Morgunblaðið - 15.01.1988, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 15.01.1988, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JANÚAR 1988 47 Petro Ivanescu WORLD Á • cup /Mf, 12-17 Jan.1988 HALFREÐ Gíslason fékk skrúf- jámið eftir leikinn við Júgóslava — var kosinn bestur íslensu leikmann- anna. Aðrir sem fengu skrúfjárn voru Zlatko Portner, Júgóslavíu, Flemming Hansen, Danmörku, Rudiger Borchardt, Austur- Þýskalandi, Jochen Fraats, Vestur-Þýskalandi, Eugenio Ser- rano, Spáni, Janos Gyurka, Ungverjalandi og Magnus Wis- lander, Svíþjóð. WlNGOLF Wigert, línumaðurinn frábæri í liði Austur-Þjóðveija, sleit hásin í leiknum gegn Dönum og verður því ekki meira með á mótinu. Atvikið gerðist skömmu fyrir hlé og hafði Wigert þá skorað sex mörk fyrir Austur-Þjóðveija. Roepstorff tognaði á ökkla í sama leik og er óvíst með framhald hans með danska liðin á mótinu. MMAGNUS Wislander var ó- ánægður með tap Svía gegn Ungveijum og kenndi um of löng- um akstri á keppnisstað. „Það er ófært að við skulum þurfa að aka 300 km i tvo leiki í móti sem við höldum,“ sagði hann gramur. Ro- ger Carlsson, þjálfari Svía, sagði hins vegar að Magnusson hefði verið lélegur í fyrsta leiknum, en en þá var leikið í Malmö, þar sem Svíamir halda til, en hins vegar hefði hann verið mjög góður í Kalmar eftir allan aksturinn. HSVÍUM gengur ekki eins vel á mótinu og þeir höfðu vonað. Um leið virðist áhugi landsmanna á mótinu ekki eins mikill og þó vel sé mætt á leiki sænska liðsins, verð- ur ekki hið sama sagt um aðra leiki. 4.583 áhorfendur voru á leikj- unum í fyrstu umferðinni, en 4.063 í annarri umferð. Meðaltal á leiki eru því rúmlega þúsund áhorfendur. H GEIR Sveinsson hefur staðið sig vel í vöm íslenska liðsins og verið harður í hom að taka. Þegar Islend- ingar skoruðu 21. markið gegn Júgóslövum og staðan 21:16, hljóp Geir í vömina af gömlum vana. Hann var samt strax kallaður útaf aftur — var að taka út tveggja mínútna brottvísun og tíminn ekki liðinn! H PETRE Ivanescu, þjálfari V-Þjóðveija, hefur náð frábærum árangri með v-þýska landsliðið að undanfömu. Undir hans stjórn hafa V-Þjóðverjar unnið fimmtán landsleiki í röð. Ivanescu hefur sagt að ekker annað en sigur komi til greina í heimsbikarkeppninni. H ÞORGILS Óttar Mathiesen, fyrirliði íslenska landsliðsins, var valinn besti leikmaður liðsins f leiknum gegn Dönum. Þorgils Óttar fékk að launum rafmagns- skrúQárn, eins og þeir Guðmundur Guðmundsson og Alfreð Gíslason fengu fyrir leikina gegn A-Þjóð- veijum og Júgólsövum. HANDKNATTLEIKUR / HEIMSBIKARKEPPNIN í SVÍÞJÓÐ Aðeins einu markl frá úrslitaleiknum Sigur í slökum leik gegn Dönum og íslenska liðið leikur um bronsið ÍSLENSKA landsliðið í hand- knattleik leikur um bronsverð- launin í heimsbikarkeppninni. Vissulega gott, þegar tekið er tillit til þess að hér keppa átta sterkustu þjóðir heims, en um leið svekkjandi, því liðið var aðeins einu marki frá úrslita- leiknum. Leikurinn gegn Dönum í Motala í gærkvöldi einkenndist af mikilli spennu —- margir íslensku leikmannanna voru greinilega taugaóstyrkir, vörnin varopnari en áðurog sóknarmistök mörg, en upp úr stóð aðJEinar var réttur maður á réttum stað í markinu, Atli átti stórleik, Þorgils Óttar var frábær og liðið sigraði Dani með tveggja marka mun. Iupphituninni voru íslendingarn- ir ákveðnari, en þegar út í leikinn var komið, náði taugaspennan yfir- höndinni. Láðið náði tvisvar tveggja !