Morgunblaðið - 15.01.1988, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 15.01.1988, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JANÚAR 1988 27 Nesskip hf. stuðlar að fækk- un í íslenskri farmannastétt - segir formaður Sjómannafélags Reykjavíkur GUÐMUNDUR Hallvarðsson formaður Sjómannafélags Reykjavíkur hafði samband við Morgunblaðið vegna fréttar á bls. 31 hér í blað- inu þann 6. janúar sl. þar sem haft er eftir Guðmundi Asgeirssyni framkvæmdastjóra Nesskips hf. að engum íslendingi hafi verið sagt upp störfum á ms. Hvítanesi þegar pólskir sjómenn voru ráðnir um borð. Hafði hann eftirfarandi athugasemd fram að færa: Enn fer einn af leiðandi mönnum í íslenskri kaupskipaútgerð með rangt mál og það sem verra er að það skuli vera vísvitandi gert. Samkvæmt samningi Sjómanna- félagsins við útgerðir kaupskipa eru sjómenn ráðnir á viðkomandi skip en ekki hjá útgerðinni, þ.e. flutning- ur á sjómönnum milli skipa er ekki og getur ekki verið einhliða ákvörð- un útgerðar. Nokkru áður en Hvítanesið kom til Hafnarfjarðar hafði fulltrúi Guð- mundar Ásgeirssonar hjá Nesskip hf. (Manni) símasamband um borð og tilkynnti umbjóðendum SR að þeir ættu að fara á önnur skip út- gerðarinnar. Hvítanesið er í reglubundnum siglingum að og frá landinu og því voru sjómenn á því skipi oftar hér í könnun SKÁÍS voru 776 spurð- ir hovrt þeir styddu ríkissjómina. 280 sögðu já (44,4%) en 351 sagði nei, (55,6%). 15 svöruðu ekki þess- ari spumingu og 130 sögðust óákveðnir. Stuðningur er nú minni við ríkisstjórnina en komjð hefur fram í fyrri skoðanakönnunum Helgarpóstsins. Hlutfallslegt fylgi stjórnmála- flokkanna er nú þannig, samkvæmt skoðanakönnuninni, fylgi þeirra við síðustu kosningar er sýnt innan sviga: Alþýðuflokkur 12,9% (15,2%), Framsóknarflokkur 19,6% (18,9%), Sjálfstæðisflokkur 26,9% (27,2%), Alþýðubandalag 12,3% (13,4%), Samtök um jafnrétti og félagshyggju 0,6% (1,2%), Flokkur mannsins 1,2% (1,6%), Borgara- flokkur 7,3% (10,9%) Iívennalisti 15,6% (10,1%), Þjóðarflokkur 2% (1,3%) og aðrir flokkar 1,6% (0,2%). Spurt var: Ef kosið væri til Al- þingis núna, hvaða flokk myndir þú þá kjósa? Alls vom 776 spurðir. Þar af svaraði 51 ekki spuming- unni, óákveðnir vom 157 og 63 sögðust ekki ætla að lcjósa eða myndu skila auðu. Þeir sem tóku Bráða- Mrgðatolur VEGNA fréttar Morgunblaðsins í gær, fimmtudag, um fiskafla landsmanna á síðasta ári, er rétt að taka það fram til að koma í veg fyrir misskilning, að þar var um bráðbirgðatölur að ræða. Fiskifélag íslands gefur að jafn- aði út bráðabirgðatölur um fiskaf- lann fyrri hluta hvers mánaðar. Frávik frá þeim hefur undanfarið verið lítið. í þessum tölum var þors- kaflinn sagður 375.940 lestir. Endanlegar tölur liggja ekki fyrir, en talið er að heildin verði rúmlega 380.000 lestir. heima en þeir sem á öðmm skipum útgerðarinnar sigla, m.a. vegna leigusiglinga erlendis. Með þessari röskun á högum sjómanna af ms. Hvítanesi verður fjarveran meiri jafnframt sem tekjur manna lækka, síðast en ekki síst þá