Morgunblaðið - 16.01.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1988
9
Japanskar skylmingar
Kendo — laido — Jodo
3ja mánaða námskeið fyrir byrj-
endur hefst 19. janúar nk. Upplýs-
ingar og skráning í símum 33431
og 621028. Upplýsingar á sama
stað um kennslu í Kyudo,
japanskri bogfimi.
Leiðbeinandi:
Tryggvi Sigurðsson, 4. dan.
UTSALAN
ER HAFIN
Vörurfrá Pollini, Rossi, Gucci, E. Coveri,
P. Cardin, Ungaro o.fl.
Allt að 30% afsláttur
Skólavörðustíg 12 J Sfmi 29050
KAUPÞING HF
Húsi verslunarinnar • sími 686988
VEXTIR Á
VERÐBRÉFAMARKAÐI
Lög um fisk-
veiðistjórnun samþykkt
Ettír Kristján Ragnarsson
Þann 8. jan. voru um|tyUl ný
lóg um fivkvciðiMjórnun. I»c*m
log ciga að gilda i nrviu J ár.
| Ekki var mikil hreyúng gerd á '
eigi að hafa vamrið við þau *am-
lok um mólun fiikvciðiMcfnu.
cða við þá aöila. rtm við hana
ciga að búa’’ Annar alþingismað-
lclur hyggilcgasl fyrir
hlulað téin lil að veiða? I>að cru
þcir vcm eiga fivkiskip og hafa
slundað útgcrð á liðnum irum.
I’cvvu siarfi hcfur lylgt mikil
ihrlla og menn hafa lagl allt að
Fiskveiðistjórnun
Kristján Ragnarsson, formaður Lands-
sambands íslenzkra útvegsmanna, fjallar
um nýsett lög um fiskveiðistjórnun í nýj-
um Fiskifréttum. Stakteinar staldra í dag
við sjónarmið formanns LÍU sem þar
koma fram.
Sjónarmið
meirihluta
útvegsmanna
Kristján Ragnarsson,
formaður LÍU, segir í
Fiskifréttum:
„Þegar litið er til baka
og hugað að þeirri um-
ræðu sem fram fór á
Alþingi um fiskveiði-
stjórnunina kemur
margt athyglisvert í ljós.
Svo virðist, sem þau
meginatriði sem útvegs-
menn hafa lagt áherzlu
á, hafi ekki náð eyrum
þeirra sem lögðust gegn
frumvarpinu.
Það er álit mikils
meirihluta útvegsmanna,
að eftírtalin atriði skiptí
mestu um að heppilegt
sé að haga veiðistjómun-
inni með þeim hættí sem
gert hefur verið undan-
farin án
1) Unnt er að tak-
marka heildarafla f
samræmi við sett mark-
mið.
2) Útgerðarkostnaður
verður minni þegar hver
og einn veit hvað hann
má veiða mikið og leyfi-
legt er að færa aflamark
milli skipa í hagkvæmnis-
skynL
3) Allir getí gert sem
mest verðmætí úr afla-
heimild sinni.
4) Auðveldara er að
dreifa afla til að tryggja
atvinnu.
5) Úthlutun aflaheim-
ilda er hlutfallslega lík
þvi sem fiskast hefur og
það tryggir að afli helzt
f viðkomandi byggðar-
lagi.
Þegar litíð er yfir frá-
sögn af umræðum á
Alþingi hafa alþingis-
menn ekki minnst á þessi
atriði, heldur allt aðra
hlutí.
Við hjjótum að spyija
okkur þess, hvort ekki
hafí eitthað meira en litíð
farið úrskeiðis f kynn-
ingu á afstöðu okkar.
Að viðhalda
þorsk-
stofninum!
Formaður LÍÚ segir
enn:
„Hvemig má það vera
að alþingismaður, sem
verið hefur árum saman
f stjóm samtaka útvegs-
manna, telur nú, að alls
ekki eigi að hafa samráð
við þau samtök um mót-
un fískveiðistefnu, eða
við þá aðila, sem við hana
eiga að búa? Annar al-
þingismaður telur hyggi-
Iegast fyrir sinn málstað
að gera litíð úr störfum
fískifræðinga og lýsa
sérstökum áhyggjum ef
þorskur fær að verða
eldri en þriggja til fjög-
urra ára, þótt hann ættí
að vita að þorskur þarf
að vera sex til sjö ára til
að verða kynþroska og
geta viðhaldið stofninum.
Hvers vegna snýst öll
umræðan á Alþingi um
veiðar báta undir 10 rúm-
lestum? Er ástæðan sú
að þessir aðilar réðu sér
„lobbýista" tíl þess að
vakta Alþingi og sitja
fyrir alþingismönnum á
göngum þinghússins? ’
Ennfremur að stefna
mönnum á þingpalla svo
alþingismenn fengju
hálsrfg af að tala til
þeirra. Er þetta það sem
koma skal og á þetta að
vera hlutverk hagsmuna-
samtaka f framtíðinni"?
„Rangtúlkun
þingmanna“
Enn segir formaður
LÍÚ:
„Rangtúlklun sumra
alþingismanna f þessu
máli er einstök. í því sam-
bandi er rétt að nefna,
að fólki er talin trú um,
að aflaréttíndum sé út-
hlutað til örfárra út-
valdra „lénsherra".
