 22., minud. 25. og föstud. 29. jan. kL 1030. allan táUrhringinn í siniA 15185 og á skrifstofu Al- þýftnlcikhnssins, Vesturgötu 3,2. hseft kJL 14.00-15.00 virks dsgJL Ósóttar psnfnir seldcr dsginn fyrir gýningardsg. HAR • LD PINTER P-Leikhópurinn 5. sýn. Uug. 16/1 kl. 21.00. i. sýn. sunn. 17/1 kl. 21.00. Aðrar gýningnr í ianuur; 18., 22., 23., 24., 26., 27., 28. jan. Ath. aðeins 10 iýn. eftir. Miðapantanir allan sólahringinn i sima 14920. Miðaaalan er opin i Gamla bió millí VL 16.00-19.00 alla daga. Sími 11475. ■■■■ JE öö PIONEER ÚTVÖRP HÁSKÓLABÍÓ sýnir: JJílinUMUWmsími 22140 ÖLLSUNDL0KUÐ ★ + ★»/t A.I. Mbl. Myndin verður svo spenn- andi eftirhlé að annað eins hefur ekki sést lengi. Það borgar sig að hafa góð- ar neglur þegar lagt er í hann. Kevin Costner fer á kostum í þessari mynd og er jafnvel enn betri en sem lögrcglumaðurinn Eliot Ness í ,Hinum vamm- lausu'... G.Kr. D.V. Sýnd kl. 5,7.05 og 9.15. Bönnuð innan 16 ára. LEIKFELAG REYK|AVÍKUR SI'M116620 m ettir Birgi Signrðaaon. Laugard. 16/1 kl. 20.00. Fimmtud. 21/1 kl. 20.00. Sýningum fer fxkkandi. 4. sýn. í kvöld kl. 20.00. Uppaelt. Bló kort gilda. 5. sýn. sunn. kl. 20.00. Uppoelt. Gal kort gilda. 6. týn. þríð. kl. 20.00. Grxn kort gilda. 7. aýn. miðv. kl. 20.00. Hvit kort gilda. 8. aýn. fös. 22/1 kl. 20.00. Uppaelt. Annelainnnl kort gilda. 9. aýn. Uug. 23/1 kl. 20.00. Uppaelt. Brún kort gilda. 10. aýn. fös. 29/1 kl. 20.00. Uppaelt Bleik kort giida. VEITINGAHÚS f LEIKSKEMMU Veitingahúsið í Leikskemmu er opið frá kl. 18.00 sýningardaga. Borðapantanir í síma 14640 eða í veitingahúsinu Torf- unni síma 13303. PAK M.l\l dJI öELAEl'jv KIS eftir Borrie Keefe. í kvöld kl. 20.30. Sunn. 17/1 kl. 20.30. Miðvikud. 20/1 kl. 20.30. ALGJÖRT RUGL eftir Chriotopher Dnrang 9. aýn. þrið. kl. 20.30. Brún kort gilda. 10. oýn. fös. 23/1 kl. 20.30. Bleik kort gilda. Nýr íslenskur söngleikur eftir Iðnnni og Krútinn Steinodxtur. Tónlist og sóngtextar eftir Valgeir Guðjónioon. í leikgerð Kjortom Rognorva. eftir skáldsögu Einora Kárqtonar sýnd í leikikemmn LR v/MeiotoravelU. Laugard. kl. 20.00. Uppaelt. Fimmtud. 21/1 kl. 20.00. Uppoclt. Snnnnd. 24/1 kL 20.00. Uppoelt. Miðv. 27/1 kl. 20.00. Laug. 30/1 kl. 20.00. Uppaelt Miðv. 3/2 kl. 20.00. Uppsclt. Laug. 6/2 kl. 20.00. MIÐASALA í BÐNÓ S. 16620 Miðasalan í Iðnó er opin daglega frá k1. 14.00-19.00, og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Símapantanir virka daga frá kl. 10.00 á allar sýningar. Nú er ve- ríð að taka á móti pöntunum á allar sýningar til 14. feb. MIÐASALA í SKEMMU S. 15610 Miðasalan í Leikskemmu LR v/Meistara- vellieropindaglega frákl. 