fækkar í íslenskri farmannastétt. Annars er það umhugsunarvert hvort yfir'höfuð sé ástæða til þeirrar tímasóunar að standa í deilum við framkvæmdastjóra Nesskips hf. og fyrrverandi formann Sambands íslenskra kaupskipaútgerða sem er orðinn sjálfum sér svo ósamkvæmur þegar eftirfarandi tilvitnun úr við- tali er höfð í huga en það birtist í Dagblaðinu 11. nóvembersl.: „Guð- mundur Ásgeirsson, framkvæmda- stjóri skipafélagsins Nesskips og fyrrum formaður Sambands afstöðu til flokkanna voru því 65,1% aðspurðra. MORGUNBLAÐINU barst í gær eftirfarandi frá stjórn Sambands íslenzkra bankamanna: Stjórn Sambands íslenskra bankamanna samþykkti eftirfar- andi ályktun á fundi sínum í dag og sendi bankaráði Landsbanka ís- iands: „Stjórn Sambands íslenskra bankamanna minnir bankaráð Landsbanka íslands á hlutverk bankaráða ríkisviðskiptabanka og skorar á bankaráðsmenn að fara að sannf'æringu sinni við val banka- stjóra, en láta ekki utanaðkomandi pólitískan þrýsting ráða ákvörðun- um sínum. Jafnframt ítrekar stjóm SÍB samþykkt sína frá 29. október 1987, þar sem tekið er undir þá kröfu starfsmanna Landsbanka Is- lands, að bankastjórar verði ráðnir úr röðum starfsmanna. Stjórn SÍB telur eðlilegt að starfsmenn bank- anna sitji að öðru jöfnu fyrir við Leiðrétting í grein eftir Ævar Kvaran um bækur í blaðinu á miðvikudag mis- ritaðist ártal. Breska sálarrann- sóknarfélagið var stofnað árið 1882. íslenskra kaupskipaútgerða, telur það óæskilegt hve mörg leiguskip eru í áætlunarsiglingum íslensku skipafélaganna. Hann bendir jafn- framt á að Eimskip og Sambandið, langstærstu skipafélögin í áætlun- arsiglingum, séu samtals aðeins með fjögur eigin skip í þessum sigl- ingum en meginuppistaðan séu útlend leiguskip þar sem áhafnir eru að stórum hluta einnig útlend- HÉR fara á eftir bókanir, sem Eyjólfur K. Sigurjónsson og Lúðvík Jósefsson létu færa i fundargerðarbók bankaráðs Landsbanka íslands á fundinum í gær: Bókun Eyjólfs:„Á fundi bankar- áðs Landsbanka íslands 29. des. sl. komu fram tvær tillögur um ráðn- ingu í bankastjórastöðu þá er losnar þegar Jónas Haralz lætur af störf- um, væntanlega um miðjan maí næstkomandi. Önnur tillagan var um Sverri Hermannsson, alþingis- mann, borin fram af formanni bankaráðsins, Pétri Sigurðssyni, öðrum fulltrúa Sjálfstæðisflokksins í bankaráðinu. Hin tillagan var um Tryggva Pálsson framkvæmda- stjóra fjármálasviðs bankans, borin fram af Árna Vilhjálmssyni prófess- or, en hann var hinn fulltrúi Sjálf- stæðisflokksins í bankaráðinu. Báðar þessar tillögur voru ræddar, en ákvörðun um ráðningu banka- stjóra var frestað þegar ósk kom ráðningar í stöður innan banka- stofnana." Á aðalfundi fulltrúaráðs sjálf- stæðisfélaganna í Reykjavík í fyrrakvöld sagði Eyjólfur Iíonráð Jónsson að formaður Sjálfstæðis- flokksins eða aðrir ráðherrar hans hefðu ekkert umboð haft frá þing- flokki sjálfstæðismanna til þess að semja um eitt né neitt hvað banka- stjóramál Landsbankans varðar. Eyjólfur sagðist telja sig hafa vissu fyrir því að