Hverjir fá úthlutað réttí
til að veiða? Það eru þeir
sem eiga fiskiskip og
hafa stundað útgerð á
liðnum árum. Þessu
starfí hefur fylgt mikil
áhætta og menn hafa
lagt allt að veði. Engu
lfkara er að ef ekki væri
kvótakerfí, þá sæktu ein-
hverjir allt aðrir afla f
sjó en gera það nú.
Sömu sögu er að segja
um sölu fískiskipa frá
einu þorpi til annrs. Látíð
er að þvf liggja að sala á
fiskiskipi valdi byggða-
röskun vegna þess að þvi
fylgi aflakvótí. Hvað
gerðist áður en kvóta-
kerfíð var tekið upp
þegar skip var selt frá
einum stað til annars?
Fór sldpið ekki með
veiðirétthm? Ekki syntí
fiskur á land þar sem
skipið var áður gert út
eftír að það var fariðáf
staðnum.
Við verðum að vona
að þau þijú ár, sem ný-
sett lög eiga að gilda
fyrir, reynist okkur vel.
Jafnframt að okkur tak-
ist betur að kynna
sjónarmið okkar um
skynsamlega fískveiði-
stefnu og fólk áttí sig á,
að það sem hentar út-
gerðinni bezt hentí
fólkinu f landinu einnig
bezt því afrakstur út-
gerðarinnar lendir þjá
fólldnu sem f landinu
býr“.
Skíptar
skoðanir
Um fá þingmál hefur
verið deitt meira eða
harðar en frumvarp til
fiskveiðistjómunar, sem
nú er orðið að lögum.
Eðlilegt er að sjónarmið
formanns LÍU séu viðmð
á þeim almenna lesvangi
sem Morgunblaðið er.
Hér og nú er hinsvegar
ekki tekin efnisleg af-
staða til einstakra deilu-
atriða málsins.
Víkcin 10. — 16. janúar 1988
Tegund skuldabréía Vextir umbam verðtryggingu % Vextir aiis %
Bningabréf
Ðningabréfl 12,3% 44,2%..
Bningabréf2 8,2% 39,7%
Bningabréf3 12,6% 44.6%
Lífeyrisbréf 12,3% 44,2%
Spariskírteini ríkissjóðs
lægst 7,2% 37,7%
hæst 8,5 39,3%
Skuldabréf banka og sparisjóða
lægst 9.3% 40,4%
hæst 10,0% 41,3%
Skuldabréfstórra fyrirtækja
Lind hf. 11,0% 42,6%
GDtnirhf. 11,1% 42,7%
Sláturfélag Suðurlands
l.fl. 1987 11,2% 42,8%
Verðtryggð veðskuldabréf
Sameining - nýr meðeigandi
Fyrirtækin Endurskoðunarmiðstöðin hf. - N. Manscher og Endurskoð-
unarskrifstofa Geirs Geirssonar voru sameinuð þann 1. janúar sl.
Frá þeim tíma er rekstur þeirra í nafni Endurskoðunarmiðstöðvarinnar
hf. - N. Manscher.
Frá sama tíma varð Davíð Einarsson, löggiltur endurskoðandi, meðeig-
andi, en hann veitir forstöðu skrifstofu okkar í Keflavík.
Skrifstofur félagsins eru starfræktar á eftirtöldum stöðum:
Reykjavík, Höfðabakka 9, sími 91-685455
Akureyri, Gránufélagsgötu 4, sími 96-25609
Húsavík, Garðarsbraut 17, sími 96-41865
Egilsstaðir, Lagarási 4, sími 97-11379
Keflavík, Hafnargötu 37a, sími 92-13219
lægst 12,0% 43,8%
heest 15,0% 47,7%
Fjárvarsla Kaupþings mismunandi eflir samsetn-
ingu verðbréfaeignar.
Heildarvextir annarra skuidabréfa en einingabréfa eru sýndir
miðað við haekkun lánskjaravísitölu síðastliðna 3 mánuði.
Raun- og nafnávöxtun Bningabréfa og Ufeyrisbréfa er sýnd
miðað við hækkun þeirra síðastliðna 3 mánuði.
Flest skuldabréf er hægt að endurseija með Iitlum fyrirvara. Bn-
ingabréf er innleyst samdægurs gegn 2% innlausnargjaldi hjá
Kaupþingi og nokkrum sparisjóðanna. Spariskírteini eru seld á
2-3 dögum og flest önnur skuldabréf innan tveggja vikna. Fé í
Fjárvörslu Kaupþings er oftast hægt að iosa innan viku.
Björn St. Haraldsson
Davíð Einarsson
Emil Th. Guðjónsson
Geir Geirsson
EndurskoÓunar-
mióstöðin hf.
N.Manscher
Gunnar Sigurðsson
Hallgrímur Þorsteinsson
Ólafur Kristinsson
Reynir Vignir
löggiltir endurskoðendur.
Símon Á Gunnarsson
Valdimar Guðnason
Valdimar Ólafsson
Þorvaldur Þorsteinsson