•■■■■ marka forystu i fyrri Steinþór hálfleik og þrisvar í Guðbjartsson þeim seinni, en skrifar herslumuninn vant- aði til að ná því sem þurfti. Spilið eðlilega „Spilið eðlilega," kallaði Bogdan til manna sinna, þegar 12 mínútur voru liðnar og Danir yfir 4:3. Mót- heijamir höfðu þá haft lag á að trufla sóknarmenn okkar, sem fyrir vikið gerðu mistök. Alfreð skaut tvívegis framhjá, glat- aði knettinum tvisvar og náði sér aldrei á strik, Kristjáni var tvívegis vikið af velli fyrir klaufaleg brot. Vömin var óörugg og átti einkum í erfiðleikum með Klaus Stetting, sem skoraði fjögur af fímm fyrstu mörkum Dana. Strákamir voru of æstir í sókninni, sendingar óná- kvæmar. íslenska liðið hafði samt yfírleitt frumkvæðið, en náði ekki að hrista af sér slenið og munurinn var að- eins eitt mark í hálfleik. Jafnræði Jafnræði hélst áfram með liðunum eftir hlé, en það var frekar mistök- um íslendinga að kenna en getu Dana. Okkar menn náðu aldrei að hrista mótheijana af sér og létu þá meira að segja ná forystunni tvíveg- Island—Danmörk 24 : 22 Iþróttahöllin 1 Motala i Sviþjóð, fimmtudaginn 14. janúar 1988. Heims- bikarkeppnin í handknattleik. Gangur leiksins: 0:1, 2:2, 4:4, 6:4, 7:7, 9:7, 10:8, 11:10, 13:11, 13:13, 14:14, 16:14, 16:16, 18:18, 19:19, 20:20, 21:22, 22:22, 24:22 Mörk íslands: Atli Hilarmsson 7, Þorgils Óttar Mathiesen 6, Kriatján Arason 6/1, Sigurður Gunnarsson 4/1, Páll Ólafsson og Guðmundur Guð- mundsson eitt mark hvor. Varin skot:Einar Þorvarðarson 14. Mörk Dana: Klaus Sletting 6, Lars Lundbye 4, Michael Fenger 3/3, Jame Simonsen 3/1, Flemming Hansen 2, Frank Jörgensen 2, Erik Veje Ras- mussen 2. Áhorfendur: 450. Dómarar: Jean Lelong og Gerhard Pongrez frá Frakklandi og voru þeir samkvæmir sjálfum sér. Menn leiksins: Þorgil Óttar Mathisen, Islandi og Klaus Sletting, Danmörku. Slgurður Qunnarsson sést hér senda knöttinn fram hjá tveimur vamarmönnum Dana og í netið. ' dtfkccn is, um miðjan hálfleikinn, 17:16, og aftur þegar fímm mínútur voru til leiksloka, 22:21. Þeir björguðu andlitinu síðustu mínútumar og tveggja marka sigur var í höfn. Lundbye að þakka íslenska liðið getur að mörgu leyti þakkað Lars Lundbye, homamanni Dana, sigurinn. Hann skoraði reyndar fjögur mörk, en gerði ótal mistök, brást í dauðafærum og glopraði knettinum í hendur íslend- inga. Þetta var slakasti leikur íslenska liðsins í keppninni, en það sigraði samt, sem er jákvætt. Þorgils Óttar var valinn maður leiksins og fékk oft gott klapp. Atii átti stórleik, Einar var góður og hefur verið einn jafnbesti maður liðsins í leikjunum þremur, Kristján og Sigurður áttu ágætan leik á köflum, en fóru illa með góð færi, áttu tvö stangarstök hvor. Aðrir komu minna við sögu. Danimir börðust vel með Klaus Sletting sem besta mann enda fékk hann skrúfjám. Liðið er ekki eins sterkt og það fslenska og ætti í raun að tapa með mun meiri mun, en það hefur sýnt á mótinu að það getur staðið í þeim bestu. ÍSLAND - DANMÖRK Nafn Skot Mörfc Vartn Yflraöa framhjá • atong a Útaf < 2 min Knatti glataö LJnuaand. aam gafur marfc Skot- nýtlng Einar Þorvaröarson 14 Gisli Felix Bjarnason Þorgils óttar Mathiesen 7 6 1 2 1 86% Jakob Sigurösson Valdimar Grímsson Karl Þráinsson 1 1 Siguröur Gunnarsson 7/2 4/1 1 2/1 2 3 57% Alfreö Gíslason 3 1; 2 2 3 Páll Ólafsson 1 1 1 100% Guðmundur Guömundsson 1 1 100% Kristján Arason 8/1 5/1 1 2 1 4 Atli Hilmarsson 8 7 1 4 3 88% GeirSveinsson 2 WORLD CUP 12-17 Jan. 1988 Urslit ogstaðan Úrslit í A-riðli: Svíþjóð—Spánn............19:16 V-Þýskaland—Ungveijaland...23:21 Ungveijaland—Svíþjóð... 22:17 V-Þýskaland—Spánn........22:19 í gærkvöldi: U ngveijaland—Spánn......14:16 í kvöld: V-Þýskaland—Svíþjóð............ Staðan V-Þýskaland 2 2 0 0 45:40 4 Ungveijaland 3 1 0 2 57:56 2 Svíþjóð 2 1 0 1 36:38 2 Spánn 3 1 0 2 51:55 2 Úrslit Í B-riðli: A-Þýskaland—ísland.........18:16 J úgóslavia—Danmörk......21:19 Ísland--Júgóslavía.......23:20 A-Þýskaland—Danmörk......26:23 í gærkvöldi: ísland—Danmörk...........24:22 Júgóslavía—A-Þýskaland...23:21 Lokastaðan A-Þýskaland 3 2 0 1 65:62 4 ísland 3 2 0 1 63:60 4 Júgóslavia 3 2 0 1 64:63 4 Danmörk 3 0 0 3 64:70 0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.