samkomulag Hefði verið gert um að framsóknarmenn fengju bankastjóra við bankann í stað Burt Reynolds og Liza Minnelli eru í aðalhlutverkum í myndinni Lögga til leigu sem Bíóborgin hefur hafið sýningar á. frá Lúðvík Jósefssyni fulltrúa Al- þýðubandalagsins um dags frest, sem var samþykktur og þar af leið- andi fór engin formleg atkvæða- greiðsla fram. Eyjólfur lýsti því yfir að hann styddi tillögu Árna en bókun var ekki gerð. Næsta dag, þ.e. 30. desember sl., var annar bankaráðsfundur haldinn, þá lýsti formaður bankaráðsins, Pétur Sig- urðsson, því yfir að hann myndi ekki taka ráðningu bankastjóra aft- ur á dagskrá fyrr en hann kæmi til baka úr. veikindafríi, um miðjan febrúar nk. Á bankaráðsfundi 29. des. sl. lýsti Eyjólfur því yfir eins og áður er fram komið að hann styddi til- lögu Árna um Tryggva Pálsson í nefnda stöðu bankastjóra og byggði hann ákvörðun sína eingöngu á faglegu mati. I 11. gr. laga um viðskiptabanka nr. 86/1985 segir m.a. að bankaráð ráði bankastjóra og segi þeim upp starfl: Hér fer ekkert á milli mála, að hluti af skyldum bankaráðs er að ráða bankastjóra. Nú hefur það gerst að Ámi Vilhjálmsson hefur sagt starfi sínu í bankaráði Lands- bankans lausu eftir 15 ára setu í því. Ástæða fýrir uppsögninni er samkv. hans yfirlýsingu skoðana- ágreiningur milli hans og forystu- manna Sjálfstæðisflokksins, sem telja að það sé í verkahring sínum að ráða bankastjóra ríkisbankanna. Ég harma þau óvenjulegu vinnu- brögð, sem urðu þess valdandi að jafn hæfur maður og Árni Vil- Helga Bergs, og að þrýst hefði ver- ið á Helga að hætta í því skyni. Eyjólfur sagði að framsóknar- menn færu ekki dult með það hver ætti að fá umrædda bankastjóra- stöðu, það væri Valur Amþórsson, stjómarformaður SÍS. „Ef fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í bankaráði verða neyddir til að styðja hann, er heldur farið að syrta í álinn,“ sagði hann. Eyjólfur Konráð sagði að banka- stjóramál Landsbankans hefðu Spennumynd sýnd í Bíó- borginni BÍÓBORGIN hefur hafið sýning- ar á spennumyndinni Lögga til leigu með leikurunum Burt Reynolds og Lizu Minnelli í aðal- hlutverkum. Leikstjóri myndarinnar er Jerry London sem leikstýrði þáttaröðun- g um „Ellis Island", „Shogun" og „Chiefs“. Tónlist er eftir Jerry Goldsmith. Lögga til leigu er ný kvikmynd ! og er Island annað landið þar sem hún er fmmsýnd. hjálmsson hverfur úr bankaráði Landsbanka íslands. í ljósi þessarar atburðarásar hef- ur Tryggvi Pálsson lýst opinberlega yflr að hann muni ekki vera í kjöri í bankastjórastöðu Landsbanka ís- lands sem losnar þegar Jónas Haralz lætur af störfum. í mótmælaskyni við öll þau vinnubrögð sem viðhöfð hafa verið frá upphafí þessa máls, hef ég ákveðið að sitja hjá þegar kosning fer fram um ráðningu í margnefnda bankastjórastöðu." Bókun Lúðvíks: „Samkvæmt lög- um um viðskiptabanka er það verkefni bankaráðs að ráða banka- stjóra. Nú hefur komið í ljós að núverandi ríkisstjómarflokkar hafa samið um að skipta með sér banka- stjórastörfum í ríkisviðskiptabönk- um