Morgunblaðið - 15.01.1988, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 15.01.1988, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JANÚAR 1988 4 t Hjartkær systir mín og mágkona, HAFDÍS SIGURMANNSDÓTTIR WILLIAMS, lést 11. janúar í Bandaríkjunum. Guðrún Sigurmannsdóttir, Stefán Rafn. Eiginmaður minn, t HRAFN JÓNSSON foratjórl, Vaðlaseli 2, Reykjavík, lést í Borgarspítalanum 14. janúar. Erla Höskuldsdóttir. t Eiginmaður minn, faöir okkar, tengdafaðir, bróðir, afi og langafi, SIGMUNDUR JÓNSSON verkamaður, Hörgatúni 11, Garðabæ, lést í Borgarspítalanum 12. janúar. Fyrir hönd aöstandenda, Álfheiður Björnsdóttir. t Faðir okkar og bróðir, JÓHANNES JENSSON, Kaplaskjólsvegi 9, andaöist þriðjudaginn 12. janúar. Birgir Rafn Jóhannesson, Atli Geir Jóhannesson, Margrét Jensdóttir, Kristin Jensdóttir Þór. t GUÐJÓN JÓNSSON bóndi, Árnanesi, lést á elli- og hjúkrunarheimilinu á Höfn 13. janúar. Fyrir hönd systkina og annarra vandamanna, Guttormur Rafnkelsson. t Útför HELGA S. JÓNSSONAR, ísabakka, Hrunamannahreppi, fer fram frá Skálholtskirkju laugardaginn 16. janúar kl. 13.30. Jarösett verður í Hrepphólum. Þeim sem vildu minnast hins látna er bent á orgelsjóö Hrepp- hólakirkju. Anna S. Sigurðardóttir, Jón M. Helgason, Sigurður Jónsson. t Eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóöir, amma og langamma, SIGURVEIG JÓHANNESDÓTTIR, verður jarðsungin frá Raufarhafnarkirkju laugardaginn 16. janúar kl. 14.00. Lúðvik Önundarson, Björn Lúðviksson, Björg Hrólfsdóttir, Ása Lúðvíksdóttir, Einar H. Guðmundsson, Helga Lúðvíksdóttir, Guðmundur Friðriksson, Sigríður Lúðviksdóttir, Guðbjörn Ingvarsson, Guðmundur Lúðviksson, Liney Helgadóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Eiginmaður minn, ÓLAFUR ÁGÚST ÓLAFSSON bóndi, Valdastöðum í Kjós. sem andaðist 7. janúar verður jarösunginn frá Reynivallakírkju laugardaginn ,16. janúar kl. 14. Blóm og kransar afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hans er bent á Reynivallakirkju. Ferð verður frá BSÍ kl. 12.45. Ásdis Steinadóttir. Guðmundur Ág. Aðal- steinsson - Minning Fæddur 31. október 1910 Dáinn 8. janúar 1988 Vinur minn og tengdafaðir, Guð- mundur Ágúst Aðalsteinsson, er látinn. Hann lést á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði föstudaginn 8. janúar. Ég var svo heppinn að hafa þekkt hann. Ég kynntist Guðmundi í októ-. ber 1979 er ég kom fyrst inn á heimili hans. Þar sat hann við sinn stað í borðstofunni. Ég var hálf feiminn þegar ég sá hann því þama sat maður sem greinilega vissi hvað hann vildi. Hann bað dóttur sína, Hrefnu, að kynna manninn fyrir sér og það gerði hún. Á þessum tíma átti ég í tímabundnum erfíðleikum t Eiginmaður minn, GESTUR GUÐMUNDSSON fyrrum bóndi á Syðra-Seli, Hrunamannahreppi, sem andaðist 11. jan. sl. veröur jarðsunginn frá Hrunakirkju, mánudaginn 18. janúar kl. 14.00. Sætaferö verður frá BSÍ. kl. 11.30. Ása María Ólafsdóttir. t Eiginmaður minn, INGVAR GUÐMUNDSSON múrarameistari, Freyvangi 5, Hellu, er lést þann 7. janúar verður jarðsunginn frá Odda, Rangárvöllum laugardaginn 16. janúar kl. 14.00. Blóm eru vinsamlegast afþökkuð en þeim sem vildu minnast hans er bent á Slysavarnafélag (slands. Fyrir hönd vandamanna, Halldóra Halldórsdóttir. t Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, JÓN V. DANÍELSSON fyrrum forstjóri, frá Garðbæ, Grindavík, sem andaðist 21. desember sl., verður jarðsunginn frá Grindavik- urkirkju laugardaginn 16. janúar kl. 14.00. Þeim sem vildu minnast hins látna er bent á heimili aldraðra í Grindavík. Loftur Jónsson, Daníel Jónsson, Elias Jónsson, Inga Jónsdóttir, barnabörn Eyrún Samúelsdóttir, Birna Bjarnadóttir, Eli'n Jónsdóttir, Birgir Daviðsson, barnabarnabörn. t Eiginmaöur minn, faðir okkar og tengdafaðir, SIGURSTEINN ÞORSTEINSSON, Brimnesvegi 18, Flateyri, verður jarðsunginn frá Reykholtskirkju laugardaginn 16. janúar kl. 14.00. Jakobína Guðríður Jakobsdóttir, Sigríður Sigursteinsdóttir, Ólöf G. Sigursteinsdóttir, Sigurður Magnússon, Þorsteinn Sigursteinsson, Kolfinna Þórarinsdóttir og barnabörn. t Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför móður okkar, MARGRÉTAR FINNSDÓTTUR. Sigurður Þorsteinsson, Ágúst Þorsteinsson, Finnbogi Þorsteinsson, Ingi Þorsteinsson. t Þökkum innilega öllum þeim sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa, ÞÓRARINS SIGURÐSSONAR. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki sjúkrahúss Vestmannaeyja og Landspítalans fyrir einstaka hlýju og alúö í hans garð. Perla Björnsdóttir, Rúnar Þórarinsson, Björn Jónsson, Guðbjörg Þórarinsdóttir, Árni Stefán Björnsson, Konráð Jónsson, Guörfður Jónsdóttir, Kristinn Jónsson, Hjördfs Steina Traustadóttir og barnabörn. en hann og fjolskylda sýndu mér skilning og er ég honum afar þakk- látur. Upp frá þessu fórum við að kynnast betur og góður vinskapur myndaðist á milli okkar. Hann kunni frá mörgu að segja og miðlaði mér miklum fróðleik sem ég á eftir að njóta góðs af um ókom- in ár. Hann fylgdist vel með öllu sem var að gerast og hafði sínar ákveðnu skoðanir á því þrátt fyrir sjúkdóm sem hijáði hann. Hann færði alltaf rök fyrir máli sínu þeg- ar við rökræddum og oft þurfti að stoppa okkur af. Þá var hætt en byrjað á nýjum grunni og málin rædd málefnalega. . Seint í nóvember datt Guðmund- ur og lærbrotnaði. Upp frá því varð hann mikið veikur en hresstist nokkuð eftir jólin. Hann fékk heim- fararleyfí yfír áramótin og naut þeirra innilega með eiginkonu, bömum og barnabömum. Engum datt í hug að þetta yrðu síðustu dagar hans heima. Á nýársdag urð- um við sammála um að við værum bestu vinir og við skildum halda áfram að rækta þessa vináttu. En tíminn varð alltof stuttur, ég missti vin minn, sem var mér svo góður félagi. Við ræddum saman kvöldið áður en hann lést, það var eins og hann vissi að stundin væri komin, hann sagði að það yrði óþarfí að kíkja til sín á morgun, því hann yrði ekki hér. Við héld- umst í hendur eins og við gerðum oft, honum fannst styrkur í því. Ég bað almættið að lina þjáningar hans. Svo kvöddumst við. Ég þakka Guðmundi fyrir að leyfa mér að vera sér samferða þessi fáu ár sem kynni okkar entust. Elsku Kristín mín, ég bið góðan guð að styrkja þig í sorg þinni. Far þú í friði friður Guðs þig blessi hafðu þökk fyrir allt og allt. (V.Br.) Gunnar Eyjólfsson pimrgmn- í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.