16.00-20.00. WS4® ■■■■ ÖD PIOIMEŒR KASSETTUTÆKI I ■( I 4 14 Sími 11384 — Snorrabraut 37 Frumaýnir apé'nnnmjm/linat LÖGGATIL LEIGU Toppleikararnir BURT REYNOLDS OG LIZA MINNELLI eru hér mætt til leiks í þessari splunkunýju og frábæru spennu- mynd, en þau fara hér bæði á kostum. BURT REYNOLDS HEFUR SJALDAN VERIÐ HRESSARI EN EIN- MITT NÚ, OG UZA MINNELU A HÉR STÓRGOTT „COMEBACK" FRÁ ÞVl HÚN LÉKIGRÍNMYNDINNIARTHUR. Burt Reynolda, Uza Mlnnelli, Rlchard Masur, Robby Benson. Tónlist eftir: Jerry Goldsmith. Leikstj.: Jerry London. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. CD[ DQLBY STEREO RICHARD OREYFIISSH STAKEOUT AVAKTINNI ★ ★★‘/t AI.Mbl. „Hér fcrallt saxaan scm prýtt getur góða mynd. Fólk ætti að bregða undirsigbetri fætinum og valhoppa íBíóborgina."JFJ. DV. IMIIIO ESTEVEZ Aöalhl.: Richard Dreyfuss, Emllio Estevez. Sýnd kl. 5,7,9,11.05. SAGANFURÐULEGA ★ ★★ SV.MBL. S&E AT THE MOVIES segja: SVONA EIGA MYNDIR AÐ VERA, SKEMMTILEGASTA MYNDIN I LANGAN TÍMA. Robln Wrlght, Cary Elwes. Sýnd kl.5, 7, 9og 11. Utiflísar Karsnesbraut 106. Sfmi 46044 ■Hróóleikur og JL skemmtun fyrirháa semlága! Bíóborgin frumsýnir í dag myndina LÖGGATIL LEIGU meðBURTREYNOLDS OG LIZU MINNELLI. Vetrarvikur í Portúgal ÞAÐ hefur færst í vöxt, að fólk dvelji erlendis á vetrum og ferða- skrifstofur hvetja fólk til að leita í hlýrra loftslag á þessum árstíma, ekki hvað sist eldri borgara. Ferðaskrifstofan Evr- ópuferðir býður nú tíu vikna dvöl á þremur stöðum í Portúg- al, eyjunni Madeira, Algarve, sem er syðst í landinu og Estor- il, skammt utan við Lissabon. Madeira hefur stundum verið nefnd perla Atlantshafsins, enda er þar mikil náttúrufegurð og loft- slagið notalegt árið um kring. Boðið er upp á ýmsa gististaði við og skammt utan við Funchal, höfuð- borg eyjarinnar. Madeira er ekki hvað síst þekkt fyrir samnefnt vín, sem eingöngu er framleitt þar, að ógleymdum blómum Madeira, til að mynda blómstrar orkidean þar í febrúar. i Algarve og Estoril gefst kostur á hvers konar heilsurækt og íþrótt- um. Þar sem á Madeira eru gjaman skemmtikvöld á hótelunum og portúgalskur fararstjóri líturtil með gestum. í Algarve er hægt að velja milli allmargra dvalarstaða og hótel eru þar í ýmsum verð og gæðaflokkum og sama er að segja um Estoril. í samtali við forsvarsmenn Evrópu- ferða var bent á að flogið er alla daga og hægt að haga ferð að vild, meðal annars stoppa í Lissabon og Oporto. Ferðamenn héðan hafa á seinni árum lagt leið sína til Portúgals í auknum mæli, og vetrarferðir þang- að geta verið hin mesta hollustu- vera, að sögn forsvarsmanna Evrópuferða, ekki síður en sumar- dvöl. A síðasta ári munu um 6 milljón- ir ferðamanna hafa komið til Portúgals, flestir eru frá Spáni, en Norður Evrópubúar sækja stöðugt á. Geta má þess, að Portúgalar hafa ekki hvað síst lagt áherslu á að íslenskir ferðamenn komi þangað vegna þess að viðskiptahalli Portúg- ala gagnvart íslendingum, vegna saltfiskkaupa héðan er þeim óhag- stæður. jk Frá Funchal

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.