og beinlínis ákveðið hvaða menn skuli ráðnir í störfin. Þessi ólögle- ögu og ósæmilegu afskipti af ráðningu bankastjóra Landsbank- ans hafa þegar leitt til þess að annar af tveimur fulltrúum Sjálfstæðis- flokksins í bankaráði Landsbankans hefur sagt sig úr bankaráðinu. Auk þess hefur annar tveggja manna, sem tillögur höfðu komið fram um að ráða sem bankastjóra, talið sig knúinn til að draga sig í hlé og gefa ekki kost á sér. Þannig hafa öll eðlileg störf bankaráðs við ráðn- ingu bankastjóra verið hindruð með ofríki ríkisstjómar. Ég mótmæli þessum vinnubröðgum með því að neita að taka þátt f þeirri formaf- greiðslu sem hér fer fram.“ fram til þessa ekki verið rædd í þingflokki sjálfstæðismanna. Nú myndi hann hins vegar taka málið upp, meðal annars vegna þess að Ámi Vilhjálmsson, fulltrúi Sjálf- stæðismanna í bankaráði, hefði neyðst til þess að segja af sér, sem væri meira en lítið annarlegt. Eyjólfur sagðist hafa vitað af afsögn Árna á mánudagskvöld, að loknum þingflokksfundi sjálfstæðis- manna fyrr um daginn, og að þá hefði hann gert kröfu um að þing- flokksfundur yrði haldinn þegar í stað, þar sem afsögn Áma hefði tekið gildi á þriðjudag og enn hefði verið hægt að bjarga málunum fyr- ir miðnætti. Þessa kröfu hefði hann hins vegar dregið til baka, er ljóst var að ákvörðun Áma varð ekki haggað. Eyjólfur Konráð sagðist á fundin- um myndu gera athugasemd við þessi vinnubrögð og annan fram- gang bankastjóramálsins á þing- flokksfundi sjálfstæðismanna, sem haldinn var síðdegis í gær. Skoðanakönnim SKÁÍS og Helgarpóstsins: Minnihluti aðspurðra styður ríkisstjórnina Kvennalistinn eykur fylgi sitt, en Borg- araf lokkur og Alþýðuf lokkur tapa KVENNALISTINN myndi auka fylgi sitt, en Borgaraflokkur og Alþýðuflokkur tapa ef kosið væri til Alþingis nú, samkvæmt skoðana- könnun SKÁÍS sem Helgarpósturinn birti í gær. Fylgi annarra flokka hefur breyst minna frá síðustu kosningum. Rúmlega 44% sögðust styðja ríkisstjórnina, eða innan við helmingur þeirra sem afstöðu tóku í skoðanakönnuninni. Samband bankamanna: Starfsmeirn banka sitji fyrir að öðru jöfnu Bankaráð Landsbankans: Mótmæltu vinnubrögð- um með því að sitja hjá Bankastjóramál Landsbankans: Þingflokkurimi hefur ekkert umboð veitt - segir Eyjólfur Konráð Jósisson RAÐNING bankastjóra að Landsbankanum var rædd á þingflokks- fundi Sjálfstæðisflokksins i gær að ósk Ejjólfs Konráðs Jónssonar, en að hans sögn hefur það mál ekki verið i-ætt fyrr á þeim vett- vangi. Eyjólfur vildi eftir þingflokksfundinn i gær ekki tjá sig um umræðumar. Halldór Blöndal varaformaður þingflokksins sagði við Morgunblaðið að engin efnisleg afstaða hefði verið fcekin til þess hver skuli verða bankastióri Landsbankans, enda heyrði það ekki undir þingflokkinn, en á fundinum hefði komið fram að þingflokkur- inn bæri fullt traust til þeirra Jóns Þorgilssonar sem aðalmanns í bankaráði Landsbankans og Árdísar Þórðardóttur varamanns sjálf- otæðismanna í ráðinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.